Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 12
12
Visir. Þriftjudagur 16. janúar Í973
SIGGI SIXPEMSAR
VEÐRIÐ
j DAG
Suftvestan gola
o g d á 1 i t i 1
slydduél, hiti 2-5
stig.
| í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborftslokun 81212.
SJÚKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörftur simi 51336.
Onæmisaftgerftir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöft Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: ki. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilisiækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur -r- fimmtudags,
simi 21230.
t
ANDLÁT
Pálmi Jónsson
Óft.insgötu 8 B,
lózt 6. jan. 47 ára aft aldri. Hann
verftur jarftsunginn i'rá Dóm-
kirkjunni kl. 13.30 á morgun.
BLÖD OG TÍMARIT •
Búnaftarblaftift, 3. tbl. 10. árg.
1972 er komift úl l'yrir nokkru
siftan.
i blaftinu er m.a. ritaft um eftir-
talin ei'ni: Verkun á grasi til vetr-
arforfta, en þaft eru hugleiftingar
leknar saman aft loknu erl'iftu
heyskaparsumri, eftir Bjarna
Guftmundsson. Þá er grein um
norskar tilraunir varftandi vetr-
arþol nokkurra legunda og stofna
nytjagrasa, eítir Rikharft
Brynjólfsson, grein eftir dr. Olaf
R. Dýrmundsson um nýstárlegar
rannsóknir á islenzka sauftlenu,
Gunnar Ólafsson skrifar um
sauftfjárbúskap á Norfturlöndum
(siftari hluti) ölafur Guftmunds-
son fjallar um vetrargeymslu bú-
véla, einnig er i blaftinu „alvarleg
kómedia ’, sem gerisl bæfti innan
fjóss og utan, el'tir Guftmund Jó-
hannesson, og ýmislegt fleira er
aft l'inna i blaftinu.
Útgefandi Búnaftarblaftsins er
útgefendasljórn, en hana skipa
þeir Jón Björnsson, Þorvaldur G.
Jónsson og Karl Bjarnason. 1 rit-
nefnd eru fimm menn, en ábm. er
Þorvaldur G. Jónsson.
LTII
TILKYNNINGAR •
Lögregla
Reykjavik: Simi 11166
Kópavogur: Simi 41200
Hafnarfjörftur: Simi 51336.
A.A. samtökin, Tjarnargötu 3c
simi 16373.
Skrifstofa Kvenfélagasambands
islandser opin kl. 15-17 daglega.
Skrifstofa ríkisbókhalds
er flutt að Laugavegi 13, IV. hæð.
Simi 23000.
Húsvörður
Óskum eftir að ráða til okkar húsvörð i
Nýju Blikksmiðjuna, Ármúla 30. Þarf að
vera einhleypur, reglusamur miðaldra
maður, herbergi fylgir og vinna, ef um
semur. Uppl. á staðnum, ekki i sima.
------------------------1--------------------------
Þökkum innilega öllum þeim, sem auftsýndu okkur samúft
og vinarhug vift fráfall og minningarathöfn um son okkar,
bróftur, dótturson og sonarson,
Harald Pétursson
Sólheimum 34
Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson
Sigriftur Pétursd., Margeir Péturss., Vigdis Pétursd.
Sigriftur Þorleifsdóttir
Margrét Þormóftsdóttir, Haraldur Pétursson.
Útför sonar mins og bróöur,
Pálma Jónssonar,
er andaðist á Landspitalanum 6. þ.m. fer fram i
Dómkirkjunni miftvikudaginn 17. jan. kl. 13.30.
Kristin Pálmadóttir.
Guftmundur Jónsson.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
i Reykjavik heldur fund miftviku-
daginn 17. janúar aft llótel Borg
kl. 20.30. Til skcmmtunar verftur
félagsvist og einsöngur, Elin
Sigurvinsdóttir syngur nokkur
liig. Fjölmennift og takift mcft
ykkur gesti.
Félagsstarf eldri borgara,
Langholtsvegi 109-111. Á morgun,
miftvikudag, verður opift hús frá
kl. 13.30. Fimmtudaginn 18.
janúar hefst handavinna, föndur
og félagsvist kl. 13.30.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarftstofunni simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaftar nema aft
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Læknastofur voru áftur opnar aft
Klapparstig 27 á þessum tima, en
i framtiftinni verftur þaft ekki.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búftaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888
SKEMMTISTAÐIR • A PÓTE K •
Þórscafé: BJ og Helga.
Röftull: Hljómsveitin Haukar.
Sigtún: Bingó.
Lindarbær: Félagsvist.
SÝNINGAR
Helgar- kvöld- og næturþjón-
ustu apóteka, vikuna 12.-18.
janúar, annast Lyfjabúftin Iftunn
og Garðs Apótel. Þaö apótek, sem
fyrr er nefnt, sér eitt um þessa
þjónustu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
Listasafn islands vift Súðurgötu
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 — 16.
Listasafn A.S.Í. Laugavegi 18.
Ilandritastofnun islands
Árnagarði vift Sufturgötu.
Asgriinssafn Bergstaftastræti
74, er opift sunnudaga, þriftjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30-4.
Aðgangur er ókeypis.
Náttúrugripasafnift, Hverfisgötu
116, er opift þriftjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 - 16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokaft i nokkrar vikur.
BILANATILKYNNINGAR
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi, simi 18230. t
Hafnarfirfti, simi 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 35122
Simabilanir, simi 05.
— Þú verftur aft bifta enn i nokkra
daga meft aft hitta kunningjahóp-
inn minn. Ég er búin aft segja
þeim alltum mig, og þau eru ekki
búin að ná sér enn.
SÖFN
Landsbókasafnift viö Hverfisgötu
eropiftfrá kl. 9-19 alla daga nema
sunnudaga.
Borgarbókasafnið, aftalsafn,
Þingholtsstræti 29a, er opift kl. 9-
22 virka daga, laugardaga 9-18 og
sunnudaga kl. 14-19.
Þjóðminjasafnift við Sufturgötu er
opið þriftjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.
Norræna Húsiö, bókasafn og
plötudeild, er opift kl. 14-19 alla
daga, nema laugardaga og
sunnudaga, en þá er opift kl. 14-17.
VISIR
50
jyrir
árum
SKIFTUM HLUTVERK sagan,
sem var i Visi, fæst á afgr. Visis
og kostar kr. 2.50.
HEIMSÓKNARTÍMI
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga, 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæftingardeildin: 15-16 og 19,30-
20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöftin: 14-15 og 19-
19,30 alla daga. Kleppsspitalinn:
15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vifilsstaðahæliö: 15.15-16.15 og
19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Fæðingarheiiniliö vift Eiriksgötu:
15.30-16.30.
Flókadcild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31. Vifttalstimi sjúk-
linga og aftstandenda er þriftju-
daga kl. 18-20. Félagsráftunautur
er i sima 24580 alla virka daga kl.
14- 15, laugardaga kl. 9-10.
S.ólvangur, Hafnarfiröi: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15- 17, aftra daga eftir umtali.