Vísir - 26.01.1973, Page 19

Vísir - 26.01.1973, Page 19
Vísir. Föstudagur 26. janúar 1973 19 Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, seðla, mynt og gömul póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Simi 11814. TAPAЗ Grábröndótt læða, með hvita bringu og fætur og gula depla hér og þar, tapaðist frá Frevjugötu 16. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 17114. Kvenúr. Föstudaginn 12. janúar s.l. tapaðist Nevata kvenúr úr stáli i Klúbbnum, eða á leið frá Klúbbnum og að Leifsgötu. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 18765. Tapazt hefur þrilitur kettlingur frá Alfheimum 3. Simi 33361. BARNAGÆZLA Kona óskast hálfan daginn (fyrir hádegi), til að gæta 7 ára telpu i Hafnarfirði, Norðurbæ. Upplýsingar i sima 5-26-44 i dag (föstudag) frá kl. 2-8 og á morgun (laugardag ) frá kl. 9.-2. Tek börn á 1. ári i gæzlu. Bý i Breiðholti. Uppl. i sima 43690. Get tekið í gæzlu 2ja mánaða til 11/2 árs börn, kl. 9-1 og 9-5. Lyst- hafendur leggi nöfn sin og sima- númer, ásamt uppl. um gæzlu- tima og aldur barnsins inn á augl.d Visis fyrir mánaðamót merkt „9789”. Barngóð konaóskast til að gaata 11/2 árs drengs 5 daga i viku, helzt i nágrenni Sundhallarinnar. Nánari uppl. i sima 19867. Barngóð kona óskast til að gæa 2ja ára telpu frá 8-6 á daginn. Vin- samlegast hringið i sima 43867. Get tekið i gæzlu2ja mánaða til 1 1/2 árs börn, kl. 9-1, og 9-5 Lyst- hafendur leggi nöfn sin og sima- númer, ásamt uppl. um gæzlu- tima og aldur barnsins inn á augld. Visir fyrir mánaðamót merkt ,,9789”. Barngóð kona óskast til að gæta 1 1/2 árs drengs 5 daga i viku, helzt i nágrenni Sundhallarinnar. Nánari uppl. i sima 19867. gæta ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á V.W. ’71. Get bætt við mig nem- endum strax. Prófgögn og full- kominn ökuskóli. Sigurður Gisla- son. Simar 22083 og 52224. Ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72 ökuskóli og öll prófgögn.ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 82252 og 83564. Ökukennsla —Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar. ökukennari. Simi 40769 og 43895. Lærið að aka C’ortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingalimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vönduð vinna. Hreinsum einnig teppi og hús- gögn. Simi 22841. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrbreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningamiðstöðin. Vönduð vinna. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Simi 30876. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. ÞIÓNUSTA Bókhald.Fyrirtæki — verzlanir — iðnmeistarar. o.fl. Tek að mér uppgjör, launaútreikninga, verð- útreikninga og fl. þ.h. Einnig ákveðin verkefni fyrir skrif- stofur, sem hægt er að vinna utan skrifstofutima. Hef mikla bók- haldsreynslu. Tilboð merkt: „Bókhald — H-28”, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. febrúar. Tek að mérað smiða og sauma. Simi 24507. Tvenns konar þjónusta á sama stað að Ingólfsstræti 4 kjallara. Innrömmum alls konar myndir og málverk, einnig saumaðar, set upp veggteppi, 12 gerðir ramma- efna, alls konar litir. Einnig glerisetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Ingólfsstræti 4, kjallari. Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu. Eingöngu fagvinna. Pantið timanlega. Simar 18284 og 32719 Sprautum allar tegundir bila. Blettum og sprautum isskápa i öllum litum. Skiptum um bretti á V.W, einnig réttingar. Litla bila- sprautunin, Tryggvagötu 12. Kramtalsaðstoð. Aðstoðum við framtöl launamiða og önnur fylgiskjöl skattframtals. Opið frá kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22. Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38. Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu. Eingöngu fag- vinna. Pantið timanlega. Simar 18284 og 32719 eftir kl. 19. Kndurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. L jósm yn dastofa Sigurðar Guðmundssonar. Skólavörðustig 30. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ^Smurbrauðstofan \á BJORNIIMN Niálsgata 49 Sími <5105 Sífellf fleiri reyna BARUM - vegna verósins Ennþá fleiri kaupa BARUM affurog affur vegna gaeóanna Uuiu/n TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOOID A ÍSLANDl H.F. SHODR ® BÚÐIN AUÐBREKKU 44 46, KÖPAVOGI — SiMI 42606 GARÐAHREPPI SlMI 50606 Nauðungaruppboð sein auglýst var í 64. 65 og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Suðurlandsbraut 48. þingl. eign Skrúðgarðastöðvarinnar Akur, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hrl. og Kristins Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 29. jan. 1973, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64. 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Laugateig 29, þingl. eign Péturs Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Knúts Bruun hdl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudag 29. jan. 1973, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. UPPBOÐ Eftir beiðni lögreglustjórans i Reykjavik verður óskila- hryssa, jörp 2-3 vetra, seld á opinberu uppboði að Lækjar- bug, Blesugróf, föstudag 2. febr. n.k. kl. 14.00. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ÞJONUSTA Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. I sima 40055 og 33908. Loftpressa til leigu til minni og s.tærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Loftafl. Simi 33591. Flisalagnir, steinhleðslur og arinhleðslur. Magnús Ólafsson múrara- meistari,simi 84736. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/ Nóatún. Er stiflað? — F’jarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Bifreiðaeigendur Vantar yður hjólin jafnvægis- stillt? Við jafnvægisstillum allar gerðir hjóla með fullkomnustu tækjum. Opið til kl. 10 á kvöldin. garðahreppi sImi 50606 Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Ileilsurækt — Saunabað Massage Háfjallasól Vibravél Fótsnyrting Húðhreinsun Andlitssnyrting Hárgreiðsla flFR0ÐIÐfl Laugoveg 13 sími 14656 ÝMISLEGT Myndatökur Barna-, brúðar-, fermingar,- fjölskyldu,- stúdents-, og vegabréfs- og ökuskirteinismyndatökur. Ljósop, Laugavegi 28. Pantið i sima 12821. BIFREIDAVIÐGIRDIR Bilahirðing. Getum bætt við okkur nokkrum bilum i hreinsun, bónun, eftirlit og viðhald. Sækjum, sendum. Simi 42462 e.h. Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og n. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.