Vísir - 05.02.1973, Blaðsíða 16
Ég vildi fá að
tala viðgaurinn,
sem þiðtðkuð
fyrir að brjótast
inn i hús i
gærkvöldi.
LÖGREGLU
STÖÐ
LÖGREÍi
STÖ;
Það var ekki svoleiðis,
ég vildi bara spyrja
hann, hvernig hann
hefði komist inr. án þessi
///'lFÖ30 vek3a kon
! una mina.'
Far þú heim góði, við >
viljum ekki að fólk taki
málin i sinar eigin
LOGREGLU
STÖÐ
LÖGREG
STÖÐ
hendur!
VEÐRIÐ
í DAG
Allhvass aust
suöaustan og
slydda. Rigning
i kvöld.
FUNDIR •
Viðtalstimi alþingismanna og
borgarfulltrúa Sjálfstæöis-
flokksins i Reykjavik.
Alþingismenn og borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins verða til
viðtals i Galtafelli, Laufásvegi 46,
á laugardögum kl. 14.00-16.00 eftir
hádegi.
Almcnnir stjórnmálafundir
A Austurlandi
Sverrir Hermannsson alþm. boð-
ar til almennra stjórnmálafunda
á Neskaupstað laugardaginn 17.
febrúar i Egilsbúð klukkan 4.
Ræðumenn:
Matthias Bjarnason, alþm.,
Pétur Sigurðsson, alþm.,
Sverrir Hermannsson, alþm.,
Á Seyðisfirði
sunnudaginn 18. febrúar kl. 4 i
Herðubreið.
Ræðumenn:
Matthias Bjarnason, alþm.,
Pétur Sigurðsson, alþm.,
Sverrir Hermannsson, alþm.
Upplýsingar fyrir Vest-
mannaeyinga í Hafnarbúð-
um.
11690 Upplýsingar um skip og
farm.
11691 Upplýsingar um sendibila.
11692 Geymslurými og sjálfboöa-
liöar.
25896 Hásnæöismál —uppi.
25843 Húsnæöismál og atvinnu-
miölun.
11693 Upplýsingar.
25788 Feröaleyfi.
12089 Uppiýsingar um fbúöa-
skrána.
14182 Sjúkrasamiag.
25788 Fjármál.
22203 Óskiiamunir.
25788 Skiptiborö viö ailar deiidir.
25795 Skiptiborö viö allar deildir.
25880 Skiptiborö viö allar deildir.
25892 Skiptiborö viö allar deildir.
SKEMMTISTAÐIR •
Röðull. Haukar leika.
Runebergskvöld
i Norræna húsinu.
Finnska skáldið Jóhann Rune-
berg fæddist 5. febrúar, 1804.
I Finnlandi gera menn sér daga-
mun þennan dag. Þeir minnast
skáldsins, framlags hans til
menningarmála svo og annarra
menningarfrömuða.
Að frumkvæði sr. Sigurjóns
Guðjónssonar fyrrv. prófasts i
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd hef-
ur Finnlandsvinafélagið Suomi
nú um nokkurt skeið efnt til
Runebergsvöku 5. febrúar ár
hvert.
A mánudaginn kemur verður
Runebergskvöld félagsins i Nor-
ræna húsinu, kl. 20.30
Hinn nýi framkvæmdastjóri Nor-
ræna hússins Maj Britt Immand-
er flytur ávarp.
Finnski sendikennarinn Pekka
Kaikumo kynnir finnska skáldið
Vajo Meri, sem hlaut bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs nú
fyrir skömmu.
Magnús Jochumsson fyrrverandi
póstmeistari les smásögu eftir
skáldið, sem Magnús hefur sjálf-
ur þýtt úr finnsku. Mun það senni-
lega ein fyrsta bókmenntaþýðing
Islendings beint úr því máli.
Kristinn Hallsson óperusöngvari
syngur við undirleik Láru Rafns-
dóttur.
Valdimar Helgason leikari les úr
finnskum bókmenntum.
Loks verður sýnd kvikmynd frá
Finnlandi.
Aðgangur er öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
Stiórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
hefur ákveðið að Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins skuli haldinn
5-11. febrúar n.k. Skólinn verður
heilsdagsskóli. Þátttökugjald er
ekkert. Verður skólinn settur af
Jóhanni Hafstein, form. Sjálf-
stæðisflokksins, mánudaginn 5.
febrúar klukkan 9.00 fyrir hádegi
Megintilgangur skólans er að
gera þátttakendum kleift i krafti
haldgóðrar þekkingár á þjóð-
félagi og þjóðarhag að tjá sig
áheyrilega og skipulega og ná
valdi á góðum vinnubrögðum i
félagsstarfi og stjórnmála-
baráttu.
