Vísir - 27.11.1972, Page 2

Vísir - 27.11.1972, Page 2
2 Visir. Mánudagur 27. nóvember 1972 vmnsm: Nefnid þrjá menn sem þér vilduö hafa i óskaríkis- stjórn yðar. Tómas (iuftjónsson.fasteignasali. Ja það er nú það, þetta er nú nokkuð erfitt. Ætli ég setti ekki Jónas Haralz til að sjá um fjár- málin, og næstan vildi ég nefna Gunnar Thoroddsen. Já þann þriðja mundi ég vilja hafa Geir Hallgrimsson. Itorgar Garðarsson, leikari. Eg held að sá maður hali varla fæðzt ennþá, sem er fær um að sljórna svo að vel sé. En einn aðila veit ég um sem gadi stjórnað Ijármálun- um svo að vit væri i. Hað er fyrirlækið Loftleiðir. Jónas Pétur Erlingsson. skóla- nemi. Hað er Gunnar Thoroddsen og — þetta er ansi erfitt jú ég mundi vilja hala llannibal Valdimarsson og l'leiri man ég nú ekki eftir i bili. Jú, ég hef Jóhann Hnfstein með lika. liiirður Kinarsson, tannlæknir. Velja i rikisstjórn... Gunnar Thoroddsen vildi ég hal'a með, og Gylfa vildi ég láta sjá um menntamálin. Og svo er það sá þriðji... Jón Skaftason. jú. ég mundi hala hann með lika. Jón Bergþór llrafnsson, nem- andi. Velja i óskarikisstjórn? — Magnús Torfa Ólafsson hann vil ég hafa með, og Einar Ágústsson vil ég lika hat'a. Nú fleirum kem ég satt að segja ekki fyrir mig. Emmi Krammer. flugfreyja. Ég veit ekki hvort ég hef nóg vit á þessu. — Geir Hallgrimsson, er hann ekki ágætis maður? — Gunnar Thoroddsen. Einnig vildi ég hafa Ólaf Thors. Nefnið þrjó menn sem þér vilduð hafa í óskaríkisstjórn yðar 88. skoðanakönnun Vísis: „ÉG VIL EKKI TAKA ÁBYRGÐ Á ÞEIM" r ~ v Samkvæmt könnuninni reyndust eftirfarandi liafa mest traust til raðherrastarfa: Geir Hallgrimsson .. 43 atkvæði eða 22% Einar Ágústsson .40 20% Gunnar Thoroddsen .23 12% Jóhann Ilafstein .22 11% Magnús Jónsson .16 8% Ólafur Jóhannesson .14 7% GylfiÞ. Gislason .11 6% Lúðvik Jósefsson .11 6% Hannibal Valdimarsson .. .10 5% Magnús Kjartansson . 9 5% Henedikt Gröndal . 8 4% Eysteinn Jónsson . 6 3% Birgir ísl. Gunnarss . 5 3% Ingólfur Jónsson . 5 3% Svava Jakobsdóttir . 5 3% Halldór E. Sigurðss . 4 2% EllertSchram . 3 2% Magnús Torfi Ólafsson ... . 3 2% Ilagnhildur Helgad . 3 2% Björn Pálsson . 2 1% Ef aðeins er miðað við þá, sem svöruðu, litur hlutfall 10 efstu mann þannig út: Geir Hallgrimsson......................43% Einar Ágústsson .......................40% Gunnar Thoroddsen......................23% Jóhann Hafstein........................22% Magnús Jónsson .......................16% Ólafur Jóhannesson.....................14% Gylfi Þ. Gislason..................... 11% Lúðvik Jósefsson.......................11% Ilannibal Valdimarsson.................10% Magnús Kjartansson..................... 