Vísir - 14.12.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 14.12.1972, Blaðsíða 17
Visir. Kinimtudagur 14. desember 1!)72 17 | í DAG | í KVÖLP | í DAG | í KVDLD | í PAS | Hljóðvarp kl. 19,30 í kvöld: i; Glugginn * * Guðrún Ilelgadóttir ræðir við Jónas Kristjánsson, sem nýlega háði doktorsvörn við Háskóla islands. Guörún Helgadóttir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björnsdóttir sjá um þáttinn Gluggann i kvöld. Eins og vant er mun fjallað um menningarmál af ýmsu tagi. Guðrún mun ræða við ný- bakaðan doktor, Jónas Kristjáns- son, forstöðumann Handrita- stofnunarinnar. Doktorsritgerð hansfjallaði um Fóstbræðrasögu, og komst hann að ýmsum nýstár- legum niðurstöðum varðandi aldur sögunnar og annað. SigrUn Björnsdóttir fjallar um leiklist, og að þessu sinni mun hUn krefja leiklistarfrömuði i GnUp- verjahreppi og á Hornafirði sagna um leiklistarlif og aðra menningarstarfsemi á þessum stöðum. Ekki gátum við náð i Gylfa Gislason og fengið að vita, hvað væri um myndlist i þættinum að þessu sinni. Verða hlustendur bara að biða spenntir og heyra, hvaða efni Gylfi verður með. —LÓ Geymið krossgátuformið KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS Sendandi. Næsta sunnudag verður krossgátan á dagskrá sjónvarpsins. Klippið krossgátuformið strax út og geymið það, svo að þið þurfið ekki að vera að leita um allt, þegar þátturinn fer að hefjast á sunnudags- kvöldið. Smurbrauðstofan BJQRNINN Niálsgata 49 Sími '5105 UTVARP I4.:i() Siðdegissagan: „Gömul kynni" cftir Ingunni .lóns- dóttur Jónas H. Jónsson á Melum les (16) 15.00 Miðdegistónleikar: 10.00 Fréttir. 10.15. Veður- fregnir. Tijkynningar. 10.25 Popphornið Dóra Ingva- dóttir kynnir. 17.10 B a rn a tim i: Pé tu r Pétursson stjórnar a. Jól á næsta leitiSigriður Hannes- dóttir og telpur Ur Réttar- holtsskóla flytja lrásagnir og sönglög. b. útvarpssaga barnanna: „Sagan lians lljalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (25) Gömul tónlist. Jean-Fierre Itampal og Viktoria Svihliková leika Kammer- sónötu fyrir flautu og sembal eftir Frantisek Xaver Richter. Roberto Michelucci og I Musici leika Konsert i e-moll fyrir fiðlu og strengjasveit op. II nr. 2 eftir Vivaldi. Annelies Huckl sópransöngkona og hl jóðfæraleikarar flytja kantötu eftir Handel. Nýja filharmóniusveitin i LundUnum leikur sinfóniu i 14-dUr op. í) nr. II eftir Johann Christian Bach: Leppard stj. 111.00 Létt lög. Tilkynningar. 111.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Frétlir. Tilkynningar. 10.25 Daglegt mál lO.JOGIugginn 20.10 Gestir i útvarpssal: Meðlimir úr skozku harok'ksvcitinni leika verk eftir Handel. (iuants og Rawsthorne. 20.45 Leikrit: „Krókódillinn", óvenjulega saga el'tir F j ó d o r Dostojevskij l'ýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Fersónur og leikendur: Nikita Semjonov.Robert Arnfinnsson. Ivan Matvejevitj .Steindór Hjör- leifsson. Jelena Ivanovna kona hans..Herdis Dor- valdsdóttir. Ninotsjika dótlir þeirra. .Dórunn Sigurðardóttir. Fopovitj Malisjkin, forstjór...Valur Gislason. LögreglululltrU- inn.. Karl Guðmundsson. Herra Schmidt, þýzkur krókódilseigandi.Erlingur Gislason FrU Schmidt kona hans..GuðrUn Stephensen. Hershöfðinginn ..Baldvin Halldórsson. Gömul kona..Nina Sveinsdóttir. 21.50 Að laufferjum Gisli Halldórsson leikari les Ur nýrri ljóðabók ólafs Jóhanns Sigurðssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Reykjavikurpistill Páls Heiðars Jónssonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar K pianóleikara. 2:i.:i0 Fréttir i stuttu máli. ■w m m i Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. desember. llrúturinn, 21. marz—20. april. Það er einhver, sennilega af gagnstæða kyninu, sem gjarna viil hafa eitthvert samband við þig, þó að undarleg atvik komi i veg fyrir það. .. C n & Nautið,21. april—21. mai. Það litur Utfyrir að þU komir þar sem margt fólk er fyrir. Varastu allt þar, sem hrint getur þér Ur jafnvægi eða valdið þér geðshræringu. Tviburarnir,22. mai—21. jUni. Þetta getur orðið dagur undarlegra atburða —einkum þegar á lið- ur. Annars notadrjUgur dagur, til dæmis hvað störf þin snertir. Krabhinn, 22. jUni—23. jUlí. Það litur Ut fyrir að þU ætlir þér mikinn hlut i dag — ef til vill meiri en orðið getur, eins og allt er i pottinn bUið i bili. Ljónið,24. jUli—23. ágUst. Þetta verður karlljón- um góður dagur og nytsamur, og mun þar fleira en eitt koma til. Það er að minnsta kosti liklegt, að heppnin komi þar við sögu. Meyjan,24. ágUst—23. sept. Ekki er Utilokað að nokkur þreyta segi til sin, enda ekki að orsaka- lausu. Sjáðu svoum, að þU getir noiið nokkurrar hvildar, og það fyrr en seinna. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það litur Ut fyrir að þetta verði góður dagur, þrátt fyrir jafnvel óvenjulegt annriki, að minnsta kosti hjá þeim af miðaldra kynslóðinni. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. ÞU ættir að beita at- hýgli þinni vel i dag, það verða ekki allir hlulir eins og þeir virðast á ytra borðinu. Annars nota- drjUgur dagur. liogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Ekki er óliklegt að þU takir þátt i einhverjum mannfagnaði, og ekki óliklegt, að þU verðir að beita þar nokkurri aðgætni, einkum er á liður. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Það bendir allt til að þU njótir góðs vinar i dag, og að eitthvert vandamál leysist i þvi sambandi, þannig að þU megir vel við una. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Góður dagur og notadrjUgur á mörgum sviðum, ef þU einungis gætir þess að tefla ekki of djarft. Vinir munu reynasl þér hjálpfUsir. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það er ekki Uti- lokaö, að einliver reyni að hafa af þér eða leika á þig i peningasökum, svo þér er vissast að gæta þin vel i viðskiptum. SPIL *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil i gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval ■ FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast fyrir hraðfrystihús frá næstkomandi áramótum. Smiða- og raf- magnskunnátta æskileg. Upplýsingar veittar af Bjarna Konráðssyni. Teiknistofa Sambandsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.