Vísir - 29.12.1972, Blaðsíða 23
Visir. F~östudagur 29. descmbcr 1972
23
Hreingerningar — Vönduð vinna.
Fljót afgreiösla. Simi 22841.
Magnús.
Hreingerningar.lbúðir kr. 35 kr á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi
36075 og 19017. Hólmbræður.
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 4. janúar kl. 20.30.
Stjórnandi og einleikari
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Yladimir Askenazy
Efnisskrá:
Mozart:
Sinfónia nr. 35 (Haffner),
Pianókonsert nr. 23 i A-ddr
Pianókonsert nr. 20 i D-moll.
ORÐ DAGS4NS
*
A
Hringið, hlustið og yður
mun gefast ihugunarefni.
Aðgöngumiðar eru seldir i bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustig 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18.
Askriftarskirteini gilda ekki að þessum tónleikum.
1111 SINFÖNÍIIHLJOMSVEIT ÍSLANDS
Ull KÍKKI TYARPIÐ
SÍMÍ (96)-2l840
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Skýrsluvélastörf
Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur-
borgar þurfa að mæta auknum þörfum
opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu.
Þvi auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum
um störf i kerfisfræðum frá ungu og vel
menntuðu fólki.
Æskileg menntun er próf í viðskiptafræði eða annað há-
skólapróf. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdents-
próf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun.
Æskilegt er, að umsækjendur hafi starfsreynslu á við-
skiptasviðinu eða í störfum hjá opinberum stofnunum.
Nám og þjálfun i kerfisfræðum fer frainá vegum stofnun-
arinnar eftir ráðningu.
Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu vorri,
Háaleitisbraut 9.
Skýrsluvélar rikisins og
Reykjavikurbórgar
VÖRUBÍLSTJÓRAR -
VERKTAKAR
BARUM hjólbarðar fyrir vörubíla og
vinnuvélar verða seldir ó óbreyttu verði
meðan birgðir endast
Staðgreiðsluverð vinnuvélahjólbarða
IVIED SLÖNGU, sölusk. innifalinn.
«()()-l(>/(> ....
11,25-24/6 ..
11,2/10-28/6
12,4/11-28/6
16,9/14-28/8
16,9/14-30/10
13x24/6.....
14x24/16....
.2.300.00
.8.970.00
.7.900.00
.8.970.00
15.900.00
20.800.00
11.450.00
23.950.00
Staðgreiðsluverð vörubilahjólbarða MEÐ
SLÖNGU, sölusk. innifalinn.
825-20/12 .
900-20/14 .
900-20/16 .
1000-20/14
1000-20/16
1100-20/14
1100-20/16
1200-20/18
.9.670.00
11.450.00
13.200.00
13.650.00
14.300.00
14.800.00
16.950.00
19.850.00
Kaupið BARUM hjólbarðana
á gamla verðinu núna. —
Það borgar sig.
ÍÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOOIO A ÍSLANDI H.F.
SOLUSTAÐIR:
GARÐAHREPPI SlMI 50606
(áður Hjólborðaverkslæði Garðahrepps
Sunnan við lækinn, gengt benzinstöð BP)
Shddr ®
BÚDIN
AUÐBREKKU 44-46,
KOPAVOGI — SlMI 42606
\Æ
•Smurbrauðstofan
BJÖRNINN
Niálsgata 49 Sími '5105
ÞJONUSTA
Kælitækjaþjónustan.
Viðgerðir og uppsetningar á alls konar kæli- og frysti-
tækjum. Abyrgð tekin á nýlögnum. Breyti einnig eldri
kæliskápum i frystiskápa. Guömundur Guðmundsson vél-
stjóri. Simar 25297 og 16248.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njáls-
götu 86. Simi 21766.
Er stiflað? — Ejarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar
J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Iðnþjónustan s.f.
Simi 24911.
Höfum á að skipa fagmönnum i
trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf-
lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf-
eindatækni, (útvörp, sjónvörp, og
fl.), málaraiðnaði, rörlagnaiðn-
aði, utanhússþéttingar, o.fl.
Lóftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkuf allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll'vinna i tima-og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitú.
Fljótoggóð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 og 86302.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
KAUP—i SALA
__;_:_____________
Nýkomið
handa ungu konunum punthand-
klæði og hillur eins og hún amma
átti, mörg munstur, Aladin teppi
og nálar.
D e m ta n t ssa u m s p ú ða r og
strengir.
Þrir rammar i pakkningu ásamt
útsaumsefni á kr. 215.
Grófar ámálaðar barnamyndir
frá þremur fyrirtækjum og
margt fleira.
Hannyrðaverzlunin Erla Snorra-
braut 44.