9% V___________________________J ,,Guö minn almáttugur. Þessu get ég ekki svarað. Eru þeir ekki allir alveg ómögulegir." — ,,Ég get engan nefnt. Ég vil ekki taka ábyrgð á þeim." — ,,Þeir eru allir komnir undir græna torfu, sem ég hefði viljað tilnefna. Ég man þá tíð, að maður virti þá og mat, sem voru við völd, en núna finnst mér stjórnin vera of laus í reip- unum til að fyrir henni megi bera lotningu." — ,,Það eru allt of margir ágætismenn til að ég geti tint aöeins þrjá úr." ljannig voru svörin hjá miklum l'jölda þeirra. sem svöruðu, þegar Visir gerði sina H8. skoðana- kiinnun. Fyrirfram var ekki hægt að búast við, að allir gætu svarað spurningunni viðstöðulaust. Hað varð heldur ekki nema annar hver maður nákva'mlega, þ.e. 100 af 200 manns sem við leituðum til sem treysti sér lil að svara spurningunni: „Nelnið þrjá inomi, sem þér vilduð hafa i óskarikisstjórn yðar.” I þessari könnun a'tlumst við ekki lil þess, að lesendur liti þannig á niðurstöður, að vin- sældir manna séu nákva'tnlega eins og hér segir. Könnunin er lyrst og Ircmst gerð til gamans og gefur aðeins visbendingu i átt til vinsa'lda manna. Þó er alveg ótvirælt að elstu menn i þessari könnun njóta verulegra vinsælda og trausts meðal þjóðarinnar. Könnunin var gerð með þá hug- mynd að reyna að stilla upp „óskarikissl jórn” landsmanna, rikisstjórn, sem ekki væri háð neinum flokksböndum, þ.e. þau hæstu i könnuninni yrðu sett i þessa rikisstjórn. Ekki er ásta'ða til að I jalla svo mjög um niðurstöður úr þessari skoðanakönnun. Hannig er til að mynda erlitt að meta, af hverju mismunandi vinsældir manna stafa. Har kemur inn i dæmið dugnaður, ga'fa og gervileiki. Alla þessa þætti er erfitt að mæla. Eflaust er, að vinsældir manna lara mikið eltir þvi hversu mjög menn eru i sviðssljósinu, þó að ekki sé það einhlitt. Menn geta auðvitað ekki hlotið vinsældir nema þeir séu geðþekkir. Jafn- vel dugnaður þarf ekki að vega upp ónóga persónutöfra. Greinilegt er, að Geir llall- grimsson og Einar Ágústsson eru stóru sigurvegarar þessarar könnunar. l>essir menn hafa háðir verið mjög mikið i fréttum og þá ekki sizt undaníarnar vikur. sem eflaust helur minnt þá spurðu betur á tilveru þeirra en clla. heir. sem koma næstir. þ.e. Gunnar Thoroddsen, Jóhann Haf- stein og Magnús Jónsson, hafa allir verið mjög áberandi á opin- berum vettvangi og mikið um þá skrifað i fjölmiðlum. En þeir hafa ekki verið jafn áberandi og þeir tveir fyrstnefndu siðustu vikur og mánuði. Oðru máli gegnir um Olaf Jóhannesson, forsætisráðherra, sem er i sjötta sæti i þessari könnun. Hann hefur, eins og eðli- legt, verið mjög áberandi i Iréttum. Hann geldur þess áreiðanlega hér, að hann á ekki eins gott með að koma fram i sjónvarpi eins og margir keppi- nautar hans. Pað var Iróðlegt að sjá, að bæði Einar og Geir nutu hlutfallslega jafn mikils fylgis i dreifbýli eins og hér á höluðborgarsvæðinu. Að- eins einn áberandi munur var á þeim. Geir Hallgrimsson byggði að talsverðu leyti fylgi sitt á kvenþjóðinni. Kinar Ágústsson, sem virðist þó vera hinn myndar- legasti maður, hafði hins vegar litið lylgi hjá konun. - „Það gera gleraugun,” sagði ein, þegar hún var spurð að þessu. Hæstvirtur ráðherra ætti að athuga með gler- augun fyrir næstu kosningar - fá nýja umgjörð. (íunnar Thoroddsen og Jóhann Hal'stein höfðuðu báðir „hæfilega mikið” til kvenþjóðarinnar, þ.e. fylgi þeirra var álika mikið hjá báðum kynjum. Fylgi Jóhanns var jafnt i borg sem sveit en (iunnar naul meira fylgis hlut- fallslega hér