Vísir - 12.01.1973, Blaðsíða 6
Visir. Föstudagur 12. janúar 1972
vísm
Útgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Jréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjörnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611
Afgreiösla: Hverfisgötu 32. Simi 86611
Ritstjórn: Siðumúla 14. Simi 86611 (7 linur)
Askriftargjald kr. 225 á mánuði innanlands
i lausasölu kr. 15.00 eintakið.
Blaðaprent hf.
Sá að sér í gærkvöldi
Þrir fjölmiðlar birtu i gær viðtöl við blaðafulltrúa
rikisstjórnarinnar, þar sem hann fjallaði um ástæð-
una fyrir þvi, að Ólafur Jóhannesson forsætisráð-
herra ætlaði ekki að hitta aðra norræna forsætisráð-
herra á sameiginlegum fundi i Kaupmannahöfn.
Þessir þrir fjölmiðlar eru Visir, Alþýðublaðið og
Rikisútvarpið. Fréttir þeirra um þetta mál voru
mjög samhljóða. Rikisútvarpið endurtók sina frétt
hvað eftir annað, frá hádegi til kvölds. I þeirri frétt
var m.a. vitnað þannig i blaðafulltrúann:
,,Hann sagði, að forsætisráðherra hefði ekki séð
ástæðu til þess að þiggja boðið til að ræða almennt
um norræna samvinnu. Það hefðu orðið mikil von-
brigði af þvi, að Norðurlöndin skyldu ekki styðja til-
lögu Islendinga og Perúmanna á vettvangi Samein-
uðu þjóðanna um varanleg fullveldisyfirráð strand-
rikja yfir auðæfum landgrunnsins og sjávarins yfir
þvi. Þar hefði verið tækifæri til þess að sýna nor-
rænan bróðurhug, skilning á mesta lifshagsmuna-
máli islenzku þjóðarinnar og norræna samvinnu i
verki”.
Þessi frétt Rikisútvarpsins var dæmigerð fyrir
fréttir allra fjölmiðlanna þriggja. Blaðafulltrúinn
setti fjarveru forsætisráðherra i beint samband við
vonbrigðin með afstöðu Norðurlandanna. Ekki er
hægt að sjá annað en blaðafulltrúinn hafi haft fulla
heimild til þessa, þvi að engin tilraun var gerð i gær
til að fá nýja útgáfu af fréttinni inn i Rikisútvarpið,
ekki einu sinni i kvöldfréttatimana. útvarpið hélt
áfram að endurtaka upprunalegu fréttina.
Blaðafulltrúinn minntist hvergi einu orði á annir
hjá forsætisráðherra. Það er þvi nokkuð siðbúin
hugdetta hjá forsætisráðherra að láta Timann i dag
segja, að fjarveran sé vegna anna. Og ósköp er nú
litilmannlegt af honum að fórna blaðafulltrúa sin-
um i Morgunblaðinu i dag með þvi að bera ummæli
hans til baka.
Einhvern tima seint i gær hefur forsætisráðherra
áttað sig á þvi, að mótmælaaðgerð hans gagnvart
hinum norrænu starfsbræðrum væri óheppileg.
Hann hefur orðið var við viðbrögð manna við frétt-
um f jölmiðlanna. Þau viðbrögð voru einfaldlega sú,
að það væri tilgangslitill barnaskapur hjá forsætis-
ráðherra að fara i fýlu og neita að tala við starfs-
bræður sina. Hann hefði heldur átt að fara og hitta
þá og segja þeim álit sitt á neikvæðri afstöðu Norð-
urlandanna til lifshagsmunamáls okkar. Með ein-
arðri framkomu af þvi tagi hefði forsætisráðherra
getað unnið málstað íslands gagn á erlendum vett-
vangi.
Einhverjir vinir i raun hafa bent forsætisráðherra
á, að hann yrði að athlægi fyrir að vera i fýlu. Hann
hefur svo áttað sig á þvi, að nokkuð væri til i þessum
ráðleggingum og ákveðið að draga i land með mót-
mælin. En það hefur gerzt seint úr þvi að hann var
ekki enn búinn að hafa samband við Rikisútvarpið
seint i gærkvöldi til að koma hinni nýju útgáfu á
framfæri i fréttum kvöldsins.
Og svo er i dag gripið til hins gamla og góða ráðs
þeirra félaga, forsætisráðherrans og blaðafulltrú-
ans, að væna fjölmiðlana um lygi og róg. Það er af-
greiðsla, sem hæfir þeim félögum vel.
Fyrir landið
drottninguna
— og þorskinn!
