Vísir - 27.11.1972, Page 20
Mánudagur 27. nóvember 11172
/Belgíusamn-
ingarnir
leystu málið
ekki' - segir dr.
Gunnlaugur Þórðarson.
„ftf vift lútum jafn lá(>t og i
samninjíatíerf) vif) Kelt'iumenn,
verður sjálísagt auf)(íert aft ná
samkomulat'i vif) Breta”, se(<ir
dr. (lunnlaut'ar l'órftarson i vift-
tali vift Visi. ,,i samkomulat'inu
vift Belt'iumenn var réttur þcirra
vifturkenndur eftir sem áftur, og
málift er jafn óleyst ot; áftur. l>cir
fcnf'u til dæmis aft hafa sama
fiskiskipaflota on áftur og veifta
svipaft mai'n. I,igf>ur nærri, aft
slikt samkomulaf' vift Breta yrfti
aft verða vift tilmælum Alþjófta-
dómstólsins”.
Telurftu, aft Alþjóöadómstóllinn
komist aö þeirri niöurstöðu, aö
hann eigi lögsögu i landhelgis-
málinu?
„Jó, alveg tvimælalaust”, segir
dr. Gunnlaugur. „1 þvi samhandi
má og benda á, aö með ályktun
Alþingis 5. mai 1959 er landhelgis-
máliö óbeinlinis lagl fyrir
Alþjóðadómstólinn, með þvi er
segir, aö afla beri viöurkenningar
á rélti islands til landgrunnsins.
Slikrar viöurkenningar veröur
aflaö annaö hvort meö viðurkenn-
ingu einstakra rikja eöa meö við-
urkenningu Alþjóðadómslólsins,
sem er æösta stig aö lögum og
þjóöarrétti, sem veitt gelur slika
viöurkenningu. Meö lögum nr. 44,
194« er i annarri grein beinlinis
tekið fram, að fara skuli aö lög-
um þjöftarréttar, þar sem segir,
að framkvæmd laganna megi
ekki brjóta i bága viö millirikja-
samninga. Meö þvi að óska eftir
aö afla þessarar viðurkenningar
er Alþjóftadómstóllinn æftsta stig-
ið. ’ Viðurkenningar verður ekki
aliaö meö öörum hætti en að reka
málið lyrir dómstólnum.
Þótt samningurinn viö Breta
Irá 19(il kæmi ekki lil álita, er
þessi ályktun Alþingis grundvöll-
ur fyrir málssókn fyrir Alþjóða-
dómstólnum.
Kg tel. aö málstaöur tslands sé
sterkur og ástæðulaust að þora
ekki að halda uppi sókn i málinu
fyrir Alþjóðadómstólnum og á
öörum sviðum”.
I)r. Gunnlaugur hefur gefið út
sérprentun á islenzku og ensku ó
tveimur blaftgreinum um land-
helgismáliö undir nafninu „Land-
helgiskver”. Ágóði af sölunni
mun renna til landhelgissöfn-
unarinnar.
— IIII.
Heppni að þúsund tonn
runnu ekki í sjóinn
- mikill fugladauði á fjörum við Neskaupstað vegna 50 tonna af svartolíu sem rann úr geymi
„llér er auftvitaft talsvert um
fugladaufta af völdum
oliunnar. cn þaft má segja aft
þaft sé lán i óláni aft þaft er
ekki mjög mikift um fugla hér
nú”, sagfti lljiirleifur (iutt-
ormsson llffræftingur á Nes-
kaupstaft i vifttali vift blaftift i
morgun viftvikjandi þvi oliu-
magni, 150 tonnum. sem i
sjóinn fóru þar.
„Það eru mávar, æðakollur
og andartegundir sem hafa
lariö illa vegna oliunnar”,
sagöi lljörleifur ennfremur,
„en þetta kemur einnig niður
á öllu fjörulifi, ekki eingöngu
fuglunum. t>aö er ekki hægt
aö gripa til neinna sérstakra
aðgerða, nema þá að fólk
helur reynt að farga þeim
fuglum, sem náðzt hefur til.
