Vísir


Vísir - 19.02.1973, Qupperneq 4

Vísir - 19.02.1973, Qupperneq 4
4 Vlsir. Mánudagur 19. febr. 1973. Listmunauppboð Sýnt i dag — selt á morgun, i Súlnasal Hótel Sögu: Oiiumálverk. Vatnslitamyndir. Teikningar. Höggmynd. Lismunauppboð. Sigurðar Benediktssonar h.f. Ilafnarstræti 11. Simi 14824. * SKÍÐA jakkar * skíða buxur * skíða hanzkar * skíða gleraugu * skíða skór ☆ SKÍÐA stafir Fallegar vörur, vandaðar vörur a Landsins mesta úrval TW PÓSTSENDUM §P0RTVAL 1 ............. Hlemmtorgi — Simi 14390 ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Tvær Harrier-vélar á fiugsýningunni i Farnborough, en Kínverjar vilja eignast siíkar. Tekin íóðrétt ó íoft Kinverjar hafa fengið auga- stað á brezkri herflugvélarteg- und, sem þcir vilja fá I kin- verska flugflotann. Er þetta Ilarrier-herþotan, sem getur tekið sig lóðrétt á loft. Nýlega hélt Ilawker Siddeley Aviation flugsýningu nærri Farnborough i Englandi, og voru þá Harriervélarnar sýndar meðai annarra gripa. Við það tækifæri itrekuðu Kinverjar fyrri fyrirspurnir sem þeir höfðu gert um möguleika á þvi að kaupa vélarnar. Utanrlkisráðuneytið brezka hefur staðfest, að Klnverjar fal- ast eftir kaupum á vélunum, en ekkert mun hafa verið afráðið ennþá. — Heimildir I Peking herma, að Kínverjar viiji fá ein- ar 200 vélar til að byrja með. Bæði konunglegi flugherinn brezki, svo og bandariski flot- inn, nota flugvélar af þessari gerð. Spamaóur metinii að veróleikum Sparilán er nýr þáttur í þjónustu Reglubundinn sparnaöur er upphaf Landsbankans. Þessi nýja þjónusta gerir velmegunar. Búiö í haginn fyrir væntan- bankaviðskipti þeirra, sem temja sér leg útgjöld. Veriö viðbúin óvæntum reglubundinn sþarnaö, hagkvæmari en útgjöldum. Temjið yöur jafnframt reglu- nokkru sinni fyrr. Nú geta viðskiptamenn bundna sparifjársöfnun. Landsbankans safnað sparifé eftir Kynniö yður þjónustu Landsbankans. ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir Biöjið bankann um bæklinginn um rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan Sparilán. hátt, þegar á þarf að halda. Landsbankinn biður aðeins um undirskrift yðar, og maka yðar, ef þér sjáið fyrir fjölskyldu. Þér ákveðið hve mikiö þér viljið spara mánaöarlega, og eftir umsaminn tíma getið þér tekið út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fengið Sparilán til viðbótar. Trygging bankans er einungis undirskrift yðar, og vitn- eskjan um reglusemi yðar í bankavið- skiptum. : tírt t Baitki allm landsmama -■ ' ; ' argus

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.