Vísir


Vísir - 26.01.1973, Qupperneq 20

Vísir - 26.01.1973, Qupperneq 20
Lögðu ekki til atlögu við peningaskópinn — en létu sér nœgja ísskópinn Heldur var Ijótt um aft litast 1 liúsakynnum vörubílastöðvar- innar Þróttar, þegar starfsmenn komu þangaft i morgun. Brotizt haffti verift þar inn og mikift rótaft til og skemmt. Brotin var litil rúða i kjallara hússins og farift þar inn. Innbrots- mennirnir hafa sennilega skorift sig vift aft trofta sér inn um glugg- ann, þvi vifta sáust blóftslettur i húsinu. Mennirnir hafa sparkaft upp fimm hurftum og skemmt þær. brátt fyrir aft lyklarnir stæöu i sumum skránum voru þeir ekki notaftir til aft opna hurftirnar, heldur voru þær brotn- ar upp. Litift eldhús er þarna og haffti verift farift þar i isskáp og mat sem i honum varrótaftút um gólf. I eldhúsinu voru brotnar upp skúffur og úr þeim stolið ein- hverju af tóbaki. bá var einnig tekin skiptimynt úr skúffunum, en ekki mun þaft hafa verift há upphæft. Peningaskápurinn, sem er i húsakynnunum, er um eitt tonn aft þyngd traustur mjög. Hafa innbrotsmennirnir þvi ekki lagt til atlögu vift hann. Ekki var heldur snert viö reiknivélum eöa öftrum skrifstofutækjum sem þarna voru. —ÞM. MILLJÓN FYRIR HAFSTEIN Söfnunin stopp eftir Eyjagos? Söfnunin fyrir ilafstein Jósefsson, sem missti annan fótinn, þegar hann reyndi aft af- vopna morftóftan mann I Breið- holti virftist hafa hægt mjög á sér cftir aft gosift hófst f Eyjum. Svo virtist um tima, scm veru- legar upphæftir mundu safnast til styrktar honum og fjölskyldu hans á erfiftum tima, sem fram- undan er meftan llafsteinn þarf aft endurhæfa sig. Visi er kunnugt um milljón krónur, sem safnazt liafa. Framlagift I söfnunina hefur mest borizt til Morgunblaftsins , 5(14 þús. Til Visis hafa borizt um 75 þús., Þjóftviljans 7 þús. Hjálparstof iiuiiar þjóftkirkj- unnar 55 þús.og Timans 120 þús. Þá hefur Reykjavfkurborg veitt iiafsteini 150 þús. kr. viður- kennningu og Rauöi krossinn hefur afhent honum 100 þús. kr. heiftursverftlaun. —VJ Vestmanna- eyingar til Akureyrar? Akureyringar hafa opnaft dyr sin- ar fyrir Vestmannaeyingum llkt og annars staftar hefur verift gert á landinu. Verftur skrifstofa opn- uö 1 Hafnarstræti 107 i fyrramál- ift, þar sem Akureyringar gefa upplýsingar fyrir þá Vestmanna- eyinga, sem vilja setjast aft á Akureyri. Simar skrifstofunnar eru 21202 og 21601. Bæjarráft saniþykkti i gær- kvöldi aft skipa nefnd, sem tæki aft sér aft útvega húsnæfti í bænum og atvinnu fyrir þá Vcstmanna- eyinga, sem hug hefftu á aft flytja norftur tneöan erf iðleikarnir steftja aft, og aft annast aftra fyrir- greiðslu varftandi Vestmanna- eyingana. —JBP— VERÐUR TJALDAÐ YFIR LODNUÞRÆRNAR í EYJUM? Brœðslugetan könnuð fyrir austan og norðan Ríkisstjórnin hefur nú falið nokkrum aðil- um að kanna möguleik- ana á þvi, að efla loðnubræðslu á ýmsum stöðum til að vega upp á móti þeirri afkasta- getu sem tapast i Vest- mannaeyjum ef ekki