Vísir - 26.01.1973, Síða 2
2
Vísir. Föstudagur 26. ianúar 1973
rimsm:
Þyröir þú að fara til
Vestmannaeyja eins og
ástandið er núna, ef þú
ættir erindi?
Eirikur Stefán Eiriksson, netni:
Já, það mundi ég þora. Mig
myndi langa til að fara þarna út
og sjá. Það virðist ekki vera svo
hættulegt þarna að það væri ekki
hættulegt að senda fullhraust fólk
þangaðtil að vinna, en það mættu
ekki vera nein gamalmenni.
Sigurjón Þórarinsson, rafvéla-
virki: Já, og ég hefði gaman af
að fara þangað. Það ætti að senda
meiri mannskap þarna út, því að
mörgu þarl' að sinna. Ég álit að
rétt væri að vinna við sjávar-
afurðir þarna, þvi að höfnin gæti
lokazt og eins gæti komið eitrun i
fiskinn.
Björg Valgeirsdóttir, starfs
stúlka i Ctvegsbankanum: Já,
svo sannarlega. Ég hefði bara
gaman af að fara þangað. Það
mætti vera miklu fleira fólk
þarna við ýmis störf og mér
finnst furðulegt að vera að hafa
þarna Reykvikinga þegar nóg er
af Vestmannaeyingum.
ólal'ia Guðmundsdóttir, hús-
nióðir: Ég mundi ekki þora það,
að visu er ekki svo mikil hætta
eins og er, en það er aldrei að vita
hvað gerist.
Þórir Sigurðsson, húsgagnasmið-
ur: Ég hefði ekkert á móti
þvi að fara. Mig mundi bara
langa að komast sem fyrst. Ég
álit að óhætt væri fyrir alla að
vera þarna, nema ef vera skyldi
konur og börn.
Sigrún Einarsdóttir, húsmóðir:
Það gæti vel verið. Ég vildi einnig
mjög gjarnan fljúga yfir
Eyjarnar.
NÚ Á KONAN AÐ VERA
KVENLEG OG RÓMANTÍSK
Nú á kvenfólkið ekki
lengur að ganga í buxum
eða drögtum, heldur kjól-
. um. Tizkufrömuðurnir
segja að konan eigi að vera
kvenleg og rómantísk,
klædd i létta og þunna
kjóla.
Neðri hluti kjólanna er i mörg-
um tilfellum mikið felltur, en
aðrir eru sléttir niður. Fótleggir
eiga að sjást, og er einn kjóll eftir
Heinz Riva þannig, að annar fót-
leggurinn er alveg ber.
Kjólar Diors voru mjög lit-
skrúðugir, með breiðum röndum
eða stórum blómum. Dior sýndi
litið af buxum, en þær sem sýndar
voru, eru eingöngu hugsaðar fyrir
fristundirnar. Voru þær mjög við-
ar og i skærum litum.
kvöldkjóla, en kjólar hans voru
flestir svartir eða bleikir. En sér-
grein hans eru kápur, og hann
sýndi mikið af óvenjulegum og
fallegum kápum fyrir voriö og
sumarið.
Tizkuteiknarinn svissneskættaöi Heinz Riva, hefur hér gert kvöidkjól
úr silkislá (poncho).Hún er ljósbleik og blá. Annar fótleggurinn Skilinn
eftir óhulinn.
Nokkrir frægustu tízku-
kóngarnir sýndu föt þau,
sem kvenfólkið á að klæð-
ast i vor og sumar í París nú
í fyrradag.
Stuttur chiffon kvöldkjóll frá
Valentinó fyrir vorir og sumarið,
er úr efni mcð áþrykktum fjólum
og bryddaður mcð blúndum.
Tizkukóngarnir Dior, Marc
Bohan og Jean-Louis Scherrer,
sýndu kjóla, sem mest eru eftir-
tektarverðir fyrir hversu mjög
aðskornir þeir eru. Mun þetta
sennilega þvinga konur sem eru i
vandræðum með vöxtinn til aö
grípa til einhverra róttækra að-
gerða. Laus, við sjöl sjást ekki i
vor og sumartizkunni og þvi ekk-
ert sem skýlir lengur óþarfa kiló-
um. Tizkukóngarnir hafa þó sýnt
skilning á þessu vandamáli
kvennanna, og reyna að bæta úr
með lifstykkjum, sem saumuð
eru innan i kjólana.
Nýja linan frá Valentinó var sýnd
á tizkusýningunni i Róm, þann 19.
janúar. Litirnir I kápunum, sem
allar cru mcð belti og úr ull, eru
Ijósir cða hvítir.
Litirnir sem mest bar á, voru
hvitt, rautt, bleikt og gult. Italski
tizkukóngurinn Valentino, sýndi
drapplitaða dragt, en hún vakti
mikla hrifningu. Ermar dragtar
innar eru mjög viðar niður aö oln-
boga, en þrengjast siðan. Flest föt
Valentinos voru úr léttum efnum,
svo sem chiffon. Einnig sýndi
hann mikið af fötum úr ull.
