Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 8
Visir.
Vísir. Þriöjudagijr 16. janúar 1973
Umsjón: Hallur Símonarson
pil8ll|SilSiliSli|il
Mun lakari
en Óskar!
Meistaramót i lyfting-
um var háö í Bergen i
Noregi um helgina og
komust norsku lyftinga-
mennirnir ekki nálægt
árangri þeim, sem
islendingar hafa náð að
undanförnu.
Sem kunnugt er setti Óskar
Sigurpálsson, Armanni, nýtt
tslandsmet í þungavigt i
tviþraut á laugardaginn — lyfti
310kg.i keppni i sjónvarpssal. A
mótinu i Bergen lyfti Jan Erik
Gabrielsen, sá, sem sigraði i
þungavigtinni þar, aðeins 277.5
kg.eða 32.5 kg.minna en Óskar.
I milliþungavigt i Bergen
sigraði Leif Helgeland með 240
kg. t léttvigt Rolf Larsen, lyfti
samtals 240 kg. og i millivigt
Magnus Eide og lyfti hann 235
kg-
1 léttari vigtunum var árang-
urinn sá, að Terje Michaelsen
sigraði i fjaöurvigt meö 180 kg.
og Reidar Johansen sigraði i
léttvigt — lyfti 212.5 kg.
Deíldamieistarar gegn
Evrópumeistarunum!
Ensku meistararnir gegn
Evrópumeisturunum —
það verður aðalleikurinn í
4. umferð ensku bikar-
keppninnar. i gær var
dregið og þá kom upp, að
dei Idameistarar Derby
County leika á heimavelli
gegn U EFA-meisturum
Tottenham. Það verður
hiklaust aðalleikur um-
ferðarinnar, þó svo nokkrir
aðrir leikir geti boðið upp á
mikla spennu.
Að venju var dregið um það i
gær i Lundúnum hvaöa lið leika
saman i 4. umferð bikarsins og
varð niöurstaöan þessi.
WBA eða Nottm. Forest —
Swindon
Sheff. Wed. — Crystal Palace
Everton — Millvall
Derby — Tottenham
Burnley eða Liverpool — Manch.
City
Jorwich eða Leeds — Plymouth
Jotts County eða Sunderland —
teading eða Doncaster
Jewcastle — Luton
Ihelsea — Ipswich
Ixford — QPR eða Barnet
larlisle eða Huddersfield —
iheff. Utd.
itockport eða Hull — West Ham
Iharlion eða Bolton — Cardiff
loventry — Grimsby
trsenal eða Leicester —
Iradford City
Nils Per Skarseth, Noregi,
sigraði á miklu alþjóðlegu
stiikkinóti i Planica i Júgóslavíu
á sunnudaginn — hlaut sam-
tals 245.1 stig og á myndinni hér
að ofan sést hann i sigurstökki
sinu. Annar varð landi hans Odd
Grette, sem hlaut 241.2 stig, en i
þriðja sæti kom Norcic, Júgó-
slaviu með 237,7 stig. Norsku
skiðamennirnir hafa að undan-
förnu dvalið og æft I
Bischchofen eftir að stór-
mótunum i Austur-Þýzkalandi
og Austurriki lauk. Það er ekki
um annað að ræða — litill sem
enginn snjór er i Noregi.
Sovézkt met
í Almo Ato!
Wolves — Portsmouth eöa Bristol
City.
Ef að likum lætur verður einnig
stórleikur i Liverpool — það er að
segja ef Liverpool sigrar Burnley
á morgun i aukaleik úr 3. umferð.
Þá fær Liverpool, efsta liðið i 1.
deild, Manch. City i heimsókn.
Einnig er leikur Chelsea og
Ipswich mjög athyglisverður.
Ef Arsenal tekst að slá Leicest-
er út fær liðið Bradford City úr 4.
deild I 4. umferð. Til gamans má
geta þess, að fyrir 15 árum mætti
Bradford City einmitt Arsenal i
bikarkeppninni og það á leikvelji
Arsenal, en samt sem áður sigr-
aði Bradford. Það var mikil
„bomba” þá.
Á sovézka meistaramót-
inu í skautahlaupum, sem
háð var i háfjallaborginni
Alma Ata í Síberíu um
helgina, sigraði Vladimir
ivanov samanlagt og setti
nýtt, sovézkt met — hlaut
172.822 stig.
Hann hljóp 500 m á 40.39 sek.'
1500 m á 2:03.31 min. 5000 m á
7:29.43og 10000 m á 15:27.73 min.,
sem er mjög glæsilegur árangur.
