Vísir


Vísir - 26.01.1973, Qupperneq 8

Vísir - 26.01.1973, Qupperneq 8
Badminton í 4 flokkum! Einliðaleiksmót TBR í badminton fer fram i Laugardalshöllinni á sunnudag. Keppni hef- st kl. 12 með ieikjum í B-flokki. Keppt verður i þremur flokkum karla á mótinu og einum kvennaflokki. 1 meistaraflokki eru þátt- takendur 20, i A-flokki 10 og B-flokki 37. Einnig verður keppt i A-flokki kvenna og eru þátttakendur þar sjö. Mót með þessu fyrirkomu- lagi, þar sem keppt er i svo mörgum flokkum, þjónar tvennum tilgangi. bað er i fyrsta lagi að gefa þeim, sem ekki eru komnir langt i iþróttinni tækifæri til að keppa við jafningja sina og losna þeir þá við að lenda á móti sterkum meistara- flokksmönnum strax i fyrsta leik eins og oft hefur komið fyrir i mótum. Margir hafa misst móðinn við það að fá núll i báðum leikjum. Þátttakan i B-flokki sýnir vel vinsældir þessa keppnis- fyrirkomulags. 1 öðru lagi gefa svona mót sigur- vegurunum i A og B-flokki stig, sem tekin eru til greina, þegar raðað eri flokka fyrir næsta keppnistimabil. 1 meistaraflokki keppa all- ir okkar beztu badminton- menn eins og Haraldur Korneliusson, Sigurður Haraldsson og öskar Guðmundsson. í A-flokknum eru aðallega ungir menn úr Reykjavikurfélögunum og munu þeir berjast hart um sigurinn og fyrsta áfangan á leið sinni i meistaraflokk. 1 B-flokki eru keppendur viða að af landinu, meðal annars frá Akranesi, Njarðvikum, Selfossi, Borgarnesi, Siglu- firði og svo Reykjavik. Áætlað er, að úrslita- leikirnir hefjist kl. fjögur. Keppt verður um fagra verð- launabikara, sem gefnir eru af Sportval. Sá finnski sveif lengst öðru stökkinu, sem var hálfum metra lengra. Eftir tvö fyrstu mótin i Sviss er staða efstu manna þannig: 1. Kæyhkö, Finnlandi, 497.1 2. H. Schmid, Sviss, 460.4 3. NordgrenSviþj. 460.0 4. Kodejaska, Tékk. 454.6 5. Pawlusiak, Póll. 449.4 6. R. Höhnl. Tékk. 447.7 7. W. Steiner, Sviss, 447.7 8. Sjeglanov, Sovét, 442.1 9. Skarseth, Noregi, 437.8 10. R. Bachler, Aust. 431.9 Sveinn G. Jónsson, verzlunarstjóri i Sportval, með verðlaunin, sem verzlunin gefur. Ljósmynd RV. og líka fallegast! Vinstri handar högg George Foreman er þarna að senda heimsmeistarann Joe Frazier i gólfið i sjötta og siðasta sinn keppni þeirra i Kingston á Jamakia uni heimsmeistara- titiiinn i þungavigt aðfaranótt þriðjudags. örstuttu siöar var nýr heimsmeistari krýndur — mikill meistari, sem aldrei hefur tapað leik, og oftast unnið á rothöggi. Enn er ekkert vitað um áform Foremans i sam- bandi við vörn á meistara- titlinum. var meðal hinna fremstu eftir fyrra stökkið, sem mældist 84.5 metrar. Hann féll hins vegar i Þrjór greinar œfðar í Gerplu Vegna fréttar hér í opn- unni nýlega um stofnun boröten ni sde i Ida r hjá Breiðabliki í Kópavogi skal það tekið fram, að Iþrótta- félagið Gerpla hefur fleiri en eina íþróttagrein á stefnuskrá sinni. Hjá félag- inu eru þrjár deildir fim- leika- borðtennis- og badmintondeild. Að fleiri deildir hafa ekki verið stofnaðar innan Gerplu hefur húsnæðisskortur til iþróttaiðkana komið i veg fyrir. Breiðablik hef- ur alveg gengið fyrir i sambandi við iþróttahúsnæði i Kópavogi. Sama er einnig að segja um starfsemi Handknattleiksfélags Kópavogs. Húsnæðisskortur háir starfsemi félagsins og vegna þess hefur ekki verið hægt að stofna þar fleiri deildir. Finnski skíðastökk- maðurinn Tauno Kæyhkö hefur haft gífurlega yfir- burði á svissnesku skíða- stökkvikunni, sem nú stenduryfir. Tvívegis hefur verið keppt í stökkinu og Tauno sigrað í báðum. I St. Moritz i miðri vikunni vann Finninn með 13 stiga mun — ná- kvæmlega sami munur og hann sigraði með i fyrstu keppninni. Það var i Engelberg sl. sunnudag og myndin að ofan sýnir Finnann i keppninni þar: Tauno Kæyhkö, sem er 22ja ára, á stökkmetið i Olympiu- stökkpallinum i St. Moritz, en 1971 stökk hann þar 88 metra. t keppninni nú stökk hann tvivegis 86 metra, eftir að hafa fallið i reynslustökki, sem mældist 83 metrar. Annar i keppninni varð Anatolij Sjeglanov Sovétrikjun- um, en i þriðja og fjórða sæti Tékkarnir Rudolf Höhnl og Karel Kodejska. Norðmaðurinn Nils P. Skarset

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.