Knnþá eru fuglar aö drepast,
og það er ómögulegt að sjá
fyrir endann á þvi tjóni sem
olian veldur. En hér er um
gáleysi að ræða varðandi
oliutankinn sjállan. Útfallið
var haft opið og hefði rennslið
byrjað lyrr, hefði tankurinn
getað tæmzt. úá hefðu farið
1000 tonn i sjóinn.”
Olian er nú að mestu horfin úr
lirðinum, að þvi er Jóhannes
Stefánsson, framkvæmda-
stjóri Sildarvinnslunnar tjáði
blaðinu, en sem kunnugt er
var það oliuleiðsla frá Oliu-
tanki BP, sem sér Sildar-
vinnslunni fyrir oliu, sem
brast, og er talið að það sé
vegna lannfergis og snjó-
þunga á leiðslunni að svo fór.
Jóhannes sagöi að olia væri þó
i fjörunni, en hann sagði að
svartolia þessi væri ákaflega
þunn og gufaði mjög fljótt
upp. Er von á mönnum frá BP
austur til þess að hefja við-
gerðir.
Ýmsir halda þvi fram, að
þarna sé um gáleysi og
öryggisleysi að ræða, og hafði
blaðið samband við Hjálmar
Bárðarson siglingamála-
stjóra viðvikjandi þvi. Sagði
hann að þarna væri um að
ræða atriöi sem bent hefur
verið á, og sagði hann að 1.
jan. næstkomandi yrði
væntanlega skipaður fast-
ráðinn maöur, sem hefði það
starf með höndum að ferðast
um landið og hafa eftirlit með
oliutönkum og fleiru sliku, og
varna oliumengun. „Það er
greinilegt að aðbúnaður er
ekki góður,” sagði Hjálmar,
„en mannleg mistök eru alls
staðar fyrir hendi. Það
breytir engu sem skeð hefur,
en af sliku lærum við.”
Hjálmar sagði ennfremur, að
þó að olian væri nú horfin út á
haf, væri ekki þar með sagt að
hún væri eydd. Var i bigerð að
reyna að hreinsa oliu úr
höfninni, en móttökuskilyrði
eru ekki fyrir hendi. Væri
ekki um annað að ræða en að
setja oliuna i tankinn aftur,
þá blandaða sjó. -EA.
■
Smábarn hrapaði
af fjórðu hœð
— mjög litil meiðsl eftir atvikum.
Tæplega eins árs
stúlkubarn hrapaði i gær
ofan af f jórðu hæð og lenti i
möl og grjóti. Þetta gerðist
við Vesturberg i Breiðholti.
Barnið var i rúmi sinu nálægt
glugganum og glugginn átti að
vera með öryggislæsingu, svo
barnið gæti ekki komizt út um
hann. Eitthvað hefur þó verið
bogið við öryggislæsingu þessa,
þvi óvitinn litli gat opnað
gluggann nóg til að hann féll út.
Glugginn, sem hér um ræðir, er
i eins meters og þrjátiu
centimetra hæð yfir gólfinu i her-
berginu.
Þegar lögreglan kom á staðinn,
hafði sjúkraliðið brugðið skjótt
við og var farið með barnið á
Slysadeild Borgarspitalans.
Litla stúlkan, sem verður eins
árs gömul á næstunni, liggur nú á
barnaspitala Hringsins og er
liðan hennar góð eftir atvikum.
Ekki hefur komið i ljós, að hún
hafi brotnað neitt eða önnur al-
varleg meiðsl hrjái hana.
—Ló.
I
Misferli hjó
sjúkrasamlagi?
Ilér sjáum vift húsið
hæftir og eins og allir
stórslasaftist ekki.
þar sem litla barnift féll niftur. Þetta eru fjórar
geta imyndaö sér er það mesta mildi að barnift
Upp virftist hafa komið fjár-
málamisferli upp á nokkur
huudruft þúsunda hjá Sjúkrasam-
lagi Siglufjarftar. Ekkert hefur
sannazt ennþá aft visu, en fram-
kvæmdastjóranum hefur verið
vikift frá um tima, meftan
„EKKI ÆSKILEGT AÐ VEKJA KIRKJUNA AF
VÆRUM SVEFNI
|/ — var álit Ólafs R. Einarssonar þegar rœtt var um
aðskilnað rikis og kirkju á Varðar-fundi um trúmál
Nokkra athygli vakti þaft, þeg-
ar Ölafur R. Kinarsson (Ol-
geirssonar) lét þau orft lalla á
lundi um trúmál nú um helg-
ina, aft hann væri andvigur aft-
skilnafti rikis og kirkju. A meft-
an málum væri háttaft eins og
nú er. svæfi kirkjan nefnilega
værum svefni, en vift aftskilnaft
taldi hann liklegt, aft hún vakn-
afti til ósækilegrar hreyfingar.
