Vísir - 05.02.1973, Blaðsíða 17
17
1 □AG | Q KVÖLD □ □AG | Q * < 0 r □ □ □AG |
■.v.v.v.v.v.v.v.v
I ■ ■ ■ ■ _■
Þórbergur Þórðarson, rithöfundur notar ekki tæpitungu mál þegar hann er að lýsa
hlutunum.
Hljóðvarp í kvöld kl. 22.35:
Að rœskja sig votum rœskingum...
í kvöld hefst lestur
nýrrar útvarpssögu, en
það er Ofvitinn, eftir
Þórberg Þórðarson.
Þorsteinn Hannesson
les.
Þær eru margar smellnar
lýsingarnar i Ofvitanum, eins og
t.d. þegar Þórbergur lýsir sinni
fyrstu „lyftingu”: „Það leiftraði
fiðrandi titringur um allan
likama minn. Nú var ég ekki
lengur i efa um, að ég elskaði
hana. Ég fann þó meira en ég sá,
og það gerði þennan fyrsta leik
æfi minnar ennþá unaðslegri en
efni stóðu kannski til. Stellingin
varð hórizontal, og hún þrýsti
mér niður að sér.
Það hefur sjálfsagt liðið nokkur
stund. Þá rak á stormhrinu með
stærðar dembu .
Þetta er farið að verða nokkuð
langt, umlaði fraukan. Já er ekki
það? Það er von þér segið það.
Þetta er íjóta veðrið? Er yður
illt?”....
SJONVARP
Langt er síðan fyrst var sagt: A ég að gæta bróður mins? En
kannski er álíka langt siðan fyrst var sagt: A ég að skjóta bróður
minn?
Sjónvarp í kvöld kl. 22.10:
Þar börðust margir brœður
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og augiýsingar.
20.30 Förunauturinn. Brúðu-
leikrit eftir Jörgen Vester-
gaard, byggt á samnefndu
ævintýri eftir Hans Christi-
an Andersen. Tónlist Ib
Nörholm. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvisi-
on-Danska sjónvarpið).
21.15 Sóldýrkendur. Fræðslu-
mynd frá Sameinuðu þjóð-
unum um Inkana i Perú og
forna menningu þeirra og
trúarbrögð. Þýðandi Jó-
hannes Helgi. Þulur Karl
Guðmundsson.
21.40 Egypzkir dansar. Hópur
egypzkra dansmeyja og
tveir karlmenn kynna ýmiss
konar þjooiega dansa og
söngva. Myndin er gerð af
egypzka sjónvarpinu.
22.10 Tveir bræður. Brezk
kvikmynd. Rætt er við tvo
bandariska bræður, sem
tekið hafa þátt i styrjöldinni
i Vietnam, um reynslu
þeirra þar og áhrif striðsins
á . persónuþroska þeirra.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
22.40 Dagskráriok.
UTVARP
Þó nú sé búið að senvja
um vopnahlé i Vietnam
og hægt verði að hefja
uppbyggingarstarf þar
fljótlega, er liklegt að
langur tími muni liða
þangað til búið verður
að græða öll þau sár,
sem landið hefur hlotið.
En hvað er þá um þau sár að
segja, likamleg og andieg, sem
þátttakendur þessa hryllilega
striðs hafa hlotið?
1 kvöld verður sýnd brezk kvik-
mynd, þar sem rætt verður við
bandariska bræður, sem hafa
tekið þátt i styrjöldinni i Vietnam,
um áhrif þau sem strið þetta
hefur haft á persónuþroska þeirra
og viðhorf til lifsins almennt.
Hætt er við þvi, að fljótlegra
verðiað telja þá sem hafa grætt á
striðinu i Vietnam en hina, sem
tapað hafa.- LTH
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.15 Heilnæmir lifshættir.
Björn L. Jónsson læknir
talar um megrunarfæði
(endurt. þáttur)
14.30 Siðdegissagan: „Jón
Gerreksson” eftir Jón
Björnsson. Sigriður Schiöth
les (15)
15.00 Miödegistónleikar. Ama-
deus-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i c-moll og
Tvær svipmyndir um
franskt-kanadiskt stef
16.00 Fréttir.
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 6. febrúar.
m
u
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Góður dagur, að
minnsta kosti til þess að taka meiri háttar
ákvarðanir, gera samninga og þess háttar. En
taktu ekki á þig neinar fjárhagslegar skuld-
bindingar.