á höfuðborgarsvæð- inu en annars staðar. — Fylgi Olafs Jóhannessonar var tveimur þriðju hlutum utan höfuðborgar- svæðisins. Hlutlall karlmanna meðal fylgismanna hans var svipað. Kkki skal frekar fjölyrt um niðurstöður, heldur visað til töflunnarþar sem niðurstöðurnar eru dregnar saman. Þó er rétt að láta fylgja með i lokin lista yfir alla þá. sem nefndir voru til: Þórhalldur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri, Eggert G. Þorsteins- son, fyrrv 'ráðherra, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, þingmaður, l’étur Sigurðsson, þingmaður K jartan Jóhannsson, verk- fræðingur, Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri, Gústaf A. Pálsson borgarverkfræðingur, Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Auður Auðuns, alþingismaður, Loftur Bjarnason. forstjóri, Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóri, Aron Guðbrandsson forstjóri , Finnbogi Kútur Valdimarsson, Albert (iuðmundsson, stórkaup- maður. Einar Sigurðsson,, útgerðarmaður Hjörtur Hjartarson formaður Verzlunar- ráðs íslands, Bjarni Guðnason, alþingismaður. Björn Þórhalls- son viðskiptafræð- ingur, Björn Bjarnason, lög- Iræðingur. Tómas Karlsson rit- stjóri. Jón Múli Árnason, út- varpsþulur. Bragi Sigurjónsson. alþingismaður, Björn Jónsson, alþingismaður, ólafur Ragnar Grimsson hagfræðingur. Árelius Nielsson, sóknarprestur, Ragnar Arnalds. alþingismaður. Stein- grimur Hermannsson. alþingis- maður, Asberg Sigurðsson borgarfógeti og Guðmundur Einarsson, verklræðingur. Allir þessirsiðasttöldufengueitt atkvæði. Það er fróðlegt að veita þv- athygli, að af þeim fjörutiu mönnum, sem fengu atkvæði i þessari skoðanakönnun eru hvorki meira né minna en 24 þingmenn. Allir þeir, sem fengu fleiri en Lúðvik Jósefsson. útvegsniála- ráðlierra. eitt atkvæði eru alþingismenn nema einn, Birgir Isleifur Gunnarsson, sem tekur við starfi borgarstjóra i Reykjavik 1. desember n.k. Hæstvirtir kjósendur skyldu þó ekki véra ánægðir með alþingis- mennina sina þrátt fyrir allt. -VJ. Gylfi Þ. Gislason mennta- og viðskiptamálaráðherra. Frelsum Bernhöftstorfuna Nú er mál að allir hylli arkitektana, sem ætla sér að frelsa gömlu Bernhöftstorfuna, þar enn við geymum heimsins mestu húsagerðarlist, þó höfum sitthvað misst, hún standa skal um aldir og auka landsins veg, þó að enn sé stjórnin treg. Mikið er i húfi að þeir húsum ráði þar, sem helga sina krafta boðun sannrar menningar, sem þrá að fornum blóma okkar haldi höfuðborg, með hrein og fögur torg, já, allt sem hana prýðir sé okkur hjartans mál meðan endist lif og sál. Ilundavinafélaginu hæfa mundi það, að hafa eigið stjórnarráðá þessum merka stað, með skjólstæðingum sfnum þarna húsa gæti gætt og gróður stórum bætt, en arkitektar hrifnir þá horft þar gætu á, hverju hugsjón orka má. Skora eg á borgarvöld og landsins stjórnarlið að leyfa þessum söfnuði að hafast þarna við, þá veittist öllum hærra skyn á húsagerðarlist og hundum makleg vist. En arkitektum heiðurinn öllum framar ber, þeirra orðstir viða fer. Snati.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.