Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 3
Vísir. Laugardagur 2:i. desember 1972
3
ina um lif vort sem iburðarmesta.
Nú er það hvergi lengur i fátæk-
legu hálfrokkinni baðstofunni,
sem barnið kveikir á jóiakertinu
sinu — einu gjöfinni, sem það oft
fékk hér áður.
Nú er önnur öld yfir þjóð vorri.
Heimilin i landinu hafa aldrei
verið iburðarmeiri, húsin aldrei
vandaðri, lifið aldrei rikara að
hinum fjölbreytilegustu þægind-
um.
En er samsvarandi birta i
hugarfylgsnunum? Er þar i sál-
um manna nú sú góðvild, sá frið-
ur, sú fegurð, er samsvari ytri
rammanum glæsta, sem við höf-
um lagt svo rika áherzlu á að
gjöra um lif okkar?
Ramminn má aldrei bera mál-
verkið ofurliði — ég held, að það
sé regla i heimi allrar sannrar
listar. Það erum við sjálf, en
aldrei umgjörðin um lif okkar,
sem er aðalatriðið.
Og sá Kristur, sem fagnað er á
jólum, hann kom til þess að gjöra
sjálft málverkið fagurt, okkur
sjálf. þjóðareinstaklingana, hið
innra i hugskoti okkar. Hann kom
til þess að eyða dimmunni úr lifs-
malverki okkar órónni, ósam-
ræminu, þar sem hvað æpir gegn
öðru. — Hann kom til þess að
gjöra lifsmálverk okkar svo
bjart. að frá þvi stafaði vermandi
uppörvun til samferðamannanna
— e'kki sizt þeirra, sem á einhvern
hátt hafa farið halloka eða bera
sár. Það sýna þessi orð hans:
,,Svo framarlega, sem þér hafið
gjört þetta einum þessara minna
minnstu bræðra, þá hafið þér
gjört mér það”
Altaristöflunum er ætlað að
fylla guðshúsin i landinu varma
Frelsarans, sem fæddist á hinum
fyrstu jólum. Oss er ætlað að bera
birtu nans út meðal mannanna
bæði i hversdagsins önn og i jól-
anna friði og kyrrð.
Gleðileg jól.
Að niinnsta kosti tvær af
altaristöflum Keykvikinga eru
eftir isleu/.ka málara. öunur er i
kirkju óliáða safnaðarins. llún
er eftir Jóliann Kriem, sem var
sumarlangt að mála liana aust-
iir á sinuin heimasióðum i
Gnúpverjahreppi árið 19(11». Ilún
er i þrem hlutuni, á vængjunum
er la'ðingin og upprisan — i
miðjii Kjallræðan.
Enda þótt messugcrðir séu alla
jafna fásóttar hér i horg cins og
viða annars staðar, cr oft fjöl-
menni viðstatt þegar samhorg-
arar eru kvaddir hinztu kveðju.
i útlararkirkju Keykvikinga i
Kossvogi ei- þessi altaristafla.
Ilún er eftir Eggert listmálara
Guðmundsson.
Óskum viðskipiavinum vorum og öðru landsfólki
GLEDiLEGRA
JÓLA
7
Off farsœls
'komandi árs
Trygging hf.
Laugavegi 178, simi 21120.
Tryggingamiðstöðin
Vélaverkstæðið
Kistufell
Brautarholti 16, simi 22104.
Vinnufatagerð
íslands hf.
Reykjavik, simi 16666.
Aðalstræti 6, simi 26422.
Veitingahúsið
Lækjarteig 2, simi 35355.
Veitingahúsið
Laugavegi 28B, simi 18385.
Verzlunin Hamborg
Laugavegi, Hafnarstræti,
Bankastræti, simi 12527.
Verzlunarmannafélag
Reykjavikur
Hagamel 4, simi 26850. ^ily
Þakpappaverksmiðj
an hf.
Silfurtúni, simi 12101.
Örninn
Spitalastig 8, simi 14661.