Nautiö, 21. april—21. mai. Einhvern tima dags
verður leitað til þin undarlegra erinda, og skaltu
hugsa þig um tvisvar áður en þú svarar. Yfirleitt
mun dagurinn verða sæmilegur.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Leggðu ekki mik-
ið upp úr upplýsingum samkvæmt miðlungi
áreiðanlegum heimildum. Ekki heldur loforð-
um, ef peningamál koma þar eitthvað við sögu.
Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Einhver sam-
starfsmaður eða viðskiptafélagi reynist ef til vill
ekki eins vandaöur og skyldi, ef til vill lika að
aðrir hafi brugðizt honum.
Ljóniö, 24. júll—23. ágúst. Dagurinn verður
góöur að ýmsu leyti, en nokkuð viösjárverður
samt i peningasökum. Gagnstæða kynið getur
komið mjög jákvætt og skemmtilega við sögu.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Farðu gætilega i'dag
og reyndu að varast alla geðshræringu, sem leitt
getur til þess að þú segir annað eöa meira en þú
mundir annars segja.
Vogin,24. sept.—23. okt. Góður dagur að mörgu
leyti. Það litur út fyrir að þér bjóðist þátttaka I
einhverjum mannfagnaði ekki langt undan og
ættirðu að taka þvi, þegar I staö.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Farðu þér hægt og
rólega fram eftir deginum. Athugaðu að segja
ekki neitt við þina nánustu, sem þeir geta tekið
nærri sér eða misskilið.
Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Það liturút fyrir
að heppnin verði þér hliðholl i dag, ef til vill i
peningamálum eða þá i sambandi við atvinnu
þina. Kvöldið skemmtilegt.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú færð vafalitið
einhverjar góðar fréttir sennilega þegar liður á
daginn. Það litur út fyrir að kvöldið verði mjög
ánægjulegt, m.a. þess vegna.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það veltur á
ýmsu hvað efnahagsmálin snertir, en allt virðist
fá góðan endi. Einhver kunningi þinn gerir þér
góðan greiða i þvi sambandi.
Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Góður dagur og til
flestra hluta nytsamlegur. Þú skalt taka hann
snemma og nota hann vel, taka svo kvöldið lika
snemma og hvila þig vel og rækilega.
.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'
16.15 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
16.25 Popphorniö
17.10 Framburöarkennsla i
dönsku, ensku og frönsku.
17.40 Börnin skrifa. Skeggi
Ásbjarnarson les bréf frá
börnum.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Indriði
Gislason lektor flytur þátt-
inn.
19.25 Strjálbýli — þéttbýli.
Þáttur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.40 Um daginn og veginn.
20.00 islenzk tónlist. a.
Forleikur að „Galdra Lofti”
eftir Jón Leifs. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur:
Proinnsias O’Dunn stj. b.
Lög eftir ýmsa höfunda.
Svala Nielsen syngur. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á
pianó. c. Lög eftir Sigfús
Halldórsson. Guðmundur
Guðjónsson syngur. Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
d. „Þjóðvisa”, rapsódia
fyrir hljómsveit eftir Jón
Asgeirsson. Sinfóniuhljóm-
sveit tslands leikur. Páll P.
Pálsson stjórnar.
20.40 „Sjóslys” smásaga eftir
Jóhannes Buchholtz. Þýð-
andinn, Halldór Stefánsson,
les.
21.00 Kórsöngur. tJtvarpskór-
inn I Stokkhólmi syngur lög
eftir Adolf Fredrik Lind-
blad, Knud Hakanson,
David Wikander og Ture
Rangström; Eric Ericson
stj.
21.20 Á vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari talar.
'21.40 tslenzkt mál.Endurtek-
inn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill. Bænarorö.
22.35 Utvarpssagan: „Ofvit-
inn” eftir Þórberg Þóröar -
son. Þorsteinn Hannesson
byrjar lesturinn.
23.05 Hljómplötusafniö i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
flFRQÐIÐfl
Laugaveg 13 simi 14656