Pilippe Venet, sýndi mest siða
EKKI TÍMI VERKFALLA
Grandvar skrifar:
Flestir munu hafa verið sam-
mála félagsmálaráðherra, er haft
var eftir honum i sjónvarpinu i
kvöld (miðvikudagskvöld), að nú
væri ekki timi til verkfalla, og átti
þá að sjálfsögðu við verkfall vél-
stjóra hér á Reykjavikursvæð-
inu, sem ógnaði matvælabirgðum
fyrir milljónir króna, svo og tog-
arasjómenn, sem nú hóta vinnu-
stöðvun. An tillits til stjórn-
málaviðhorfa geta flestir fallizt á
Það er oft um það rætt að börn
og unglingar okkar lands kunni
ekki algengar umgengnisvenjur
kurteisi þekki þau ekki og frekjan
sé þeirra aðalsmerki. Við þurfum
ekki að vera hissa. Sjálf gefum
við hin fullorðnu þeim ekki gott
fordæmi og mig furðar oft stór-
lega framkoma fólks gagnvart
börnum. Þvi má ekki gleyma að
börnin eiga sömu kurteisi skilda
og við ætlumst til að okkur sé
sýnd, og hvar eiga þau að læra
góða siði ef við bregðumst.
Kannast ekki allir t.d. við
framkomu afgreiðslufólks i hvers
konar þjónustufyrirtækjum:
verzlunum, bönkum, opinberum
stofnunum, að ógleymdum sund-
stöðum bæjarins, sem er sér-
stakur kafli út af fyrir sig. Vissu-
lega er margt afgr.fólk lipurt
og kann sitt.fag, en þvi miður er
það i minnihluta hvað ég þekkti
ummæli Hannibals, en þetta eru
nú einu sinni draugar þeir og vof-
ur, sem hann og sjávarútvegsráð-
herra hafa sært fram á úndan-
förnum árum, þ.e. verkfalls-
draugurinn, þegar þeir voru ekki
i stjórn.
Og nú er það þeirra að kveða
þessa drauga niður með hörku og
mun almenningur þar standa
með þeim. Það ætti ekki að þola,
að stéttir manna hreinlega leiki
sér að verkfallsboðunum f land-
inu, þegar eins er ástatt og nú er
til. Nýlega voru börn við útburð
eyðublaða og viða mættu þau
stirfni og óliölegheitum, sem setti
þau úr jafnvægi. Lá við að þau
gæfust upp við að snúa sér til
fólks til að fá nauðsynlegar upp-
lýsingar, vegna þess aö svörin
voru þannig að helzt mátti skilja
að þau væru komin til að trufla og
raska ró viðkomandi, sem heldur
hefði átt að þakka þeim þá þjón-
ustu, sem þau voru þarna að
veita. Stundum verð ég vitni að
furðulegri ósvifni i garð barna.
Þá kunna þau ekki önnur ráð en
að sýna sömu framkomu, eða að
þegja og er þá stutt i tár hjá sak-
leysingjanum. Ég hefi ekki getað
betur séö en að hinn fullorðni sé
sigri hrósandi, ef honum finnst
hann reglulega ná sér niðri á
barninu með framkomu sinni. Viö
megum ekki gleyma.að börn eru
lika manneskjur, ef þau eiga við-
og ekki aðeins vofa hörmungar
yfir ibúum eins bæjarfélags,
heldur allri þjóðinni, sem auð-
vitaö hlýtur að verða að taka á sig
stórar byrðar til þess, og ef landið
á að geta komizt yfir þá örðug-
leika, sem framundan eru (og ef
stjórnvöld geta ekki eða vilja
þiggja boðna aðstoð frá einni
traustustu vinaþjóð okkar,
Bandarikjunum, sem voru fyrst
allra þjóða, að vanda, til þess að
bjóða aðstoð og votta samúð.)
Það er nefnilega engin loðna
skipti við fulloröna er sjálfsagt að
sýna þeim alla hina sömu kurteisi
og hinum fullorðnu. öðru visi
læra þau varla þá framkomu,
sem okkur finnst æskan eigi að
hafa.
Vilmar Pétursson hringdi:
„Útvarpsþátturinn, Pophornið,
nýtur vinsælda meðal okkar
yngri, en það er einn ljóður á
fyrirkomulaginu með hann.
Þátturinn er kl. 16.25, en það er
óheppilegur timi fyrir skólafólk.
Þeir, sem eru eftir hádegi i skól-
anum, missa af honum vegna
fastra kennslustunda. Hinir, sem
Lesendur
J&L hafa
\f\arðuf
komin ennþá, þótt allt sé undir-
búið til veiða, og þar getur brugð-
ið til beggja vona, og bezt að
hugsa ekki þá hugsun til enda.
Það er krafa almennings, að
þeir sem nú eru í verkfalli eigi
skilyrðislaust að skikka til vinnu
áfram án kauphækkunar, en
segja upp ella — og þeir sem nú
undirbúa verkföll, og það kváðu
vera nokkrar stéttir og ekki
endilega af „láglaunaskalanum,”
falli frá slikum hugmyndum
strax. Það mun enginn standa
með þeim, en allir snúast gegn
þeim. Slikir hópar ættu að standa
uppi slyppir og eignalausir eins
og þúsundir manna hér gera nú,
þá væri þeim ekki verkfall i hug.
Sjáum nú hvað ráðamenn verða
stjórnsamir, þegar i nauðir
rekur.
eru á morgnana i skólanum,
þurfa samt að sækja aukatima
(leikfimi, sund o.s.frv.) eftir há-
degi og þá oft á þessum tima
dags.
Bezti timinn held ég — ef þátt-
urinn er miðaður við útvarps-
hlustendur á skólaaldri — að væri
upp úr klukkan 18.”
Umgengni fullorðinna
Svanhildur Halldórsdóttir
Pophornið og stundaskróin