Vísir - 14.12.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 14.12.1972, Blaðsíða 16
16 Ekki nema þú samþykkir < aðskilin svefn .herbergi! . ÞESSU HEFUR MAMMA' ÞiN STUNGIÐ UPP A EKKI SVO?! Skiptu þér ekki af ástandi minu, opnaðu dyrnar. Eins og þú vilt, HÚN - stakk upp á - aðskildum borgum' JÚ, ÉG HELDNÚ BETURM Þetta kemur mörnmu . » ekkert \ við. / VEÐRIÐ í DAG Vaxandi suð- austanátt og úr- komulitið i dag, hvass austan og rigning i nótt. Iliti tvö til fimm sig. SKEMMTISIADIR # Hótel Loftleiðir. Vikingasalur. Hljómsveit Jóns Páls og Þuriður Sigurðardóttir. Knönll. Næturgalar. Þórseafé. Polka kvartelt. Tónahær. Náttúra. TILKYNNINGAR KFUM - AI) Að Amtmannsstig 2b i kvöld kl. B:30. ..Hugkvæmni i kristilegu starfi” — þáttur um nýjar leiðir við Kristniboð i nútima þjóðfélagi. Friðrik Schram annast efnið. Munið eftir jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Opið daglega kl. 10- 6. 15. dcsember verða dregnir út 10 vinningar i bókaveltu Rit- höfundafélags ts.lands. 5 bækur eru i hverjum vinningi áritaðar af höfundum. Þar sem þetta er þriðji útdráttur af sex, hafa mið- arnir verið lækkaðir i 300 krónur. Miðarnir eru til sölu i Bókabúð Braga, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókamarkaðnum Ingólfsstræti 3. Nokkrir vinn- ingar eru ósóttir frá fyrri dráttum. Upplýsingar um vinn ingsnúmer i sima 19287. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar stendur nú yfir. Nefndin hefur eins og undanfarin ár kappkostað að hjálpa bágstöddum mæðrum, börnum og gömlu lasburða fólki fyrir jólin. Þau eru ekki svo fá heimilin, sem setja traust sitt á jólaglaöning nefndarinnar. Treystir nefndin borgarbúum að stuðla að þvi, að þessi heimili verði ekki fyrir vonbrigðum i ár. Tekið er á móti gjöfum á skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar, Njálsgötu 3, alla virka daga frá kl. 10.00-18.00. Valsmenn, muniö m'nningarsjóð Kristjáns Helgasonar. Minningarkort fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22. Hljóðvarp kl. 22.15 ' _ , .. . . ... ■ MUNH3 Strœto i Reyk|avikurpisth TTkrossinn Páll lleiðar Jónsson ferðast með slrætó ng liel'ur segulhamlið i vasanum. aj úð 19¥2 MAÍiNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Simi 22804. Mörgum kann að þykja efni Iteykjavikurpistils Páls Heiöars .lónssonar Iróðlegt að þessu sinni. Þar er nefnilega fjallaö um Slra-tisvagna Reykjavikur. Ein- liver kann að segja, að það laki þvi varla að vera að fræða fólkiö iiiii stra'tisvagnana, sem fcrðast með þeim á liverjum (legi, það kann þó að verða fróðlegra en margan grunar. Páll byrjar pistil sinn með þvi að taka sér far með fyrstu ferð um morguninn og ræðir þá bæði við larþega og vagnstjóra og lýsir þvi, sem fyrir augun ber. Við spurðum Pál hvort hann væri ekki að fremja brot á reglum með þvi að ræða við vagnstjórann, en hann sagðist hafa haft vaðið fyrir neðan sig og l'engið undanþágu hjá yfirmönnum fyrirtækisins. Þegar ferðalaginu með strætis- vagninum er lokið, fer Páll inn á verkstæði S.V.R. og tekur þar ýmsa menn tali. Meðal annars lók hann viðtal á nýslárlegum slað, sem enginn hefur tekið við- tal áður. en það er undir strætis- vagni. Það er verkstjórinn sem svarar spurningum Páls á göngu þeirra undir vagninum. — Nú er- um við staddir undir hásingunni o.s.frv. Páll Heiðar leitast við að fá svör við ýmsum spurningum sem allur almenningur veit ekki svör við, eins og til dæmis: Hvert fara þeir peningar. sem fólk borgar iyrir að fá að ferðast með strætis- vögnunum? Eða. hvað bilar helzt i vögnunum? — LÓ. VEITINGAHÚSÍD í GLÆSIBÆ SÍMI 86220 -----------------1------------------- Eiginmaður minn, Guðmundur Eiriksson verkstjóri Digranesvegi 14, Kópavogi, andaðist á Borgarspitalanum 13. des. Jarðariorin auglýst siðar. Þuriður Markúsdóttir, dætur, tóstursonur og tengdasynir. Visir. Fimmtudagur 14. desember 1972 | í DAG | IKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSA V A'RDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08,:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÓTEK • Kvöld og helgarvörzlu apóteka I Iteykjavik vikuna 9.til IS.dcs. annast Apótek Austurbæjar og Laugarvegs Apótek. Sú lyfja- búð,sem fyrr er nefnd.annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum. — Það var nú ekki þetta, sem ég átti við, þegar ég sagði að þú skyldi hreinsa skrifborðið fyrir helgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.