Vísir - 14.12.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 14.12.1972, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 14. desember 1972 13 Auglýsing um kosningu til fulltrúaþings F.I.B. 9. grein laga félagsins: „Félagsmenn i hverju hinna 6umdæma, sem talin eru i 3. grein, sktilu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings F.I.B., sem hér segir: Umdæmi nr. I. Umdæmi nr. II Umdæmi nr. IV Umdæmi nr. V Umdæmi nr. VI Vesturland Norðurland Suðurland Ileykjanes Reykjavik og nágr. 4 aðalfulltr. og 4 varafulltr. 4 aðalfulltr. og 4 varafulltr. 4 aðalfulltr. og 4 varafulltr. 4 aðalfulltr. og 4 varafulltr. 6 aðalfulltr. og 4 varafulltr. 20 aðalfulltr. og 10 varafulltr Umdæmi nr. III. Austurland Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar. Kosningar til fulltrúaþings skuli haldnar annað hvert ár. Kjörtimabil fulltrúa er 4 ár og miðast við fulltrúaþing. Skal HELMINGUR fulltrúa kjörinn á 2ja ára fresti. Uppástungur um fulltrúa eða varafulltrúa, sem félags- menn vilja bera fram, skal hafa borizt félagsstjórninni fyrir 15. janúar það ár, sem kjósa skal. Kjörnir fulltrúar skulu alltaf vera I kjöri. Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal verður ekki af kosningu. Með uppástungum um þingfulltrúa, sem kjósa skal í hverju umdæmi, skulu fylgja meðmæli eigi færri en 15 fullgildra félagsmanna úr þvi umdæmi en i VI. umdæmi skulu meðmælendur eigi vera færri en 30 fullgildir félags- menn þar. 1 framangreindri tölu meðmælenda má telja þá, sem stungið hefur verið uppá sem þingfulltrúum. Berizt eigi uppástungur úr einhverju eða einhverjum um- dæmum skoðast fyrri fulltrúar þar endurkjörnir, nema þeir hafi beðizt skriflega undan endurkjöri”. Samkvæmt þessu skulu uppástungur um HELMING þeirrar fulltrúatölu, sem i 9. grein getur, hafa borizt aðal- skrifstofu F.I.B., Ármúla 27, Reykjavik i ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúar 1973. Reykjavik 12. desember 1972. F.h. stjórnar Félags islenzkra bifreiðaeigenda Magnús H. Valdimarsson. HafnarfjarÖar! Góð hugmynd. Verzlunin HAFNARBORG við Strandgötu, við hliðina á HAFNARFJARÐAR APÓTEKI, býður yður úrval úr ótrúlega mörg- um vöruflokkum. í snyrtivörudeildinni létta snyrtisérfræðingar yður valið á snyrtivörum og ilmvötnum. Leikfangadeildin stendur yngstu viðskiptavinunum opin, vel byrg af varningi á viðráðanlegu verði. í búðinni fást gjafir handa mömmu og pabba og öllum hinum, búsáhöld og baðvörur, glervörur og skrautvörur, hand- töskur og handklæði, dýrindis dúkar og ótal- margt fleira. Úti eru næg bílastæði bak við verzlunina. Inni gefst gott næði til að meta verð og vörugæði og til að velja. Heimsækið okkur í Hafnarborg, það borgar sig. STRANDGÖTU 34. HAFNARFIRÐI 6UÐURUGR? Að sjálfsögðu geta allir svarað þessari spurn- ingu án fyrirhafnar , þvi SUÐURVER er i miðri leið frá borginni til þéttbýlustu svæða i nágrenni hennar. Við fjölförnustu krossgötur Reykja- víkur er SUÐURVER hentugur viðkomustaður þúsunda, sem leið eiga um á degi hverjum. SUÐURVER býður upp á fjölbreytta þjónustu Raftækja verzlun II.G. Guðjónsson. Rafcindatæki. Hamrakjör. Kjötbúð SUÐURVERS. Hliðagrill. Gjafabær. Gjafa- og snyrtivörubúðin. Jens Guðjónsson, gullsmiður. Skóbúð SUÐURVERS. VALVA. Hilda h.f. Jassballettskóli Báru. Blómabúðin Mira. Austurbakki h.f. Hárgreiðslustofan Gigja. Snögg s/f fatahreinsun. Fiskbúð. Mjólkurbúð. Tann- læknir. STIGAHLÍÐ 45-47 , SUÐURUGR • f i Oi • tt • V er sjalrkjoriö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.