...pn (‘f þcúr fylgdu cinhverri
annarri stcfnu, muntlu islcnding-
ar hljóta sömu iirlög og lndiánar
Moröur-Ameriku, þcgar visund-
arnir voru frá þeim teknir —
undirstaöan aö tilvcru þcirra”,
skrifar N.K. Bcrry frá C'lare Road
i llalifax i „Yorkshire F’ost” um
iniöjan dcscmbcr s.l.
Maöur skyldi halda, aö „liinn
almcnni lcsandi" (cins og þaö er
kallaö) brc/.kra hlaöa væri oröinn
lciöur á landhclgismálinu cftir
margra vikna þrcf. Og áhuginn
væri cinungis hjá þcim, sem
bcinna pcningahagsmuna hafa aö
gæta.
En þaö cr nú ööru nær.
Visi liefur bori/.t hafsjór af úr-
klippum úr brc/.kum hlööum, þar
scm lcsendurnir lcggja allmörg
orö i belg. Sum lcscndabréfin eru
jafnvcl i Ijóöuin, cins og eitt, sem
licr cr birt á siöunni. — IMikill
sægur af þcssum brcfum er hliö-
liollur okkar málstaö, og þvi þar
lialdiö fram, aö Bretar sýni ekki
sanngirni i afstööu sinni til út-
vikkunar landhclginnar.
N.F. Berry i
Yorkshire Post:
...Okkur er sagt, að þeir (Is-
lendingar) hafi engan rétt til
þessa. En mörg mjög sterk rök
hniga þó að þvi, að það hafi þeir
einmilt. Ef maður gefur gaum að
þvi, hvernig farið hefur fyrir öðr-
um fiskimiðum, sýnist manni
verndunarsjónarmið þeirra eitt
út af fyrir sig vera ærin ástæða.
<)g enn frekar þá, ef tekið er tillit
lil þess, að öll afkoma þeirra
byggist á fiskiönaðinum.
Það er óraunsætt að bregða
lyrir sig lagakrókum til þess að
svipta þjóð umráðarétti yfir
þeirri einu auðlind, sem getur
i'ætt hana, og engin rikisstjórn
sem þvi nafni gæti kallazt, mundi
fylgja annarri stefnu i sliku máli
heldur en þeirri, sem fylgt er i
Reykjavik. . . .
. . . Við höfum, og það með
réttu, varið rétt Gibraltarþjóðar-
innar og ibúa á Falklandseyjum
fyrir utanaðkomandi átroðningi.
islendingar eru lika sjálfstæð
smáþjóð, og við megum ekki und-
ir neinum kringumstæðum sýna
umheiminum, að þegar velja skal
milli frelsis og ferskfisks, að þá
stingum við frelsinu inn i fryst-
inn. . . .”
Ronald Robertson
í Scotsman, 12. des.:
„Kæru herrar.
Það er ein hugsanleg lausn á
fiskveiðideilunni, og hún er sú, að
rikisstjórn íslands gefi út veiði-
leyfi til útgerðarfélaga, en það
mundi vera tslendingum örugg
tekjulind. Á sama hátt og stjórn
Breta selur vinnsluleyfi til oliufé-
laga, svo að þau megi nýta skozka
oliu.
Eða var ég nú að tala af mér? ”
Alex Mac Kenzie
i Scotsman 21. des.:
„Herra. — Ég er furðu lostinn
af boðskap þessara herskipa-
diplómata okkar.
Þeir vilja meina Islandi rétt til
Roger Woddis
Gott Strafe Iceland!
O land of Nelson, Frobisher and Drake,
Stand by your trawlermen for
freedom’s sake,
Unite beneath the crossbones and
the skull
Against a foe two-thirds the size of Hull!
How dare these popgun Vikings
set at naught
The verdict of the International Court?
Our cause is just and guaranteed by God;
All hands on deck for country,
Queen and cod!
What is this Althing where their
leaders meet?
Thc world’s most ancient
parliamentary seat
Goes back, they say, a thousand
years - so what?
A Navy frigate could despatch the lot.
What if their independence is at stake?
The North Atlantic is a British lake,
And sagas of the past will not avail
When pipsqueak nations twist the
lion’s tail.
There’s more to this than meets the
casual eye,
The Nato powers have other fish to fry:
Our early warnings would look pretty sick
Without the radar base at Keflavik.
Let us so bear ourselves that men will say
After the heat and burden of the day:
‘This was their finest hour’, though
British ships
That seek to fish may find they’ve
had their chips.
