Vísir - 19.02.1973, Síða 16

Vísir - 19.02.1973, Síða 16
16 SIC3C3I SIXPEIMSARI Vísir. Mánudagur 19. febr. 1973. II M H l l 7~ Suðvestan stinningskaldi, él, gengur i sunnanátt og þiðnar með kvöldinu. All- hvöss suðaust- an átt eða sunn- an, rigning i nótt. TILKYNNINGAR Kvenfélagasamband Islands hefur nýlega gefiö út bækling sem fjallar um uppþvottavélar. A Leiöbeiningastöð húsmæðra hef- ur á siðastliðnu ári verið mikið beðið um fræðslu varðandi upp- þvottavélar og var þvi ráðizt i aö gefa bækling þennan út. 1 bæklingnum er sagt frá ýms- um atriöum, sem hafa ber i huga þegar bollalagt er, hvort tima- bært sé að fá sér uppþvottavél eins og t.d. hve mikill vinnu sparnaður sé i þvi fólginn að eiga uppþvottavél, hve stór hún eigi aö vera, hvernig unnt er að koma henni fyrir i eldhúsinu og hvað það kostar að þvo i uppþvottavél. Ennfremur er sagt frá þvi hvern- ig fara skuli með uppþvottavélina og gerð er grein fyrir þvi, hvers konar boröbúnaður skemmist sé hann þveginn í uppþvottavél. Bæklingurinn er til sölu á skrif- stofu Kvenfélagasambandsins að Hallveigarstöðum og kostar 25 kr. Leiðbeiningastöö húsmæðra hef- ur opnað á ný og er opin alla virka daga kl. 3-5. Kvenfélagasamband tslands. Hafnarfjörður — Sjálfstæöis- kvennafélagið Vorboði heldur fund I Sjálfstæöishúsinu mánu- daginn 19. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: ölafur G. Einarsson, alþingismaður ræðir þingmál. Frjálsar umræður — Kaffi- drykkja. Stjórnin. Mæörastyrksnefnd. Skrifstofu- timi nefndarinnar er hér eftir þriöjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Lögfræöingur nefndarinnar er til viötals á mánudögum frá kl. 14-16. Mæðrastyrksnefnd. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. islma 13303 ogað Klapparstig 16. VISIR “ 50 VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABÍLANNA Arbæjarhverfi. Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30 - 3.00. Þriöjud. kl. 4.00 - 6.00 Blesugróf. Blesugróf mánud. kl. 5.30-6.15. Breiöholt. Breiðholtsskóii mánud. kl. 7.15- 9.00. fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.30. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15- 6.15 Þórufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 4.00-5.00 Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.30 Austurver, Háaleitisbr., mánud. kl. 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30- 6.15 miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-7.00 Holt-Hllðar Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30, miövikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennarask. miðvikud. kl. 4.15-6.00 Laugarás Hrafnista föstud. kl. 3.15-4.15 Verzl. Norðurbrún þriöjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 4.30-5.45 Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriöjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrlsat. föstud. kl. 1.30- 3.00 Sund Verzl. við Sæviðarsund þriöjud. kl. 3.00-4.30 föstud. kl. 6.00-7.00 Tún. Hátún 10, þriðjud. kl. 1.30-2.30 Vesturbær KR-heimilið fimmtud. kl. 7.15- 9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3:45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30 Nýja bókasafnið i Bústaöakirkju — Bústaöaútibú — er opið mánudaga til föstudaga kl. 2.00- 9.00. jyrir arum Verslunarmannafélagið MERKCR heldur fund þriðjudaginn 20 þessa mán. kl. 81/2 i BARUNNI (uppi) Formaður flytur erindi. Fundurinn hefst stundvislega. Spil og töfl til afnota eftir fund. Visir 19. febrúar 1923 Landsbókasafnið við Hverfisgötu er opið frá kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Borgarbókasafnið, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9- 22 virka daga, laugardaga 9-18 og sunnudaga kl. 14-19. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna Húsið, bókasafn oe SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin: Bingó i kvöld kl. 20.30 Þórscafé: Opið i kvöld. FUNDIR • Arnar Asgeirsson, Langholtsvegi 17, lézt 7. febr. 25 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju kl. 15 á morgun. Jóel örn Ingimarsson, Ægissiöu 72,lézt 9. febr. 46 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju kl. 13.30 á morgun. María Stefánsdóttir, Hátúni 10, lézt 10. febr. 53 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun. HEILSUGÆZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. önæmisaðgeröir gegn mænusótt fyrir fulloröna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar plötudeild, er opið kl. 14-19 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga, en þá er opið kl. 14-17. Listasafn tslands við Suöurgötu er opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn A.S.t. Laugavegi 18. Handritastofnun tslands Árnagarði við Suðurgötu. Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16. Aö- gangur er ókeypis. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 er opiö þriöjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Listasafn Einars Jónssonar veröur lokaö i nokkrar vikur. REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi U5to. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -r- fimmtudags, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Málfundanámskeið Akveðið hefur veriö að efna til málfundanámskeiðs á vegum Verkalýösráös Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagsins Óðins, I ræöumennsku, fundar- stjórn og fundarsköpun. Námskeiöiö hefst sunnudaginn 18. febrúar kl. 14.00 1 Miðbæ viö Háaleitisbraut. Leiöbeinandi: Friðrik Sophusson. Þátttaka tilkynnist I skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46, simi 17100,1 siðasta lagi föstu- daginn 16. febrúar. Bent skal á að þátttaka mun verða takmörkuö við 25 þátttakendur. Landsmálafélagið Vörður Utanlandsferð á vegum Varðar. Miami — Florida 7. marz til 18. marz. Mjög ódýr og hagkvæm ferð. Verð frá kí. 29.900.00. Nánari upplýsingar gefur Feröaskrif- stofan Úrval. Simi 26900. HEIMSÓKNARTÍMI Hér sitjum við eftir að hafa ekki hitzt i mörg ár og þaö fyrsta sem þú stingur upp á er að við slökkvum ljósið. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Boi'gai'spitalinii: Mánudaga til l'östudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. La ndakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitabandiö: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Yifilsstaöahæliö: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæöingarbeiniiliö við Eiriksgötu: 15.30-16.30, Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viötalstimi sjúklinga og aöstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. Lögregla slökkvilið Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. APÓTEK Helgar-kvöld- og næturþjónustu apóteka vikuna 16.— 22. febrúar annast Holtsapótek og Lauga- vegsapótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónusu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldögum. BILANATILKYNNINGAR Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. _ Nei — ég verð vist að halda mig við gömlu dansana!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.