Vísir - 26.01.1973, Síða 15

Vísir - 26.01.1973, Síða 15
Visir. Föstudagur 26. janúar 1973 15 TONABIO /.Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Siðustu sýningar fiÞJÓÐLEIKHÚSIf! María Stúart sýning i kvöld kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. „ósigur" og draumur" sýning sunnudag kl öestaleikur „Hversdags- 20 . \\\ ''L.c.^'r da nsa r France IV: ^Vó^udnsflokkurinn og Tone Tonfjic þjóðlagakórinn frá Ljubljana i Júgóslvaiu Sýningar föstudag kl. 20. og 23. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Hvernig gengur póstþjón- ustan hjá yður? ig \L V----------------N Bréfin eru sjö mánuði að komast á leiðar enda, herra. Láttu ekki svona, Dinó. Hún bara rétt aðeins beit þig... Ég veit, en ætli hún hafi fengið hundaæðið? VELJUM (SLENZKT rcn ISLENZKAN IÐNAÐ t siðustu viku hrasaði ég á gólfmottunni, þegar ég var að koma heim, og það tók mig tiu minútur að komast aftur út úr kústa- skápnum! Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 13125,13125 STEREO 8-rása hljómb iönd (8-track cartridges) The Beatles Frank Sinatra Deep Purple Crosby Stills Nash & Young Blaek Sabbath Jaines Brown Chicago Perry Como Stephen Stills Simon & Garfunkel Andy Williams Guess Who Tom Jones Cat Stevens Don McLean Engelbert Humperdinck Emerson Alice Cooper Santana Lake & Palmer Led Zeppelin Traffic Jimi Hendrix Bob Dylan The Who The Moody Blues Jose Feliciano Joe Cocker Jethro Tull Donovan The Rolling Stones Doors Jim Reeves Neil Diainond Dean Martin Sammy Davis Sly & The Family Stone Humble Pie Al Jolson Neil Young Carole King Yes Three Dog Night Paul McCartney Roger Mille The Partridge Family Graham Nash Ella Fitzgerald Elvis Presley Rod Stewart Luis Armstrong Johnny Cash Ray Charles Ilarry Belafonte John Lennon Blood Sweat &Tears Nat King Cole Elton John Diana Ross Paui Anka Janis Joplin Ten Years After O.m.fl. PÓSTSENDUM F. BJÖRNSSON Bergþórugötu 2 Sími 23889 — opið eftir hádegi — á laugardögum er opið fyrir hádegi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.