Vísir - 29.12.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 29.12.1972, Blaðsíða 16
16 Visir. Föstudagur 29. desember 1972 NÝJA BÍÓ & | VELJUM ISLENZKT <H) ISLENZKAN IÐNAÐ AUSTURBÆJARBÍÓ islen/.kur texti lleimsfræg kvikmynd \ hlul Þakventlar Kjöljárn Æsispennandi og mjög vel leikin ný, amerisk kvikmynd i litum og Panavision Aðalhlutverk: Jane Fonda (hlaut „Oscars-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinni) Donald Sutherland. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO A great guv WITHHIS CHOPPER'! ) T AVET£KT106£RS / '> Cmto* _ Henrv mcrjtmsnmm muuus- chams HAmenjm sus TmW ECOTT BARBI/A WINPSM? 'Kf NN£7H CCNNOfí ccoii»**,b,r»i»orKonnstu. ruovuappcm •***» meecne t, mmc ntOHAt Atram Hínrik (Carry on Henry) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd, sem byggö er að nokkru leyti á sannsögulegum viðburð- um. islenzkur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9 Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125, 13126 Gleðilegt ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða GRANDAKAFFI Cenlury-Fo* prt (iFOHtil: KAKL C.SCOTT/MAIJ)liN A' G.. Geo'gi' S Þ.ittoe As GfneMi 0»fa» N B-adiey iiíKITTON” AFRAHK McCARTKY FRANKLIN J.SCHAFFNER PRODUCTION produceð br doected by FRANK McCARTHY-FRANKLIN J.SCHAFFNER »C'een ttory end »creenpl«y b, FRANCIS FORD COPPOLA i EOMUND H. NORTH Desed on tectujl malerxl Irom "PATTON. ORDEALAND TRIUMPH"., LADISLAS FARAGO.« "A SOLOIER SSTORY" oy OMAR N. BRADLEY JERRY GOLDSMITH COLOR BYOELUXE Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. aldar- innar. i april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára ATH. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. LAUGARÁSBIO Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry F’oster. islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJORNUBÍÓ Ævintýramennirnir islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvik- myndilitum um hernað og ævin- týramennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.