Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 11
Ylsir. I>riAjudagur 16. janúar 1973 11 TONABIÓ ,Midnight Cowboy" A 4KROMK HELLMAN-JOHN SCHUSINCKR PRODUCTION □USTIIM HOFFMAiM JON yOIGHT "MIOIMIGHT COWBOY* BRENDA VACCARO JOHN McC.lVER RUTH WHITE SYLVIA MILES BARNARD HUGHES > U-.'.'l •«. Ihr nu*d by JAMKS UKO HUIll.lIIV WAIJJ08AI.T JKIIO.MK HKIJ.MAN Iteml by JOHN' 8CHI J3UNCF.II M»«' SiipwvMon liy JOHN BARHY 'KVKRYBOOYSTAI J<IN'"Munii b) NIIJfiVJN f—-——^1 Rl-^ COUIKwDeljixe Uiutad ArtislE Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friöi" (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára ÆíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins barnaleikrit eftir Gert von Basse- witz. Frumsýningmiðvikudag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20. María Stúart sýning föstudag kl. 20. Miðasaia 13.15. til 20. Simi 1-1200. ikfelag^SL YKlAVfKUIOP Orðsending til styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Tónleikar Sigriðar Magnúsdóttur og ólafs Vignis Albertssonar, er féllu niður á laugardag, verða haldnir á miðvikudags- kvöld þann 17. janúar kl. 9.15 i Austur- bæjarbiói. Sömu aðgöngumiðar gilda. Tónlistarfélagið. Lagtœkir menn Itafsuöumenn, vélvirkjar og aðstoðar- menn i járnsmiði óskast. Vélaverkstæði .1. Ilinrikssonar, Skúlatúni (>. Simi 23520 og S(>3(>0. Heimasimi 35994. Fló á skinni i kvöld. —Uppselt. Kristnihaldið miðvikudag kl. 20.30. 163. sýning. Fló á skinni fimmtudag. —Uppselt. Atómstöðin föstudag kl. 20.30. Fló á skinni laugardag. —uppsclt. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. örfáar sýn- ingar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Vi (OIM 5IMI 56611 Aðeins það bezta er nógu gott Fyrir yður þegar þér kaupið sófasett. Germanía- sófasettið ^(?s TW r»o U1» » t Siml - 2290O Laugaveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.