Tsjygankov varð annar meö
172.973 stig og var keppni milli
hans og Ivanov gifurlega hörð, en
i siðustu keppnisgreininni, 10000
m vann Ivanov með þeim sekúnd-
um, semdugðu til að hljóta meist-
aratitilinn.
Ivanov varð að sigra mót-
herja sinn með 17 sek. mun og
gerði betur, þvi Tsjygankov hljóp
á 15:46.63 min. Hann hljóp 1500 m
á 2:03.98. Ivanov varð sovézkur
meistari annað árið i röð og náði
bezta heimstimanum i ár i 10000
m og einnig samanlagt. Jurij
Kondakov sigraði i 1500 m á frá-
bærum tima 2:02.55 min.
Fundur um
byggingu
íþrótto-
monnvirkju
tþróttakennarafélag tslands
efnir til almenns umræðu-
fundar i kvöld kl.
20.30 að Hótel Esju um bygg-
ingu iþróttamannvirkja og
samstarf skóla og iþrótta-
hreyfittgarinnar.
Anfundinum munu mæta
m.ai. Gisli Halldórsson for-
seti tSt, og Þorsteinn
Einarsson iþróttafulltrúi
rikisins, en auk þeirra hefur
stjórn HSI verið boðið á
fundinn.
Stúdentar kynna sig
Á ýmsu hefur gengið hjá
körfuknattleiksmönnum
iþróttafélags stúdenta
undanfarin ár og hefur
liðið veriö ýmist í 1. eða 2.
deild. Að jafnaði var það
þannig aö liðið féll jafn-
haröan niður í 2. deild,
eftir að hafa verið í 1.
deild eitt keppnistímabil,
en nú virðist vera orðin
míkil breyting þar á. Á
siðasta vetri náði lið Í.S. 4-
5 sæti i 1. deild Islands-
mótsins undir góðri hand-
leiðslu Birgis Jakobssonar
og liðsmenn hafa siðuren
svo hug á að falla niður i
2. deild á næstu árum.
Körfuknattleiksdeild IS hefur
nýlega leikskrá, þar sem leik-
menn liðsins eru kynntir. Þær
upplýsingar fara hér á eftir:
Nr. 4 Stefán Hallgrimsson:
24 ára gamall laganemi. Hann
hóf að leika með t.S. á þessu
leiktimabili og hefur aðeins
leikið 7 leiki með liðinu. Hefur
áður leikið með K.R. og ÞÖR.
Stefán er 194 cm á hæð og leikur
ýmist i stööu mibherja eða
framvarðar.
Nr. 5 Guðni Kolbeinsson:
Hann er 26 ára gamall
kennari og B.A. nemi. Þetta er
2. ár Guðna meö liðinu og eru
leikirnir orðnir 25. Hann er 182
cm á hæð og leíkur bakvörð.
Nr. 6 Bjarni Gunnarsson:
Verkfræðinemi 24 ára gamall.
Hann hefur leikið með t.S. i 4 ár,
alls 50 leiki. Bjarni er 181 cm á
hæð og leikur ýmist i stöðu
framvarðar eða bakvarðar.
Nr. 7 Fritz Heinemann:
31 árs gamall Bandarikja-
maður. Hann kennir ensku við
Háskólann og leggur einnig
stund á islenzku. Fritz byrjaði
að leika með t.S. haustiö 1972 og
hefur leikið 7 leiki. Hann er 183
cm á hæð og leikur bakvörð.
Nr. 8 Jón Birgir Indriðason:
22ja ára gamall verkfræði-
nemi. Hann hefur áður leikið
með t.R. en kom yfir i raðir t.S.
manna haustið 1972 og hefur
leikið 7 leiki með liðinu. Jón er
181 cm á hæð og leikur fram-
vörð.
Nr. 9 Jónas Haraldsson:
Lögfræðingur 27 ára gamall.
Hann hóf að leika með t.S.
haustið 1966 og hefur leikið 70
leiki með meistaraflokki. Jónas
er 190 cm á hæð og leikur ýmist I
stöðu framvarðar eöa miðherja.
Nr. 10 Steinn Sveinsson:
26ára gamall kennari og B.A.
nemi. Steinn er fyrirliði liðsins
og hefur leikið 65 leiki með l.S. á
sl. 4 árum. Hann er 187 cm á hæð
og leikur ýmist. bakvörð eða
framvörð.
Nr. 11 Ingi Stefánsson:
23ja ára gamall tannlækna-
nemi. Á þeim 3 árum sem hann
hefur leikið meö meistaraflokki,
þá eru leikirnir orðnir 47 að tölu.
Ingi er 187 cm á hæð og leikur
framvörð.
Nr. 12 Stefán Þórarinsson:
Læknanemi 25 ára gamall.
