Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 16
16
'Eg þarfnast samúöar og skiln
mgs, Elsa og einhvers, sem fyrii
gefur galla mina, einhvern
_ alvörugefinn.
Einhvern fullan bliðu,sem
litur lifið með augum
reynslunnar, einhvern sem
Ég þekki réttu
manneskjuna-
Allhvass eða
hvass austan og
rigning fyrst.
Vestan hvass-
viðri með skúr-
um og éljum
seinni partinn.
TILKYNNINGAR
kviildum og i Ilannyrðaverzlun
Þuriðar Sigurjónsdóttur, Aðal-
stra'ti 12. fram á fimmtudag.
ARNAÐ HEILLA
Þann 14. okt. voru gefin saman i
hjónaband i Akureyrarkirkju frk.
Svanhildur Sigurðardóttir og hr.
Július Kristjánsson. Heimili
þeirra verður aö Austurbyggð 12,
Akureyri. Ljósmyndastofa Páls.
Þann 21. okt. voru gefin saman i
hjónaband i Grundarkirkju af
séra Bjartmari Kristjánssyni,
frk, Sveinbjörg Helgadóttir og hr.
Niels Helgason.
Heimili þeirra verður að Torf-
um, Hrafnagilshreppi.
Ljósmyndastofa PALS
22. ágúst sl. voru gefin saman i
hjónaband i Neskirkju af sr. Jóni
Thorarensen, ungfrú Sigrún
Ágústsdóttir fóstra og Jón Rúnar
Hjörleifsson rafvirki.
Heimili ungu hjónanna er að
Rauðalæk 9.
Ljósmyndastofa PALS.
Konur i Styrktarfélagi vangef-
inna. Siðustu forvöð að koma
munum i skyndihappdrættið, sem
verður á Hótel Sögu 3. desember.
Munum má skila i Lyngás,
Bjarkarás, eða skrifstofuna
Laugavegi 11 (laugardag og
mánudag).
Kasar. Jólabasar Guöspeki-
félagsins verður haldinn sunnu-
daginn 17. dcscmbcr n.k. Félagar
og vclunnarar eru vinsamlegast
bcðnir að koma gjöfum sfnum
scm fyrst til félagsins. Þcim er
vcitt móttaka i Guðspckifélags
húsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 4-7
miövikudaga, fimmtudaga og
laugardaga. Einnig á föstudags
ANDLAT
Ingólfur Ólafsson, Leifsgötu 4,
andaðist 21, nóvember, 65 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á
morgun.
Bjóðum aðeins það bezta
Skrautpúðurdósir
Gjafakassar
Kreyðibað
Augnaháranæring
Nýr augnaháralitur
Greiðsluslár
Vir hárburstar
Polylock permanet
Sokkabuxur allir litir
COTY gjafavörur og
MAX FACTOR gjafavör-
ur i miklu úrvali.
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBCÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.
I
I
Heilsurœktin HEBA
Auðbrekku 53, Kópavogi
auglýsir
Konur athugið: Nudd,
sauna, ljós og infra-
rauðir lampar. Alla
þriðjudaga og fimmtu-
daga. Pantið tima í sima
42360 eða 41989. Komið
og njótið hvildar og ver-
ið betur undir jóla-
annirnar búnar.
Vísir. Máinidugui' 27. nóvcmbcr 1972
í DAG | í KVOLD
HEILSUGMA •
SLYSAV ARÐSTOF AN : simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur -r- fimmtudags,
sifni 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
APÓTEK •
Kvöld »g
hdgarvör/.lu apótcka i
Itcykjavik, vikuna 25.
iióvcmbcr til 1. dcscmber,
aniiasl. Ilolts Apótck, og
Laugavcgs Apótck. Sú
Ivfjabúð scm fyrr cr ncfnd
annast cin viir/.luna á sunnud.
Iiclgid. og alm. frid. Einnig
næturvör/.lu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að murgni virka
dnga. cn til kl. 10 á sunnudög-
um. hclgidögum og alm. fri-
dögum.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Kapellusjóðs
Séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðu'm:
Minningarbúðinni, Laugaveg
56, Skartgripaverzlun Email
SKEMMTISTADIR •
Þórscafé. B.J. og Helga
Röðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
óskamaðurinn minn þarf að
vera sterkur, ráðrikur, duglegur.
og stjórnsamur — og gera það
sem ég segi.
VISIR
505533
fijrir
Maður deyr í óbyggðum. Fyrir
eitthvað hálfum mánuði gengu
tveir menn á Mýrum að leita
hesta, þeir Jón Eyjólfsson i
Alftártungu og Pétur Þorsteins-
son frá Hraunbæ. Varð þeim leit
að hestunum og gengu á afrétt.
Tók þá veður að yersna og varð
Jón veikur. Pétur studdi hann
fyrst i stað, en varð að bera hann
að lokum og komust þeir um síðir
i leitarmannakofa þar i
óbyggðunum. Var þá svo af Jóni
dregið að hann andaðist er þeir
voru komnir I kofann og vakti
Pétur yfir likinu um nóttina, en
næsta dag komst hann til byggða.
Jón var nálægt tvitugu, en Pétur
mun vera um þritugt.
visir 27. nóv. 1922.
B099Í
Hvort eru það reykingarnar eða mengunin sem
kvelja þig kunningi?