Þeir sem hug hafa á þátttöku
en hafa ekki ennþá staðfest hana
eru heðnir um aö gcra þaö sem
allra fyrst aö Laufásvegi 46.
Galtafelli I sima 17100, frá klukk-
an 9-5.
tri ■ lnlm II. #.30
ao/ia. '73 1 BaMMrikJadallir rt .ao #7 (O
>i/i. 73 1 333.00 333 30 •
M/l. - 1 ■anadaOollar F7.M M 10
>1/1. - 100 luilar fcrónur 1.437.(0 1.434 (O •
- * IOO 1.4M.10 1.4(8 70 •
- - ÍOO lunakar fcrámir 3.071.(O 3.0(3 10 •
Í«/J. - 100 flMlh oOrfc 3.343.00 3.394 00
30/1. - 100 Franaklr frfcnkar 1.143.00 1.(93 (0 »>
- • - 100 •ol|. frankar 333.40 333 90
>1/1. - IOO IiIim. frankar 3.9(1.90 3.704 70 •
>0/1. - ÍOO Oylllnl 3.0(3.90 3.07» 40
31/1. 100 *-»»rk nðrfc 3.0M.10 3.104 70 0
30/1. - IOO Ifrur 19.79 1( (3
- - 100 Auaturr. M. 439.90 43( (0
- - 100 lacudaa 393.(0 3(9 70
30/13. '73 ÍOO Faaatar 193.(0 194 40
- - 100 ■alknlngakr^nur-
V(ruaklptal«M M.(( ÍOO 14
- 1 ■alknln^adollar-
Vöruakl#talBnd (7.(0 (7 (0
• ln;tln| tr4 «í(*u»lu ikrialniu.
i) OlUir Main* fjrlr inllilnr •« éttlmtm-
ia«i l *«n».
ÞRASTALUNDUR
Veitingaskálinn Þrastalundur við Sog er
til leigu næsta sumar.
Tilboð óskast send á skrifstofu UMFí að
Klapparstig 16 eða i pósthólf 406, Reykja-
vik, fyrir 20. þ.m.
UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS.
NAI
ÞORRAMATURINN VINSÆLI
í TROGUM
VESTURGOTU 6-8 SIMI 17759
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 55., 56. og 57.tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1972 á eigninni Garöaflöt 21 ,Garðahreppi, þinglesin
eign Guðmundar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu
Iðnaöarbanka tslands h/f, Verzlunarbanka tslands h/f
og Innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri, fimmtudaginn
8. febrúar 1973 kl. 1.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu-og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 55., 56. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1972 á m.b. Svan GK-22, þinglesin eign Hilmars
Agústssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar viö
eöa í bátnum i Hafnarfjaröarhöfn, fimmtudaginn 8 febrú-
ar 1973 kl. 1.45 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi
Visir. Mánudagur 5. febrúar 1973.
| í DAG | IKVÖLP
HEILSUG/CZLA •
SLYSAV ARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJtKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Iíagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. —föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Læknastofur voru áður opnar að
Klapparstig 27 á þessum tima, en
i framtiðinni verður það ekki.
Að hugsa sér,svo þú ert diplómat.
Það hefði maöur átt að vera til aö
sleppa viö allar þessar fiflalegu
stöðumælasektir.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888
HEIMSÚKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
fösiudaga, 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30-19.
l.andspitalinn; 15-16 og 19.19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30-
20 alla daga.
l.andakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Ilvitabandiö: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstööin: 14-15 og 19-
19,30 alla daga. Kleppsspitalinn:
15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vifilsstaöahæliö: 15.15-16.15 og
19.30-20 alla daga. Fastar feröir
frá B.S.R.
Fæöingarheimiliö við Eiriksgötu:
15.30-16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
S.ólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og
19.30J20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30.
Kópavogshæliö: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
Lögregla slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi 11166
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
APÓTEK •
Helgar- kvöld- og næturþjónustu
apóteka vikuna 2. til 8. febrúar
annast Laugarnesapótek og
Ingólfsapótek. Það apótek, sem
fyrr er nefnt, sér eitt um þessa
þjónustu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
BILANATILKYNNINGAR •
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavlk og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
VISIR
ssa50«E3
VINNA
Föt eru hreinsuð og pressuð á
Freyjugötu 6, fyrir 4 krónur.
Einnig saumað og gert við föt.
Visir 5. febrúar 1923
D099Í
— Er það satt aö þú sért nýkominn úr flugferö,
Boggi? —Já, ég gleymdi aö taka beygju I Kömb-