I-jóð þctta er óneitanlega bráðsmellið grinkvæði um brambolt
Brcta i þorskastriðinu, þótt höfundurinn setji það fram sem
striðssöng eða hvatningarbrag til Breta um að duga nú vel gegn
„bauuabyssuvikingunum, og sameinast undir fána hauskúpu og
lcggja". — Heiti ljóðsins hefur skáldið sótt i hið margkyrjaða
vigorð na/ista úr heimsstyrjöldinni „Gott strafe England”. __
Kannski cinhver hagyrðingur visnaþáttarins okkar treysti sér til
þess að snúa ljóðinu yfir á islenzku.
Illlllllllll
M)
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
þess að takmarka fiskveiðar inn-
an 50 milna hrings um strendur
sinar, en leggja hiklaust undir sig
hálfan Norðursjóinn i leit að oliu-
lindum.
ísland er sér meðvitandi um
nauðsyn þess að halda við fiski-
stofnunum og sporna gegn ofveiði
á þeim. Það var ógæfa, að við i
þessu landi skyldum ekki hafa til
að bera sömu skynsemi.
Afleiðingar óhóflegrar ásóknar
komu skýrt fram i ofveiðinni,
vötnum og fjörðum Vestur-Skot-
lands, sérstaklega Fyne, Carron
og Torridon, þar sem aðeins ör-
nefnin minna mann á þann auð,
sem nú er horfinn.
Greinarhöfundur ykkar (Scots-
man) leggja til, að ísland sætti
sig við úrskurð Alþjóðadómstóls-
ins og Sameinuðu þjóðanna, og
gleyma þvi, að sjálfir virðum við
slika úrskurði að vettugi, þegar
okkur býður svo að horfa”.
Clive B. Halliwell i
,,Watford Evening Echo7/
19. des.:
„Ég las með áhuga grein Johns
Sindens „My View” i þessu blaði
þann 4. des., þar sem fjallað var
um deiluna milli íslands og Eng-
lands, eða réttara sagt milli Eng-
lands og íslands, þvi af tslands
hálfu liggur málið hreint fyrir.
Þeir vita hvað þeir vilja, og þeir
munu fá það fram, sem þeir vilja
— og segið mér ekki, að þeir
hvorki þurfi þess eða eigi það ekki
skilið.
John Sinden segir að harðlinu
kommúnistar á tslandi séu að
sýna brezkum heimsvaldasinnum
tennurnar.
Láttu ekki svona, herra Sinden
— höldum okkur við efnið. Takir
þú fiskinn frá tslandi, þá verður
ekkert tsland eftir. Það er svo
einfalt.
Þetta eru þeirra ær og kýr.
Þetta er þeim svo þýðingarmikið,
að þeir óttast, að á næstu árum
verði allt veitt upp til agna. Þeir
þarfnast viðhalds og verndunar
nú þegar.
Ég er fyrir stuttu kominn af
Vestfjörðum, þar sem ég dvaldist
i þrjá mánuði, og ég skal segja
ykkur, að þeir eiga lif sitt undir
hverju einasta kilói af fiski, sem
þeir veiða.
Aúðvitað kom lafði Tweedsmu-
ir aftur frá Reykjavik án þess að
verða nokkuð ágengt. Það ætti að
reyna að koma henni i skilning
um, að þeir þarfnast frekar 150
milna heldur en 50 milna fisk-
veiðilögsögu.
Satt er það, að tslendingar
stofna nokkrum mannslifum i
hættu með aðgerðum sinum. En
ef þeir heföust ekkert aö, mundu
þeir stofna lifi allrar þjóðarinnar
i voða”.
Ashley Cooper i
,,Field" 14. des.:
....Nei, herrar minir, 50 milna
lögsagan snýst ekki aðeins um
þorsk, eins og herra Bernhardt
gefur i skyn.
Hvað varðar norska laxveiði,
þá er ekki rúm til þess hér að gera
grein fyrir þeim mikla hagnaði,
bæði peningalegum og öðruvisi,
sem netaveiðin i innfjörðum hefði
öðlazt af slikum takmörkunum,
eða þá stangaveiðin. Sérhver lax-
veiðimaður (i net eða á stöng)
mun gera sér grein fyrir þessu, og
það er vel mögulegt, að skozk lax-
veiði eigi eftir að hagnast á þessu.
Á Islandi mundi ekki gæta
strax áhrifa af þessu á laxveiðina
þar. vegna þess að strangar
veiðireglur islenzkra yfirvalda
hafa þegar borið svo rikan árang-
ur. Samt sem áður mun 50 milna
landhelgin skapa laxastofninum
enn meira öryggi”.