Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 12
Allt púður þrotið hjá skyttum vopnabúrsins! - Meistarar Derby sigruðu Arsenal (vopnabúr) 5:0 Ilinn frábæri landsliflsmark- vörftur Tottenham, Pat Jenn- inj>s. var ekki beint i essinu sinu i l'.vrri hálfleiknum )>eíín t,íver- pool. Hann beffti átt að verja skot Kevins Keegan, sem reyntlist sigurmark Liverpool. Ilér flvgur knötturinn framhjá bonum. þegar Steve Highway sko raði. siðustu leikjunum, lék prýðilega lengi vel gegn Leeds — var betra liðið, en Leeds. án Giles og Gray. fann ekki sinn venjulega rythma. Þegar 20 min. voru eft- ir stóð enn 0-0, 19 min. siðar 3-0 f'yrir Leeds. Það var bakvörður- inn Trevor Cherry, sem Leeds keypti frá Huddersfield i sumar, sem skallaði i mark hjá City eft- ir aukaspyrnu á 70.min. Þannig stóð fram undir lokin - þá skor- aði Peter Lorimer með gifurleg- um ..þrumufleyg”, sem hann er frægur fyrir og i næsta upp- hlaupi renndi Alan Clarke knettinum i mark. Crystal Palace lék fjórða leik- inn i röð án taps — nú á Stam- ford Bridge gegn Chelsea. Varnarmenn Palace stóðu sig sérlega vel gegn nágrannalið- inu. Tony Taylor bjargaði á marklinu spyrnu frá Peter Os- good, og markvörðurinn John Jackson átti einn af sinum stór- leikjum og er þá langt til jafnað. Hann getur verið hreint frábær. Sheff. Utd. tapaði enn einu sinni. Liðið hefur aðeins hlotið eitt stig i siðustu átta leikjunum, svo útlitið fer að vera dökkt, ef ekki verður breyting á til batnaðar. Það er þó litið skárra hjá Úlfunum og eftir átta leiki án sigurs virtist liðið stefna i tap i Sheffield. Bill Dearden náði forustu fyrir Sheffield-liðið á 17. minútu, þegar hann skallaði i mark. En lið United átti i erfið- leikum i siðari hálfleik vegna meiðsla McAllister, markvarð- ar. John Richards tókst að jafna með skalla á 69. min. og sex min. siðar skoraði Hibbitt sigur- mark úlfana. Þá á Stoke einnig i miklum erfiðleikum og liðið er nú komið i næst neðsta sæti eftir tap gegn WBA á laugardag. Tony Brown skoraði bæði mörk WBA. Hið fyrra á 2H.min., þegar hann lék á John Farmer, markvörð Stoke, og renndi knettinum siðan i mark, og hið siðara, þegar sjö minútur voru eftir úr vita- spyrnu. Dæmd var þá hendi á Denis Smith, miðvörð Stoke. Geoff Hurst hafði tekizt að jafna á 39. min. Liðin, sem komu saman upp úr 2. deild i vor, Birmingham og Norwich, léku nú gegn hvort öðru i Birmingham. Heimaliðið vann stóran sigur 4-1, en þó ekki fyrr en leikmenn Norwich voru orðnir tiu. Norwich náði forustu á 21. min. þegar Alan Black lyfti knettinum yfir David Latch- ford, markvörð Birmingham. Garry Pendrey tókst að jafna á 36,min. 1 siðari hálfleik gekk allt á afturfótunum hjá Norwich. Varamaðurinn Neil Donnell, sem hafði komið inn á, var bor- inn af leikvelli meiddur og gegn tiu mönnum skoruðu Bobby Hope (áður WBA), Tony Want (áður Tottenham) og Bob Hatt- on (áður Carlisle) fyrir heima- liðið. Staðan i 1. deild er nú þannig: Liverpool 19 12 4 3 37 21 28 Leeds 19 10 6 3 37 22 26 Arsenal 20 10 5 5 25 20 25 Tottenham 19 9 4 6 26 20 22 Chelsea 19 7 7 5 28 23 21 Ipswich 18 7 7 4 24 20 21 Norwich 19 8 5 6 21 25 21 West Ham 19 8 4 7 36 27 20 Newcastle 18 9 2 7 32 27 20 Coventry 18 7 5 6 20 18 19 Southampt. 