Hann hefur leikið i 4 ár með t.S.
og eru leikirnir alls orðnir 60.
Stefán er 190 cm á hæð og leikur
hann ýmist i stöðu framvarðar
eða bakvarðar.
Nr. 13 Bjarni Gunnar Sveins-
son:
26 ára gamall kennari og við-
skiptafræðinemi. Bjarni er leik-
reyndastur l.S. manna með alls
75 leiki á 5 árum. Hann er 197
cm á hæð og kemur það sér vel i
stöðu miðherja.
Nr. 14 Albert Guömundsson:
Tvitugur verkfræðinemi.
Hann bættist i hópinn haustið
1972 nýbakaður frá Akureyri og
hefur aðeins leikið 7 leiki með
t.S. Albert er 190 cm á hæð og
leikur ýmist framvörð eöa mið-
herja.
Nr. 15 Helgi Jensson:
Hann er 21 árs gamall lækna-
nemi og er nýbyrjaður að leika
með liðinu, hefur aðeins leikið 3
leiki. Helgi er 178 cm á hæð og
leikur framvörð.
Þjálfari liösins er Dennis Carl
Goodman:
Hann er 34 ára gamall
Bandarikjamaður og hefur
unniði sendiráði Bandarikjanna
á tslandi, sem 2. sendiráðsrit-
ari, siðan i nóv. 1971. Dennis er
ættaður frá Cleveland, Ohio og
fór hann snemma að loknu há-
skólanámi að vinna við utanrik-
isþjónustu Bandarikjanna eða
árið 1967. Hann hefur áður unnið
i sendiráðum á Jamaica og
Ástraliu. Dennis tók við liði t.S. i
okt. 1972 og hefur liðið tekið
miklum framförum undirstjórn
hans.
r 16. janúar 1973 9
Erik Haker „keyröi” glæsilega I Adelboden, þó þaö nægöi ekki nema f þriöja sætið.
Meistarinn kom-
inn á sigurbraut
- Gustavo Thoeni sigraði í stórsvigi í Sviss í gœr
Nú mega skíðakapparnir
fremstu í keppninni um
heimsbikarinn i alpagrein-
um fara að vara sig.
Heimsmeistarinn tvö síð-
ustu árin, Gustavo Thoeni,
er kominn á skriðið og sig-
raði i stórsvigi, þegar
keppnin um heimsbikarinn
hélt áfram i Abelboden í
Sviss i gær. Það er fyrsti
sigur Thoeni i keppninni i
vetur, en sem kunnugt er
hefur hann verið fremsti
skíðamaður heims undan-
farin ár — Olympiu-
meistari i stórsvigi i
Sapporo og silfurmaður í
svigi þar, auk
heimsmeistaratitlana.
Thoeni og Norðmaðurinn ungi
Erik Haker voru langbeztir i fyrri
umferðinni i gær — Thoeni fékk
1:02,84 en Haker 1:02,90 min. Hins
vegar meiddist Haker og gat þvi
ekki einbeitt sér sem skyldi i
siðari umferðinni. Hann náði þó
þriðja sæti samanlagt. Þá náði
Hans Hinterseer, Austurriki,
beztum tima án þess þó að ógna
sigri Thoeni samanlagt.
Fremstu menn i* keppninni i
gær urðu.
1. Thoeni.ttaliu, .2:15.63
2. Hintérseer, Aust. 2:16.01
3. Haker, Noregi, • 2:16.39
4. Schmalzl, ttaliu, 2:16.94
5. Duvillard, Frakkl. 2:17.62
6. Hauser, Aust. 2:17.77
7. Klammer, Aust, 2:17.90
8. Kniewasser, Aust. 2:17.96'
9. Tresch, Sviss, 2:18.21
10. Bachleda. Póll. 2:18.36.
Roland Collombin tók ekki þátt
i keppninni i gær, en David
Zwilling féll og var dæmdur úr
leik og missti þvi af tækifæri til að
nálgast stigatölu Svisslendings-
ins. Við sigurinn komst Thoeni
upp i sjöunda sæti i keppninni um
heimsbikarinn.
Collombin er beztur með 106
stig. Þá kemur Zwilling,
Austurriki, með 86 stig og i 3ja
sæti er Olympiumeistarir.n i
bruni frá Sapporo, Bern.iard
Russi, Sviss, með 61 stig. t fjórða
sæti er M Marcello Varallo,
tlaliu, með 56 stig og fimmta sæti
deila Piero Gros, ttaliu, og Karl
Cordin, Austurriki, hafa 50 stig.
