Vísir - 26.01.1973, Qupperneq 16
Hægviðri,
léttskýjað. Hiti
2—6 stig.
1 SKEMMTISTAÐIR •
Ingólfscafé: Gömlu dansarnir..
I>eikhúskj.: Musicamaxima.
Hótcl Loftlciðir: Maria Leerena
frá KUbu.
Þórscafé: Opus.
Höðull: Haukar.
Sigtún: Diskótek
Silfurtunglið: Sara.
Veitingahúsið Lækjarteig 2: Opið
til kl. 1.
Krá islen/.ka dýrasafninu. Eftir
margra ára fjarveru kemur fram
búktalarinn og töframaðurinn
Baldur Georgs ásamt Konna og
skemmta þeir i Breiðfirðingabúð,
dýrasafninu, kl. 3, kl. 4 og kl. 5
e.h. á laugardag og sunnudag.
Simi 26628.
Listasafn íslands við Suðurgötu
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 — 16.
Listasafn A.S.Í. Laugavegi 18.
Ilandritastofnun islands
Árnagarði við Suðurgötu.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16. Að-
gangur er ókeypis.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu
116 er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30 - 16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað i nokkrar vikur.
Sýningarsalurinn að Týsgötu 3er
opinn alla virka daga kl. 13-18.
liorgarspitalinn: Mánudaga til
lösiudaga, 18.30-19.30. Laugar-
^daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
’l8.30-19.
Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Kæðingardeildin: 15-16 og 19,30-
20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Ilvitabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 14-15 og 19-
19,30 alla daga. Kleppsspitalinn:
15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vil'ilsstaðahælið: 15.15-16.15 og
19.30-20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Kæðingarheimilið við Eiriksgötu:
15.30-16.30.
Klókadcild Kleppsspitalans,
Klókagötu 29-31. Heimsóknartimi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64. 65 og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
Sogavegi 42, þingl. eign Hauks Hjartarsonar fer fram eftir
kröfu Iðnaðarbanka tslands h.f. og Gjaldheimtunnar i
Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudag 29. jan. 1973, kl.
14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfiröi: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
KEIMSÓKNARTÍMI •
SYNINGAR «
Kundi Jöklarannsóknafélagsins,
sem halda átti I kvöld, verður að
fresta.Flestir félagsmanna eru
þeir hinir sömu, sem uppteknir
eru vcgna gossins I Eyjum og
varð það þvi úr, að fresta fundin-
um.
Landsbókasafnið við Hverfisgötu
er opið frá kl. 9-19 alla daga nema
sunnudaga.
Borgarbókasafnið, aðalsafn,
Þingholtsslræti 29a, er opið kl. 9-
22 virka daga, laugardaga 9-18 og
sunnudaga kl. 14-19.
Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.
Norræna Húsið, bókasafn og
plötudeild, er opiö kl. 14-19 alla
daga, nema laugardaga og
sunnudaga, en þá er opið kl. 14-17.
föl
(,l N(í!SSKKANING
Kélagsstarf eldri borgara
Langholtsveg 109-111. I dag
verður opið hús frá kl. 1.30 eftir
hádegi, m.a. upplýsingaþjónusta,
bókaútlán og kvikmyndasýning.
Fimmtudaginn 25. janúar hefst
handavinna-föndur kl. 1.30 e.h.
Kvenfélag Krikirkjunnar i
Hafnarfirði heldur námskeið i
hnýtingum (Macrame)
Upplýsingar i simum 50582 og
51152.
Æfingatafla skiðadeildar ÍR
veturinn ’73. Leikfimi þriðjudaga
kl. 8.30. i iþróttahúsi Breiðholts-
skdla, þjálfari Jakob Albertsson.
Almenn skiðakennsla laugard. og
sunnud. kl. 2 e.h. Góðir kennarar.
Keppnisþjálfun félagsbundinna,
laugardaga kl. 1 og sunnudaga kl.
12 þá daga sem ekki fer fram
keppni Stjórn skd. 1R
Blái krossinn leitast við að safna
og dreifa fræðslu til varnar of
drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h
i sima 13303 og að Klapparstig 16
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Eftir messu n.k. sunnudag 28.
janúar verða kaffiveitingar i
Kirkjubæ. Félagskonur eru sér-
staklega minntar á að taka með
sér aldrað fólk úr söfnuðinum.
Stjórnin.
VISIR
50
fi/rir
árum
MAl kom frá Englandi i gær og
er farinn til veiða. Gert hafði
verið við skemmdir þær, sem
hann hlaut af árekstrinum á Otur.
Visir 26.janúar 1923.
Guðfinna Agústsdóttir, Birkimel
10. a lézt 23. janúar, 53 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju á morgun kl.
10.30.
Ferðafélagsferðir
A laugardag kl. 13
Gosskoðunarferð áKrosssand
Verð 900 kr.
A sunnudag kl. 13
Gönguferð á Helgafell i Mosfells
sveit. Verð 200 kr. Brottför fr£
B.S.l.
Ferðafélag islands,
öldugötu 3.
Simar 19533 og 11798.
Notað mótatimbur
Til sölu er notað mótatimbur. Upplýsingar
i sima 14871 á kvöldin og um helgar.
Visir. Föstudagur 26. janúar 1973
| í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kviild- og næturvakt: kl. 17:00 —
0Í}:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
IIAKNARKJÖRÐUR — GARDA-
IIRKPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Læknastofur voru áður opnar að
Klapparstig 27 á þessum tima, en
i framtiðinni verður það ekki.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888
Lögregla slökkvilið
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
— Bara ef fólkið vildi nú fars
að fara. Getur þú ekki byrjað ai
segja eina af gamansögunum þin
um.
BILANATILKYNNINGAR •
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
APÓTEK •
Helgar kvöld- og næturþjónusta
apóteka vikuna 26. janúar til 1.
febrúar, annast Háaleitisapótek
og Apótek Austurbæjar. Það apó-
tek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um
þessa þjónustu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um.