Vísir - 19.02.1973, Page 15

Vísir - 19.02.1973, Page 15
Visir. Mánudagur 19. febr. 1973, 15 TÓNABÍÓ Fallbyssur Cordoba „Cannon for Cordoba” Mjög spennandi kvikmynd i litum með George Peppard i aðalhlut- verki: Leikstjóri: PAUL WENDKOS Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: George Peppard Givanna Ralli, Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO „BULLITT" með Steve McQueen tslenzkur texti Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, amerisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn. Þetta er ein bezta leynilögreglu- mynd seinni ára. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Lína langsokkur fer á flakk (Pa rymmen með Pippi) Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjón- varpsmyndunum. Sýnd kl. 5 og 7 I r 1 t 1 ^'S'\ ' (~Get ekki hækkað vasa" } peningana. Finndu þér lausastarL | VELJUM ISLENZKt(W)lSLENZKAN IÐNAD f Þakventlar J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU4-7 ^ 13125,13126 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55., 56., og 57. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1973 á eigninni Goðatún 5, abalhæð, Garðahreppi, þinglesin eign Hermanns Sigfússonar, fer fram eftir kröfu Loga Guðbrandssonar, hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 22. febrúar 1973 kl. 2.15 e.h. Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu. vísm 86611 j^LÍTIÐ EITT^Tosrr; Umboðssímar 16520 84766

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.