Það var á hinni þriggja daga
ráðstefnu landsmálafélagsins
Varðar um trúmál. sem Ólafur
lét álit sitt i ljós, en hann sat
þá „á umræðupalli” ásamt sex
öðrum. Var umræðuefni hóps-
ins það, hvort Jesús hafi verið
byltingarmaður.
„Þeirri spurningu svöruðu þau
öllsömul játandi,” upplýsti
Valgarð Briem, formaður
Varðar i stuttu spjalli við Visi i
morgun. En hann tók það fram,
að hópurinn hafi samt ekki ver-
ið á eitt sáttur um það, i hvaða
skilningi Jesús hafi verið
byltingarmaður.
Umræðurnar þar að lútandi
kvað Valgarð — að sinu mati —
hafa verið einn bezta þátt ráð-
stefnunnar.
„En mér fannst lika gaman að
hlýða á pop-orgelleikarana
Karl Sighvatsson og Guðmund
Gilsson er þeir á föstudags-
kvöldinu veltu þvi fyrir sér,
hvort pop-tónlist væri óguð-
leg,” hélt Valgarð áfram.
„Guðmundur viðurkenndi, að
bitlahljómlist væri ekki bein-
linis nein kirkjutónlist, hvar á
móli Karl vildi meina. að orðið
pop væri dregið af orðinu
popular (vinsælt), og það sem
væri vinsælt af fólki gæti tæp-
lega kallast óguðlegt. En hann
sagði lika. að sú hljómlist, sem
hann hafi byrjað á að spila i
upphafi sins hljómlistarferils,
hafi siður verið kirkjum hæf en
hann spilaði i dag.”
Aðsóknin að ráðstefnu Varðar
var ágæt, að sögn Valgarðs.
Það hafi verið um 90 þegar flest
var. en oftast hafi fjöldinn verið
á milli 60 og 70. „Kannski ekki
eins margt og við hefðum kos-
ið.” bætti hann við.
t gær dróst dagskráin nokkuð
á langinn. „Okkur var slikur
fengur i komu biskupsins, en
margir vildu fá hann til að
svara spurningum sinum,”
sagði Valgarð.
Siðasti þáttur ráðstefnunnar
voru umræður á palli um Rikið
og kirkjuna, og þá helzt, hvort
aðskilnaður væri þar æskileg-
ur. Magnús Jónsson alþingis-
maður, sem var einn hinna
þriggja á palli taldi svo vera —
fjárhagslega séð.
—ÞJM
starfsmaftur Rfkisendurskoöunar
fer yfir reikninga sjúkrasamlags-
ins.
Stjórn sjúkrasamlagsins fór
fram á formlega endurskoðun
Rikisendurskoðunar á bókhaldinu
nýlega, aðallega vegna eigna-
breytinga á sjúkrasamlögunum
sem urðu, þegar ný lög um þau
tóku gildi á árinu, en þá yfirtók
rikið reksturinn á sjúkrasamlög-
unum.
Enn sem komið er hefur aðeins
árið 1971 verið skoðað af starfs-
manni Rikisendurskoðunar. Kom
i ljós, að þar vantar upp á nokkur
hundruð þúsunda. Ekki er talið
útilokað að þessi upphæð geti
skilað sér i reikningum ársins
1972, en bókfærslan virðist ekki
vera i of góðu lagi. Bókhaldið fyr-
ir undanfarin ár verður einnig yf-
irfarið. — vj.
.Er mótsögn á milli Bibliu og nútima þekkingar? er þaft sem dr. med.
Ásgeir Ellertsson, læknir, fjallar hér um. Inn i myndina eru felldir
tveir liðsmanna triósins „Hitt og þetta”, sem komu tvivegis fram á
ráðstefnunni.