Thoeni og Reinhard Tritscher,
Austurriki, hafa báðir 49 stig. t
niunda sæti er Helmut Schmalzl,
ttaliu, með 41 stig og 10. er
Christian Neurether, Vestur--
Þýzkalandi, með 40 stig. Erik
Haker hefur hlotið 35 stig.
Sænsku göngumennirnir voru ósigrandi á Itölsku skfðavikunni I Madonna di Campiglio. Hér eru garpar-
nir, sem sigruöu i 4xl0km. skiöagöngu Thomas Magnusson, Sven Ake Lundbeck og Tommy Linby.
Jipcho jafnaði
heimsmetið!
IHauparinn kunni frá Kenýa, Ben Jipcho,
geröi sér litiö fyrir i gær á Afrikuleikjunum I
Lagos og sigraöi landa sinn, Olympiu-
meistarann Keino i 3000 metra hindrunar-
hlaupi og varö þar ineö meistari.
Og ekki nóg ineö þaö. Jipcho hljóp á 8:20.8
mín„ sem er jafnt heimsmeti Svfans Anders
Gærderud. sem hann setti f Helsinki i sept-
eniber.
Ben Jipcho hlaut silfurverðlaun i 3000
metra hindrunarhlaupinu á Olympiu-
leikunum I Munchen — varö annar á eftir
Keino.
Oppsal ósigr-
andi í Noregi
Finim leikir voru háöir i 1. deildinni norsku
i handknattleik um helgina og uröu úrslit
þessi.
Rjukan-Bækkelaget 18-25_
7-20
Nordslrand-Oppsal
Fredensborg-Stabæk 18-11
Ol-Arild 13-15
N jard-ltefstad 12-18
Oppsal liefur unniö alla leiki sina i keppn-
inni hingaö til, en staöan er þannig:
Oppsal
Refstad
Fredensborg
Bækkelaget
Arild
Njard
Nordstrand
Stabæk
OI
Rjukan
12 12 0
12 9 2
12
12
12
12
12
12
12
12
1 0
0 227-127 24
1 210-153 20
3 229-171 16
4 235-207 14
5 192-200 14
5 216-194 13
6 180-211 11
9 155-194 6
11 175-232 2
0 0 12 163-293 0
Peters mark-
hœstur í 1. deild
Landsliösmaöurinn kunni hjá Tottenham,
Marlin Peters, er nú markhæstur i deild og
hikar á Englandi — hefur skoraö 19 mörk og
er þaö vel af sér vikiö, þvi hann leikur oft
framviirö i liöi sinu. i 2. deild er Don Givens,
(Jueens Park Kangers, bcztur meö 18 mörk.
Listinn yfir markhæstu leikmcnn er þannig
eftir lcikina á laugardag.
1. deild. Martin Peters, Tottenham, 19.
Jolin Itichards, Úlfunum, og Brian Kobson
17. Malcolm McDonald, Newcastle, og Don
Kogers, Crystal Palace, 15. John Kaford,
Arsenal, 14. Bob Latcford, Birmingham,
John Toshack, Liverpool, John Tudor, New-
Castle, Martin Chivers, Tottenham, og
Kondey Marsh, Manch. City 13 mörk hver.
2. deild. Don Givens, QPR, 18. Alf Wood,
Millvall. 14, Boh Qwens, Carlisle, og Brian
Joiccy, Sheff. Wcd. 13 mörk hvor.
Grimsby sló
Preston út
Kinn leikur var háöur i ensku bikarkeppn-
inni i gær — jafnteflisleikur frá laugar-
deginum. Preston og Grimsby léku i Preston
og uröu úrslit þau, aö Grimsby skoraði eina
markiö i leiknum. I 4. umferö mætir
Grimsby 1. deildarliöi Coventry og veröur
leikiö i Coventry.
Loks tapaði
Magnusson!
Þá kom að þvi, að sænski göngugarpurinn
Thomas Magnusson tapaði keppni i vetur. A
móti i Le Brassus i Sviss á sunnudaginn kom
Svisslendingurinn Alfred Kælin algjörlega á
óvart og varð sigurvegari i 15 km skiöa-
göngu.
Timi hans var 44.35 min. Magnusson varð i
öðru sæti 18 sekúndum á eftir — fékk timan
44.53 sek. Þriðji varð Sven Ake Lundbeck á
45.42 min. Fjórði Aimo Isometsa, Finnlandi,
á 45.50 og fimmti norski Olympiumeistarinn i
50 km skiðagöngu, Pal Tyldum, á 45.55.
t stökkkeppni i Le Brassus sigraði
Ulrich Wehling, A-Þýzkalandi, með 221.5
stigum, en Pal Schjetne, Noregi, varð annar
með 217.8 stig.