19 6 7 6 21 20 19 Wolves 19 7 5 7 31 32 19 Derby 19 8 3 8 23 29 19 Everton 19 7 4 8 21 20 18 Manch. City 19 8 2 9 28 30 18 Birmingham i 20 E i 6 9 i 24 r 30 i 16 Sheff. Utd. 19 6 4 9 19 28 16 WBA 19 5 5 9 19 26 15 Manch. Utd. 19 4 6 9 18 27 14 C. Palace 19 3 8 8 15 27 14 Stoke 19 4 5 10 21! 33 13 Leicester 18 3 6 9 18 26 12 Aumingja Bob Wilson, skozki landsliðs- markvöröurinn hjá Arsenal. Eftir hörmungarframmistöðu Geoff Barnett i deilda- bikarleiknum gegn Nor- wich var Wilson skellt í markið gegn meisturum Derby — fyrsti leikur hans i aðalliðinu frá því hann meiddist i apríl i vor. Og fimm sinnum varö hann að hiröa knöttinn úr net- inu — i leik, þar sem meistararnir léku sér beinlinis aö leikmönnum Arsenal. Þeir stóðu illa undir gælunafni sínu ,,The Gunners" og svo virðist sem allt púöur sé nú þrotið i vopnabúrinu á Highbury — ekkert lengur fyrir hendi til að fylla fallbyssurnar, sem prýða búninga „skotmann- anna". Ekkert markgegn átta i tveimur leikjum á þremur dögum er senni- lega einsdæmi í sögu hins þekkta Lundúnaliðs. A góðum dcgi. þegar Wilson var mcðal beztu markvarða á Bretlandseyjum, hefði hann sennilega varið tvö af þeim mörkum. sem nú höfnuðu að baki hans - en alls ekki meira, og engan veginn er hægt að kenna honum stórtapið i Derby. Nei. leikmenn Arsenal voru eins og börn i höndum meistaranna, sem loksins eru nú farnir að sýna þann leik, sem tærði þeim enska meistaratitilinn i vor. Þó hefði Charlie George, kokkney-búinn i Arsenal-liðinu. getað breytt miklu lyrsta stundarfjórðung leiksins. Þá fékk hann knöttinn tvivegis i góðu færi — misnotaði bæði. Þegar 22 min. voru af leik hófst martröð leikmanna Arsenal. Wilson sló þá frá fyrirgjöf Kevin Hectors. en John McGovern — liggjandi á vellinum — náði að spyrna knettinum i mark Arsenal. Á 36. min. lék Alan Hinton frá kantinum inn i vita- teig og skoraði með fallegu skoti. Næstu minúturnar varð Wilson tvivegis að sjá eftir skallknöttum i mark sitt. Fyrst Irá Koy McFarlandá 4().min. og þremur minútum siðar frá llector. 4-0 i leikhléi. Strax i byrjun siðari hálfLeiks skoraði líl ára nýliði Derby, Ray Davi- es, limmta mark Derby en hann hel'ur náð miðherjastöð- unni frá John O’Hare. Fleiri urðu mörkin ekki i leiknum og máttu leikmenn Arsenal þakka fyrir það. Stórleikur umferðarinnar var á White Hart Lane i Lundúnum milli Tottenham og Liverpool og enn einu sinni vann Liverpool- liðið góðan sigur. Þetta var frá- bær leikur. Liverpool var með sama lið Ijórða leikinn i.röð. Hjá Totten- ham vantaði Ralph Coates og Phil Beal og munar um minna. Liverpool lék mun betur i lyrri hálfleiknum og tókst þá tvivegis að skora fyrst Steve Highway á 27. min. með hörkuskoti af 25 metra la'ri, sem Jennings réð ckkert við, Steve hljóp af sér viirn Tottenham eltir langa sendingu Larry Lloyd fram völlinn. Á 40. min. skoraði svo Kevin Keegan eftir fyrirgjöf Ian Callaghan, en Jennings átti nokkra sök á þvi marki. Liver- pool átti að auki tvö skot i stang- ir i hálfleiknum. 