Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 6
ALÞJÝ[Ð'UjB|LAÍ)lÐ. hefir verið, að einn frambjóð- andinn á anðvaldslistanum kunni ekfci að skrifa nafnið sitt. Hann kemst vel fram úr því að skrifa það þó hann geri það ekki vel. jakofo ekki alveg fallinn 'frá! í*að var sagt að Jakob Möller gæti ekki ritað neitt í Vísi sök- um heilsuleysis. Blaðið í gær 'ber þó merki þess að Jakob hafi sjálfur ritað nokkuð afþví. Það ér' nefnilega alt, sem þar stendur um kosninguna ósatt, "nema það, að hún eigi að fara fram á laugardaginn. Mikið var að hann skyldi geta haft það félt! T ímarnir breytast. Víð kosn- ingarnar i fyrra réðist Rjörn Ólafsson með ofsa á Jón í*or- láksson á fundum; las tekstan um hann upp af blaði. í'eir ýoru ekki vinir þá. Nú styður Jón Þbrláksson Björn og segir að hann 'sé »góður« þó hann Sé ekki eins góður og Klemens. Bravó! SpegUliiin. í Vísi í gær ritar Jakob Möller um »ábyrgðar- tilfinningarsnauða skrafskúma Alþýðuflokksfu verður í Bárunoi í livölci 27. þessa mánaðar l kl. 71/* síðdegis. Umræðuefni: Bæjarstjórnarkosningin. — Margir ræðumenn. JrJ"lokks st jórnin. Kosningarslcriistoia Alþýðuflokksins vdíður á. morgiun í Goodtemplavaliúsinu. Opin atlars. daglnn-. Kjósið B-listan sem vitanlega ætla sér fyrst og fremst að nota alþýðuna sem lyftistöng fyrir sjálfa sig og fita sig á óverðskulduðu trausti hennar«. Það er haldið að Jakob hafi setið fyrir framan spegil, þegar hann skrifaði þetta. Mínervaínndi er frestað til mánudagskvölds. Þá verður em- bættismannakosning. Eidnr kviknaði um hádegi í dag í húsi á Urðarstíg. Kvikn- aði út frá prímusi og skemdist húsið nokkuð innan; brunaliðið var kailað. Öílu var umturnað 1 klefanum. Föt voru um alt gólfið ög jafnvel rúmfötin voru víðsvee;ar um klefann. „Það er sýnilega einhverjum annara um eignir okkar én okkUr," sagði Clayton. „Svei mér, ef eg veit, eftir hverju þ'eir hafa verið að leita. Við skulum gá að því, Alice, hvað vantar." Nákvæm ranns6kn leiddi í Ijós, að ekkert vantaði, nema skammbyssur Claytons og dálftið af skotfærum, sem hann hafði haft með sér. „Þetta.var það eina, sem eg hefði viljað, að þeir létu okkur eftir," mælti Clayton, „og sú staðreynd, að þeir e.ingöngu hafa leitað að þeim, er hið óheillavæn- legasta 'af öllu þvf, sem dregið hefir úr okkur kjarkinn siðán við komum út ( þennan daíl." „Hvað eigum við að gera, John?" spurði kona hans „Eg skal ékki eggja þig á að fara aftur til skipstjórans þvl eg vil ekki, að þú sért smánaður meira. Ef til vill björgum við okkur bezt með því, að halda okkur al- veg utan við það sem skeður. Ef yfirmennirnir geta bælt niður uppreist, höfum við ekkert að cttast, en ef uppreistármenn bera sigur úr bítum, liggur okkar eina von i þvf, að hafa ekki hyndr- að þá, eða barist gegn þeim." ' „Þú hefir rétt fyrir þér, Alice. Við höldum okkur á miðjurn veginum."' . " Þegar þau nú fóru að lagfæra til í klefa sínum, tóku þau alt í ekiu eftir pappírsmiða, sem stóð út undan hurðinni. Þegar Claytqn beygði sig niður til að taka upp miðann, varð hann ekki lítið hissa, að sjá hann færast inn urS rifuna til sín. Nú vissi hann, að einhver var fyrir utan, sem ítti honum inn. Hann ftytti sér hljóðlega að hurðinni, en þegar hann tók um hurðarhúninn, Itil að opna dyrnar, studdi kona hans hendinni á handlegg hans. „Nei, John," hvíslaði hún. „Þeir kæra sig .ekki um að sjást, svo við skulum láta þá vera. Gleymdu ekki, að við förum meðalvéginn." Claýton brosti, oglét hendina síga. Þau biðu þannig un2'miðinn var kominn inn urn rifuna og lá á gólfinu fyrir framan þau. Þá beygði Clayton sig, og tók hann upp. Hann var úr umbúðapappír, brotinn í ferhyrning. Á honum stóð krassað með því nær ólæsilegri skrift og skakt stafað, að Clayton skyldi gæta þess vandlega að grfpa ekki inn í það, sem fram kynni að fara á skipinu, hann skyldi ekki minnast á hvarf skammbyss- anna eða það, sem sjómaðurinn sagði við'hann — það gæti kostað þau hjónin lífið. „Eg býst við því að við hóldum okkur í skefjum," sagði Clayton og brosti beysklega.. „Við getum ekkert annað gert, en setið kyr og beðið þess, sem fyrir kann að koma." II. KAFLI. Ein síns lids. Þau þurftu heldur ekki að bíða lengi, því niorguniqn eftir, þegar Clayton var að ganga um afturþiljurnar, eins og hann var vanur fyrir morgunverð, kvað við skot, og svo hvert af öðru. Hann skelfdist mjög við þá sjón, er mætti aúgurn hans. Allir hásetarnir á Fuwalda, með Svarta Mikael í broddi fylkingar, réðust gegn yfirmönnum skipsins. Við fyrstu skothríð yfirmannanna Jeituðu háselarnir sér skjóls og frá felustöðum sfnum svöruðu þeir skotum hinna fimm manna, sem stjórn hölðu á skipinu. 1 Tveir höfðu fallið fyrir skammbyssu skipstjórans. Þeir áu þar sem þeir féllu, milli þeirra sem börðust. Alt í einu skall fyrsti stýrimaður á grúfu, og með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.