Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 2:í. desember 1972 Eimskipafélagið óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS |B Óskum viðskiptavinum vorum og öðrum landsmönnum UUhUÆUHX .WLX NESCOHF VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10 REYKJAVlK, StMAR 19150 d 19192 LEIÐANDI FYRIRTÆKI A SVIDI SJÓNVARPS- UTVARPS- OG HLJOMTÆKJA V/' m ■l ^ V új |Uu “'iS&EÍf- m/k!,»•*-' :* ■•' L” 'AjHsBr ffMIÍéMuÉFVví* 'L 4 ' •' H $ K' V7''jfl i. M FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVlKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þessað tryggja öruggt raf- magn á aðfangadag, jóla- og gamlársdag, vill Raf- magnsveitan benda notendum á eftirfarandi. Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er. Forðizt, ef unnt er.að nota mörg straumf rek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatla og brauðristar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausa- taugarog jólaljósasamstæður eru hættuleg- ar. ÚtiI jósasamstæður þurfa að vera vatnsþétt- ar og af viðurkenndri gerð. Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum („öryggjum"). Flelztu stærðir eru: 10 amper Ijós 20-25 amper eldavél 35 amper íbúð 4Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. 5Ef öll fbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja i gæzlumenn Rafmagns- veitu Reykjavikur. Bilanasimi er 86230 Á skrifstofutima er sími 86222 fVIRAFMAGNS VEITA bA 1 REYKJAVlKUR Vér flytjum yður beztu óskir um GLEÐILEG JÖL og FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. Gjafavörur Dönsku borðóróarnir Campagne Bubbles — Ilaindrop Hjartaglösin Kertastjakar Sænski Ekenos kristallinn Vasar-Bakkar- Kertastjakar Kerti Norðurljós Ilreinskerti Japönsk kerti Pólsk kerti Jólatrésskraut Toppar og kúlur í öllum litum, stærðum og gerð- um. Aldrei meira úrval. Blóm og skreytingar Jólastjarna Aðventukransar Krossar Leiðisgreinar Kertaskreytingar frá 190/- Jólatré Greni-Sypres-Fura Nœg bílastœði — góð aðkeyrsla. Opið í kvöld til kl. 12, aðfangadag tii kl. 14. SENDUM HEIM ___ AlliU Œjr & <y a o®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.