Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 2
2 Visir. Laugardagur 2:5. desember 1972
JÓLAHUGLEIÐING Sr. Gcarðar Svavarsson:
Myndin og ramminn
Yfir dúklausu stcinaltarinu i
lielgidúnii Laugnesinga stendur
vel máluú mynd úr lifi lausnar-
ans. Kyrirniyndin er útlend eins
»g i ullum fjiildauum af islenzk-
iiin kirkjiim, en sá, sem málaf)
hel'tir er Matthias Sigfússon,
listinálari.
SKltA (íARÐAR SVAV-
arsson i Laugarnesi er sá
af 1K prestum Reykjavikur,
sem lengst hefur þjónaft súknar-
prcstsembætti hér i höfuúborg-
inni. Séra (iarflar cr fæddur á
Káskrúðsfirfti, en hefur átt
lieima hér i borg mestalla ævi
sina utan þau 2 ár, sent hann var
prestur á Djúpavogi. Dangað
vigðist hann árið 1933.
Aður cn súkn var mynduð i
Laugarncsi og kirkja reist,
hal'ði sr. Oarðar starfað þar að
sal'naðarmálum. Svo túk hann
við súknarprestsembætti, og
alla tið siðan hefur þetta þrennt
verið úaðskiljanlegt: Laugar-
ncskirkja, Laugarncssúkn og sr.
(jarðar.
Sr. Garðar skrifar júlahug-
lciðinguna fyrir kirkjusiðu Visis
að þessu sinni.
Frikirkjan við Tjörnina er
stærsta kirkja Reykjavikur og
•mun svo verða, unz hinn mikli
salur Hallgrimskirkju á Skúla-
vörðuhæð verður tekinn i notk-
un. Eins og margir eldri Reyk-
vikingar muna var predikunar-
stúllinn uppi yfir altarinu i Fri-
kirkjunni. En nú er þar þessi
kunna mynd, sem táknar:
„Komið til min allir.”
Hallgrimsklrkja
Ekki mun ennþá neitt ákveðið
um það, hvernig hagáð verður
altarisbúnaði eða altaristöflu i
hinni miklu Hallgrimskirkju,
þcgar hennar aðalsalur kemst i
gagnið. En i salnum, sem nú er
notaður til messugerðar, cr i
altaristöflu stað notaður þessi
fagri gluggi sem Hallgrims-
kirkju var gefinn af bræörunum
Edvard og Ludvig Storr. —
Oftast eru það altaristöflurnar
eða altarið og það, sem á þvi er,
sem fyrst gripur hug þess, er i
guðshús gengur. Þangað beinir
kirkjugesturinn venjulega sjón-
um sinum um leið og hann kemur
inn.
Ég minnist frá bernsku minni
altaristöflunnar, sem þá var i
Hraungerðiskirkju i Flóa, þvi
þangað var ég sendur i sveit á
sumrum. Hún sýnir heimkomu
„Glataða sonarins” Hann kraup
þar hálfnakinn, rifinn, tættur,
þreyttur, frammi fyrir föður sln-
um, sem brosandi og hlýr beygði
sig niður að þessum týnda syni,
sem hann nú hafði heimt aftur
heilan heim.
Og ég minnist altaristaflanna
hér i Reykjavik, Frikirkjunnar og
Dómkirkjunnar, sérstaklega þó
Dómkirkjunnar, þar sem ég
fermdist hjá séra Bjarna og
þangað sem foreldrar minir fóru
með mig i kirkju. Þar s áum við
„Upprisuna” varðmennina ótta-
slegna og steininn, sem velt var
frá grafardyrunum.
Þarna nautég jólanna á hverju
aðfangadagskvöldi með föður
minum og systkinum, svo að
aldrei gleymist. Altarisljósin
tendruðust og vörpuðu roða uppá
töfluna, þar sem lifið eilifa var að
sigra dauðann.
Siðan hafa komið fleiri altaris-
töflur i Reykjavik og fleiri
altarisljós með hinum nýju kirkj-
um. Á þær verður eflaust allar
horft á þessum jólum af hundruð-
um, ef ekki þúsundum Reykja-
vikurbúa. Þar hlusta menn á jóla-
boðskapinn: „Sjá, ég boða yöur
mikinn fögnuð, sem veitast mun
öllum lýðnum, þvi að yður er i
dag Frelsari fæddur, sem er
Kristur Drottinn i borg Daviðs.”
Já, þær eru vissulega margar
athyglisverðar altaristöflurnar i
kirkjunum viðsvegar um þetta
land, eins og þær eru einnig, sem
komnar eru hér á Þjóðminjasafn-
ið. Og sumar eru i kostulega vel
gjörðum römmum, stundum út-
skornum, stundum logagylltum.
En ramminn er aldrei aðalat-
riðið, heldur myndin, málverkið
sjálft. Hér á fslandi höfum við
samt — það mættu þessi jól
minna okkur á — lagt á það mesta
áherzlu um allt undanfarið vel-
gengnistimabil að gjöra umgerð-
SlMAR
2A8Z3. * Jinc
JOLATRESSALA
TAKIÐ BÖRNIN MEÐ I JÓLATRÉSSKÓGINN.
ATH.: Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa $*♦♦♦♦♦*♦'
aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni NÍT“
"s" PÖKKUN Hgl
RAUÐGRENI — BLÁGRENI.