Vísir - 27.11.1972, Page 19
Yisir. Mánudagur 27. nóvember 1ÍI72
12
alcoatin^s
NYJUNG
NYJUNG
Við getum nú fyrstir á íslandi boðið yður
hina heimsþekktu hitaeinangrun frá
ALCOATINGS i Bandarikjunum. Þessi
einangrun getur lækkað hitakostnað yðar
um
20-35%
Með tilkomu þessa nýja efnis er nú hægt
að einangra bæði gólf, veggi og loft með
efni, sem endurkastar hitanum aftur inn i
herbergið.salinn eða verksmiðjuhúsið eða
hvers konar byggingar, sem um er að
ræða. Við tökum að okkur að ganga frá
þessari einangrun.
Kynnið ykkur hagstætt verð og hagkvæm
kjör.
Notist hvort sem er i nýbyggingum eða
eldri húsum.
Aicoatings — þjónustan
Lindargötu 56
Simi 26938
^SOKK^BUXUI^
Nauðungaruppboð
sein auglýst var i 55. 56. 57. tölublaöi Lögbirtingablaðsins
1Í172 á eigninni Hraunkambur 10, Hafnarfirði, þinglesin
eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. nóvember
1972 kl. 1.00 e.h. ,. . ,
Bæjarfogetinn í Hafnarfirði
OkuRennsla-Æfingatimar.
Hafnarf jörður, Kópavogur.
Reykjavik, kenni á VW 1302. Gef
bætt við mig 5-6 nemendum strax.
Hringið og pantið tima i sima
52224. Sigurður Gislason.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennt allan daginn. Kenni á
Cortinu XL ’72. Nemendur geta
byrjað strax. ökuskóli. Otvega öll
gögn varðandi ökupróf. Jóel B.
Jakobsson. Simar 30841 — 14449.
Ökukennsia — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurð-
ur Þormar, ökukennari. Simi
40769 og 43895.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
Iireingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn gera hreinar ibúðir
og stigaganga. Uppl. i_sima 30876.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn.
simi 20888.
ÞVOTTAHÚS
Þvoum og hreinsum. Stykkja-
þvottur, blautþvottur, frágangs-
þvottur, skyrtur (tökum
mayonesbletti úr dúkum). Fata-
pressun, fatahreinsun, galla-
hreinsun. SÆKJUM—SENDUM.
Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7.
Simi 12337.
ÞJÓNUSTA
l.akka og gerivið húsgögn. Uppl.
i sima 40787.
Tökum að okkur að sprauta íSt
kápa og húsgögn i öllum litum.
Einnig sprautum við lakkemaler-
ingu á baðkör. Hreinsum spón-
lagðar hurðir. Uppl.-i sima 19154
Tryggvagötu 12.
Kndurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljés-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30.
ÞJONUSTA
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu
86. Simi 21766.
Glugga- og dyraþéttingar.
Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten
varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs-
son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215.
Sprunguviðgerðir, simi 26793.
Húseigendur, enn er hægt að gera við sprungur. Erum
með þaulreynt þankittiefni. Margra ára reynsla.
Sprunguviðgerðir Björns. Simi 26793.
alcoatin0s
þjónustan
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem garti-
alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i
verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt
árið. Uppl. i sima 26938eftir kl. 2á daginn.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur-
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna.
Málarastofan Stýrimannastig 10
Málum bæði ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og i
margs konar áferð, ennfremur i viðarliki. Simi 12936 og
23596.
Ilúsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð.
Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik
við Sætún. Simi 23912.
Fatahreinsun.
Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og
pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru-
skinn og ábreiður. Kilóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót-
tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel-
tjarnarnesi. A sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint
frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn
Engin álagning — aðeins þjónusta
Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera
tilboð i:
Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og
veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu.
0
IÐNVERK HF.
ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA J
Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún
pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930.
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og.
holræsum. Einnig gröfur og dælur
> til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonársonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar
J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR
Varanleg húsaviðgerð er auðvitað framkvæmd með Sili-
cone efnum.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir, þakþéttingar og fl. og
fl. Nú þarf ekki að biða til vorsins. Fullkomin Silicone-efni
og tæki gera okkur mögulegt að framk /æma vandaða
vinnu að vetri til.
ATHUGIÐ: Silicone veitir góða útöndun, s .1 er nauðsyn-
leg til varanlegrar þéttingar á steini. Að arggefnu til-
efni, þá forðist eftirlikingar.
Að sjálfsögðu gefum við 5 ára ábyrgð.
Takið tæknina i þjónustu yðar.
Pantanir i sima 14690 eftir kl. 1. á daginn.
Þéttitækni h/f
Pósthólf 503
Mála — Lakka — Bæsa
gömul og ný húsgögn. Vinnustofa Rafns Bjarnasonar
málarameistara, Dugguvogi 4. Simi 82115. Heimasimi
30708.
Framkvæmdamenn
Til leigu ný Bröyt x2B. Uppl. i simum 36395og 93-7144.
Ilúsaviðgerðir. Simi 19989.
önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum
þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt
gler. Flisalagnir og fleira. Simi 19989.
Dömur athugið.
Þær sem ætla að fá permanett hjá okkur fyrir jól, vinsam-
legast gerið pantanir timanlega. Tökum permanett eftir
kl. 5 alla fimmtudaga til jóla. Hárgreiðslustofan
h/f
Laugaveg 25. Simi 22138.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiöaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
Bilarafmagnsviðgerðir.
Rafvélaverkstæði
Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621.
KAUP — SALA
Körfustólarnir
eru komnir.
Takmarkaðar birgðir
Vinsamlega sækið pantanir strax.
Hjá okkur eruð þér alltaf velkom-
in.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmeg-
in).