verður unnt að bræða þar i vetur. Mest mundi að sjálfsögðu muna um Sildarbræðslur rikis- ins, en þær eru flestar aðeins gerðar fyrir starfrækslu að sumar- lagi, svo hæpið er hvort unnt verði að taka af- kastamestu bræðslurn- ar á Siglufirði og Ilaufarhöfn i notkun. Aft ókönnuftu máli eru raunar ekki allir svo svartsýnir aft eigi væri unnt að bræöa loftnu i bræftslunum tveimur i Vest- mannaeyjum. öskufall ætti þar ekki aft vera til svo mikilla trafala, þar sem unnt væri aft býggja yfir þrærnar eða tjalda yfir bær. betta mun þó koma betur í ljós, þegar vindáttin breytist og er raunar þegar aft koma i ljós núna, eftir öskufallift i nótt. Afkastageta bræftlustöftvanna tveggja i Eyjum er um 1800 tonn á dag. Ef unnt reyndist aö koma gömlu rikisbræftslunum i gang á Siglufirði, SR 46 og SR 30 gætu þær einar brætt 2000 tonn á dag. Rikisbræftslan á Raufarhöfn gæti brætt 800 tonn á sólarhring, en hún er eins og bræftslurnar á Siglufirði viðkvæm fyrir veftr- um. Aft þvi er Jón R. Magnússon, framkvæmdastjóri Sildar- bræftslna rikisins, sagfti i vifttali vift Visi i gær, eru þetta sumar- verksmiðjur. öll löndunarað- staöa er byggft á færiböndum, sem væri mjög háö veörum. bá væru þrærnar erfiftar i frostum. Einnig er óljóst hvort ekki þyrfti aftendurbæta eitthvaö þrærnar, þvi aö loftnan rennur mun verr en sfldin. Ókannað er, hvort unnt væri að fá nægjanlegt magn af vatni á Raufarhöfn á þessum tima árs til aft keyra verksmiftjuna þar. Engin vandræfti ættu að vera þvi samfara að keyra bræftsl- urnar á Seyðisfirfti, sem bræfta’ 800—1000 tonn á sólarhring og á Reyftarfirði, sem þegar hefur tekið á móti loftnu, en hún getur brætt 400 tonn á sólarhring. Enn er ekki ljóst, hvort ýmsar aðrar bræftslur gætu farift i gang núna meft tiltölulega stuttum fyrirvara, eins og t.d. bræftslan á Vopnafirfti. Þá hefur ekki enn verift fengift skip til flutninga á loðnu. —VJ „Sprengingar afskap- lega lítill möguleiki" — segir Sigurður Þórarinsson Uosmökkurinn úr Eyjum sást vel frá Reykja vík I heiftskj runni I morg- un. Mælingadeild Borgarverkfræðings mældi hæft gosmökksins, séðan úr borginni i morgun, kl. 10 og reyndist hann vera 5,7 km. á hæft. „Sprcngingar eru að minnsta kosti afskaplega lltill möguleiki,” sagfti Sigurftur Þórarinsson i morgun. Hann sagöi, aft annars heffti verift afráftið að segja ekkert frá fundarhöldum i gær um það mál. Almannavarnaráft hélt fund i gær meft Sigurfti og sér- fræðingum varnarliðsins um möguleikann á aft nota sprengjur til aft ryftja braut fyrir hraunstrauminn I Eyjum til sjávar i átt frá bænum. —HH Hœgt að taka við afla allra Eyjabáta Frystihús SV-lands geta unnift allan fisk, er bátar Eyjabúa munu veifta, án þess aft stórkost- lega „byltingu” þurfi til. Afkasta- geta frystihúsa á þessu svæöi hef- ur verift illa nýtt sakir manneklu aö undanförnu. Viða mætti ailt aft þvi tvöfalda afköst einstakra frystihúsa meft þvi einu, aft fá þangað þann mannskap, sem