1 siðari hálf- leiknum sótti Tottenham mun meira og leikmenn liðsins voru drifnir áfram af hrópum rúm- lega 50 þúsund áhori'enda. Á 71. min. tókst Martin Chivers að skora fyrir Tottenham eftir mjög gott upphlaup, þar sem knötturinn gekk á milli Evans, England og Knowles og bak- vörðurinn splundraði vörn Liverpool með frábærri send- ingu á Chivers. Hann lék siðan á Clemence og renndi knettinum i mar.k. Rétt á eftir munaði sára- litlu að Tottenham jafnaði. Hörkuskot Chivers sleikti stöng að utanverðu. án þess Clemence hreyfði sig. Lokaminúturnar voru spennandi — en vörn Liverpool tókst að standa af sér storminn. Clemence átti enn einn snilldarleik i marki - og af útispilurum bar Keegan af. Liverpool. liðið af vesturströnd- inni, hefur þvi gert góð kaup yfir á austurströndinni i Lincolns- hire. þvi Liverpool keypti báða þessa leikmenn frá Scunthorpe fyrir ..smápeninga” Clemence 20 þúsund pund og Keegan 35 þúsund pund. Þeir léku sinn i'yrsta landsleik báðir fyrir Eng- land gegn Wales á dögunum. Flóðljósin i Ipswich biluðu tvivegis á laugardag og i siðara skiptið gátu ralvirkjar ekki gert við bilunina, svo fresta varð leik Ipswich og Coventry eftir 61, min. Leikurinn hafði verið hreint frábær braði gifurleg- ur og Coventry betra liðið. Eitt mark hafði verið skorað, Colin Stein skallaði i mark fyrir Coventry á 24. min. eftir fyrir- gjöf Tom Hutchison. Og senni- lega gildir sú tala á getrauna- seðlinum. en hins vegar var leik Newcastle og Leicester alveg frestað vegna veikinda leik- manna Leicester. En það er nú vist kominn timi til að lita á úrslitin á getrauna- seðlinum. I Birmingham- Norwieh 4-1 X Chelsea- C. Palace 0-0 1 Derby- Arsenal 5-0 2 Everton- West Ham 1-2 2Ipswich- Coventry 0-1 1 Leeds- Manch. City 3-0 1 Manch. Utd.-Southamp 2-1 Newcastle-Leicester frestað 2Shelf.Utd.- Wolves 1-2 2Tottenham- Liverpool 1-2 1 WBA- Stoke City 2-1 1 Cardiff— Fulham 341 Bobby Moore lék sinn 500. deildaleik með West Ham og dreif félaga sina áfram til sig- urs. Everton náði forustu i leiknum á 22. min. þegar John Conolly kastaði sér fram og skallaði i mark. Rétt fyrir hálf- leik splundraði Moore vörn Everton með frábærri sendingu og Trevor Brooking jafnaði. Sigurmarkið skoraði svo Clyde Best á 65. min. þegar hann lék frá miðju og renndi siðan knettinum i mark. Honum hefur ekki likað aö vera settur út gegn Derby laugardaginn á undan. Loksins komst Manch. Utd. af botninum, en leikurinn við Dýr- lingana var þó lengi i járnum. Wyn Davies skoraði strax i byrjun fyrir United, en nær samstundis jafnaði Mike Channon fyrir Southampton með spyrnu af 25 metra færi. Sigurmarkið skoraði Ted Mc- Dougall með skalla á 51. min. eftirað Eric Martin, markvörð- ur Dýrlingana, hafði misheppn- azt að slá frá fyrirgjöf Willie Morgan. Manch. City, sem hlotið hafði 9 stig af 10 mögulegum i fimm Martin Peters er markhæsti leikmaðurinn i 1. deild, en honum tókst c-kki að skora gegn hinni sterku vörn Liverpool.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.