Vísir - 12.01.1973, Page 1
'Á
63. árg. — Föstudagur 12. ianúar 1973. — 10. tbl.
Línuspillirinn fékk hirtingu
Veiöarfæraspillirinn Ross
Renown hefur veriö hirtur.
Þessi brezki togari varð al-
ræmdur i haust, er hann eyði-
lagði veiðarfæri fyrir islenzkum
báti.
Varðskip skar i morgun á tog-
vira Ross Renown, sem var 29
sjómiiur innan landhelgismark-
anna út af Langanesi.
Þetta gerðist upp úr kiukkan
tiu i morgun. Varðskipið hafði
aðvarað Bretann margsinnis,
en það bar ekki árangur.
23. nóvember eyðilagði togari
þessi linu mb. Esjars RE-400.
— HH.
13 rúður brotnar
, ' 7...
í Þinghólsskóla
— tjón upp ó fugi þúsunda og
skólinn óstarfhœfur í morgun
„Þetta var óhugnanleg
aðkoma"/ sagði skólastjóri
Þinghólsskóla, Guðmundur
Hansen, í morgun þegar
Vísi bar þar að, en í nótt
voru brotnar hvorki meira
né minna en 13 rúður i
vesturhlið skólans.
„Við vissum ekkert af þessú
fyrr en við komum i skólann
klukkan 8 i morgun og komum þá
að rúðunum svona illa útleiknum.
Við urðum að gefa nemendum,
um 230 að tölu, fri, þvi að hér á
eftir að hreinsa allt.”
Guðmundur sagðist ekki hafa
minnstu hugmynd um hver eða
hverjir hefðu gert þetta, en málið
er nú i rannsókn. Ekki vissi hanft
heldur til að nokkur hefði orðið
var við brothljóðin, enda var
hvasst, og rokið hefur getað dreg-
ið úr hávaðanum.
Griðarlega stórir hnullungar
lágu á gólfi þeirra kennslu-
stofa, sem urðu fyrir barðinu á
árásarmönnum, og gizkaði Guð-
mundur á að tjónið næmi túgum
þúsunda, liklega um 50-100 þús-
und kr.
Ekki virtust aðrar skemmdir
hafa orðið á kennslustofunum, en
þrjár stofur af 8 i vesturhliðinni
eru þannig útleiknar sem fyrr
segir, ásamt skrifstofu skóla-
stjóra og rúðum i anddyri. Þó
virðist eitthvaö hafa brotnað af
loftræstingarkerfi i einni
stofunni, sem er við gluggann.
Fleiri grjótum virðist hafa ver-
ið hent inn um brotnar rúöurnar,
eftir að fyrsta grjótinu var hent,
að minnsta kosti lágu um fimm
hnullungar á gólfinu i einni stof-
unni.
Aðspurður hvort einhvern tima
hefði veriö unnið spellvirki á
skólanum áður, svaraði Guð-
mundur þvi neitandi, en hann
sagði aö á milli jóla og nýárs
hefðu verið brotnar 9 rúður i
austurhlið Kársnesskóla. Nú i
fyrradag var svo brotin þar aftur
ein rúða, og fannst sá er það
gerði. Þeir er sáu fyrir rúðu-
brotunum niu hafa hinsvegar ekki
komið i leitirnar.
Guðmundur tók það fram, að
við vesturhlið skólans, þar sem
rúðurnar voru brotnar, væri
gangstétt þar sem fólk yfirleitt
gengi um. Hann tók það einnig
fram, að skólinn væri upplýstur á
öðrum hliðum skólans en vestur-
hliðinni.
Ekki hafði verið tekin ákvörðun
um það hvort kennt verður eftir
hádegi. Enginn húsvörður dvelur
i skólanum um nætur. —EA
Þeir voru ekkert smáir
hnuliungarnir sem kastað var I
13 rúður Þinghólsskóla i nótt.
Það sést lika á myndinni, enda
varð tjón gifurlegt.
Þau eiga ekki að vera I skólanum fyrr en eftir hádegi þessi, en
þau vonuöust eftir frii. Ekki sögðust þau hafa hugmynd um
hverjir eða hver vann spellvirkið, en sögðust vel geta hugsað
sér að komast að þvi.
ENGAR TÖLUR FRÁ
ÍSLANDI UM ÁHORF-
ENDUR — Sjú íþróttir í opnu
MARKAKÓNGURINN
MULLER STEFNIR í
MET PELE! - si« °Pnu
„Orðinn leiður ó Palme,"...
....sagði Hugh Scott, leiðtogi
þingflokks republikana i
öldungadeildinni i gær.
„Palme sér ekkert rangt við
launmorö og slátranir Noröur-
Vietnama, en vill sefa róttæk-
ustu fyigismenn sina með „Anti-
Bandarikjastefnu” sinni”, sagði
Scott.
— Sjá bls. 5.
Verzlað
samkvœmt
konungslögum
Þá eru útsölurnar hafnar
rétt einu sinni. Þær eru
haldnar „i skugga” gamalla
konungslaga frá tið
Kristjáns 9„ sem leyfði að
þær skyldu haldnar tvisvar á
ári, og eftir þvi förum við
enn þann dag i dag, cnda þótt
sumir telji að breyttir timar
kalli á breytt lög.- Sjá INN-
siðu á bls. 7.
„Eg skal giftast þér þegar
þú ert orðin 70 kilóum létt-
ari”, sagði ungur maður við
unga stúlku, — og ástin lét
Ný hús koma
I stað gamalla
llvort sem menn vilja eða
ckki, þá er það staðreynd, að
á næstu árum mun gamli
miðbærinn i Rcykjavik taka
iniklum breytingum. Ýmis
gömul hús munu hverfa, en
önnur stærri risa á grunni
þeirra. Eitt af þcim svæðum,
sem skipulagt hefur verið til
fullnustu, er svæðið sem tak-
markast af Laugavegi og
Hverfisgötu, og Smiðjustig
og ingólfsstræti. — Sjá bls. 2.
ekki að sér hæöa. Unga
stúlkan hefur náð þessum 70
kilóum af sér og gott betur.
— Sjá NÚ-siðuna á bls. 4.
íslendingar og
örlög Indíóna
— og ensk Ijóðagerð
um landhelgina
...en ef þeir fylgdu ein-
hverri annarri stefnu,
mundu islendingar hljóta
sömu örlög og Indiánar N
Amcriku, þegar vísundarnir
voru frá þeim teknir, —
undirstaðan undir tilveru
þeirra”. Þannig segir brezk-
ur lesandi i dagblaði i Hali-
fax. Almennig lesendur virð-
ast siður en svo hættir að
hafa áhuga á málinu. Það
eru jafnvel ort ljóð til styrkt-
,ar okkar málstað i málinu,
og birtum við citt slikt, afar
smellið, i blaöinu i dag,- SJA
AD UTAN á bls. 6.
SKIPT UM SKOÐUN AÐ KVÖLDI DAGS
— Sjó leiðara ó bls. 6 um heimasetu forsœtisróðherra
Ástin lœtur ekki að sér hœða