þau eru gerft fyrir. Viða hefur til dæmis varla feng- izt nema helmingur þeirra kvenna, sem þurfti til starfa i húsunum. Hús, sem er gert fyrir vinnu 70-80 kvenna, hefur kannski haft 30-40. „Jafnvel án þess aft unnar séu nema 10-12 stundir á dag án nýrra vakta, mætti aft verulegu leyti leysa þetta mál,” sagði Guftjón Ólafsson, framkvæmdastjóri hjá SIS i morgun. Meft þvi aft vinna tvær vaktir þar sem þyrfti, væri sá vandi fullleystur aö taka á móti aflanum. 'Hins vegar eru önnur vandamál þá eftir, einkum húsnæftismál. Guöjón benti á, aö fólk gæti búift i ölfusborgum vift Hveragerfti og farift til vinnu i Þorlákshöfn, þar sem mikil ónotuft afkastageta hefur verift i frystihúsi SIS. Einn- ig gæti fólk flutzt I þær ibúöir, sem varnarliftsmenn hafa búift i i Keflavik og nágrannasveitar- félögum. Þetta fólk gæti starfaö við frystihús á Sufturnesjum. Einnig eru til verktakaskálar, sem mætti flytja á slika stafti og koma upp fyrirvaralitift. Vestmannaeyjabátar hafa afl- aft um 20 þúsund tonna af bolfiski, og er sennilegt, að um 2/3 hafi verift fryst en 1/3 farift i salt. Þennan afla geta aftrir staöir tek- ift,ef mannafli fæst. Hins veg- ar eru flestir bátar Eyjabúa fremur smáir, og gætu verftmæti tapast, ef þeir þyrftu nú aft fara lengri leift til mifta en áftur. —HH „Stórkostlegt ófaíl Útvegsbankans" ÞARF STYRK SEÐLABANKA EFTIR ÓGÆFUNA í EYJUM (Jtvegsbankinn hefur orftift fyrir stórkostlegu áfalli i Vest- mannaeyjum. „Vift væntum skilnings hjá rikisstjórn og Seölabanka á þvi, aö ekki er rétt, aft Útvegsbankinn beri þetta tjón óbætt,” sagfti Armann Jakobsson, bankastjóri, i morg- un. „Er bankinn kominn i tap?” „Þaft segir sig sjálft,” sagfti Armann, „aft ef allar fasteignir i Vestmannaeyjum verfta verft- lausar, falla veöin meft þeim. „Útibú bankans i Eyjum hefur verift langstærsta útibú hans. Bankinn hefur aft sjálfsögftu lagt geysilegt fjármagn i lán til útgeröar Vestmannaeyinga. „Reksturinn gengur auftvitaft eftlilega sem stendur,” sagfti Armann „en vift væntum stuftn- ings Seðlabanka og stjórn- valda”. Útvegsbankinn hefur verift aftalbanki Eyjabúa. Þar er einnig sparisjóftur, en hlutur hans hefur verift smár miftaft vift Útvegsbankann. Vestmannaeyingar áttu spariinnstæftur fyrir á 4. hundr- aft milljón króna i útibúi Út- vegsbankans,og veltuinnistæftur fyrirtækja námu á 2. hundraft milljónum. Samtals voru inn- stæftur þessar um 460 milljónir, aft sögn Armanns Jakobssonar. Skyndilánin, sem nú eru veitt Vestmannaeyingum, eru ekki bundin vift ákveftna heildarfjár- hæft fyrirfram: Seftlabankinn styftur Útvegsbankann vift veit- ingu þessara lána, sem eru vaxtalaus, og lætur bankann hafa féð til þeirra. Hámarks- upphæft einstakra lána eru 50 þúsund krónur. Ármann sagfti, aft lánveitingarnar hefftu gengift eftlilega fyrir sig og fáir bæftu um meira en það, er þeir þyrftu fyrir þvi allra nauösynlegasta. —HH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.