Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 1
VISIR 63. árg. — Þriöjudagur 16. ianúar 1973 —13. tbl. Hannibal fleygir Nýju landi — dr. Bjarni rekinn? — Sjá baksíðufrétt íslenzk börn og áhrif Línu Lang- sokks á þau Liklega hafa venjuleg is- lenzk börn taliö sig i sporum þeirra Tomma og önnu, — ekki Linu langsokks, þegar þau horföu hugfangin á myndafiokkinn í barnatima sjónvarpsins fyrir jólin. ,,Lina gerir það sem börnin hafa bæöi skömm og gaman af,” sagöi einn viömælandi INN-siöu VIsis, þegar spurningin um áhrif Lfnu á börnin var tekin til meöferöar. —Sjá bis. 7. D Á verði gegn rafmagnsleysinu Ótrúiega viöa um landið hafa menn gert ráöstafanir gegn rafmagnsleysi eins og þvi, sem viö höfum þurft aö glfma viö f vetur. Ekki bara bændur víða um land hafa komiö sér upp einkaraf- stöövum, heldur og fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. — Sjá bls. 2. D Lögreglan fljót að styðja ó gikkinn . .? Skotdrunurnar ofan af þaki Howard Johnsonshótels i New Orleans eiga eftir að bergmála lengi, lengi I eyrum ibúa jassborgarinnar. Nú óttast margir blökku- menn, sem eru nær helmingur borgarbúa, aö lögreglan kunni aö veröá fljót aö styöja á gikkinn, ef árekstrar veröa viö svarta - Sjá bls. 6. D 13 sm er metið í hóum hœlum — sjó baksíðu Hvað haldið þér að fari fram innan veggja þessa húss? við spurðum nokkra vegfarendur um hvað þeir héldu að fœri fram innan veggja frimúrarahallarinnar (— sjó bls. 2) // Vissi ekki hvert okkar yrði — segir Hafsteinn Jósefsson. Fimm óra sonur hans vitni að atburðinum. „Ég og kunningi minn ætluðum að fara að vinna i bil, og ég reiknaði alls ekki með þvi að verða skotinn þann daginn. En alit i einu er hurðin á ibúðinni brotin upp og inn ræðst maður með byssu. Ég vissi ekki, hvert okkar yrði drepið”. Þeir sýndu snarræöi og hetjuskap og óöu gegn vitstola byssumanni. Hér liggur Hafsteinn Jósefsson á sjúkrahúsinu en við hliö hans er Ólafur ögmundsson, vélvirki, sem kom á eftir Hafsteini aö árásar- manninum og náöi byssunni af honum. Svo sagði Hafsteinn Jósefsson, en hann og fyrrnefndur kunningi hans, Ólafur ögmundsson, af- vopnuöu skotmanninn í Breiöholti á sunnudag, sem varö til þess, aö Hafsteinn fékk skot i hnéö, „Hnéö virtist fara i tætlur, enda var hlaupiö á byssunni svo nálægt þvi. Blóðiö spýttist i allar áttir, og ég átti fullt I fangi meö aö stööva þaö. Þá hljóp ólafur til og gat stöövaö manninn og fellt hann . Sjálfur held ég, aö ég hafi ekki liðið meiri kvalir áður, þvi aö ég dofnaði ekki nema rétt fyrst” Þetta sagöi Hafsteinn enn- fremur, er Visir leit inn til hans á Borgarsjúkrahúsið i gær. Þá hafði fótur hans verið tekinn af fyrir ofan hné. „Viö vorum inni i Ibúöinni minni, þegar viö uröum vör viö skothvelli og hávaöa. Viö hlupum strax fram á gang, og þá voru ibúar i öörum ibúðum einnig komnir fram. Kona i næstu ibúö viö okkur kallaði á okkur þangaö inn, og þar biöum við eftir lögreglunni, kona min og ég ásamt fimm ára syni minum, sem varö vitni aö öllu saman. Hin börnin min þrjú höföu sem betur fer farið i bió, en þau eru á aldrinum frá fimm ára”. ,,Ég hefði liklegast verið drepinn, ef ólafur heföi ekki getaö stöövað manninn”, sagöi Hafsteinn ennfremur. „Þvi aö ég gat litið gert meira, þar sem ég missti fljótt tvo litra af blóði, og sá þvi állt i móðu”. „Lögreglan fannst mér Iengi á leiöinni, og þaö vantar alveg stór- lega lögreglu i Breiöholtiö. Þaö er orðið nokkuö ægilegt, þegar lögreglan getur ekki lengur verndað hinn almenna borgara”. Hafsteinn sagðist aldrei hafa séö skotmanninn fyrr og kannaðist litiö sem ekkert viö við- komandi fjölskyldu. „Það er eins og þeir, sem ekki eiga hlut að máli, fari verst út úr þvi”, sagði Hafsteinn ennfremur, en hann sagði okkur, aö sér heföi veriö gefin von um, aö hann gæti starfað aftur sem bifvélavirki siðar meir, eöa viö svipaöa at- vinnu, en Hafsteinn og ólafur hafa unnið hjá Fjölvirkjanum, I Kópavogi. „En ég reiknaöi alls ekki með þvi að veröa skotinn”, sagði Hafsteinn aö lokum. —EA Skotárósin í Yrsufejls- blokkinni - sjá lesendabréfin á bls. 2 Lögreglan 8 tíma að yfirbuga byssumann Það er viðar en i Reykjavik, sem ribbaldar vaða uppi. Jafnvel f hinni friðsömu ósló mátti lögreglan glíma viö byssu- mann i fjölbýlishúsi i einu út- hverfa borgarinnar I 8 klukkutíma á föstudaginn var. Minnir þetta nokkuð á atburðinn i Breiöholti á sunnudaginn. — Sjá nánar á bls. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.