Vísir - 19.02.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 19.02.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 19. febr. 1973. 1 DAG~ | 1 KVÖLD I í PAG | í KVÖLD | j DAG 1 Hér sjáum við þau Maud Hansen og Christian Berling i hlutverkum sínum i „Komiö við á KretjetovkaPersónurnar, sem þau leika, heita Valja og Zotov. Sjónvarp kl. 21.55 í kvöld Brautarstjórinn gœfi Það eru gerðar sjónvarps- myndir eftir skáldsögum fleiri Nóbelshöfunda én hans Halldórs okkar Laxness. I kvöld getur að lita sænska sjónvarpsmynd eftir sögu hins umdeilda Alexanders Solsjen- itsyn. Ekki munu Sviarnir hafa fylgt söguþræði Rússans eins og Passiusáimarnir hafa nú árum saman verið fastur liður á dag- skrá útvarpsins um þetta leyti árs. Eins verður i ár. Að þessu sinni mun séra ólafur Skúiason prestur i Bústaðasókn lesa þetta einstæða verk. Það er ekki að ófyrirsynju að þessir sálmar Hallgrims Péturs- sonar eru lesnir fyrir alþjóð á hverju ári. Þeir hafa haft algjöra i ár les séra Óiafur Skúiason Passiusálmana. Rudolf Hádrich gerði við Brekkukotsannál. Fóru þeir vist eitthvað lauslega með efnis- þráðinn, eftir þvi sem smekkur þeirra og hentisemi bauð þeim. Myndin fjallar um atburði, sem gerast á brautarstöð i Sovét- rikjunum árið 1941. Maður kemur til brautarstöðvarinnar og segist sérstöðu fram yfir annan skáld- skap á Islandi um aldir. Margar kynslóðir hafa sótt i þá trúarlega uppljómun. Vafasamt er að meðal kristinna þjóða hafi nokkurt verk náð jafn langt I þvi að teljast heilagt eins og Passiusálmarnir eru Islend- ingum. Þegar biblian hefur veriö sett i gröfina með fólki erlendis hafa sálmar þessir gegnt þvi hlut- verki að jöfnu við hina helgu bók og Nýja testamentiö. Passiusálmarnir hafa ekki bara gegnt þvi hlutverki að fara með látnum I gröfina, heldur hafa þeir alveg fram á þennan dag verið lifandi bókmenntir fyrir lifandi fólk. IÍTVARP • Mánudagur 19. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 20.50 Fljótandi gengi. Guð laugur Tryggvi Karlsson hagfræðingur flytur erindi. 21.20 A vettvangi dóms- málanna. Björn Helgason hæstarréttarritari talar. 21.40 tslenzkt mál. Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Séra ólafur Skúlason. 22.25 Útvarpssagan/ „Ofvitinn” eftir Þórberg Þóröarson. Þorsteinn Hannesson les (7) 22.55 Hljómpiötusafnið. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. vera fyrrverandi fangi Þjóðverja, en hafi sloppið frá þeim með herkjum. Sem opinberum starfsmanni ber brautarstjóranum á þessari járnbrautarstöð að bregðast á ákveðinn hátt við komu manns- ins,semekki er hér greint nánar hver er. En brautarstjórinn vill vera sanngjarn og með sanngirni sinni brýtur hann i bága viö reglu gerðir Óhlýðni brautarstjórans hefur ýmsar afleiðingar fyrir hann. Þar á meðalkemurnokkur skurkur á kvennamál þessa ljúfa brautar- stjóra. Hvort þessi röskun á kvennamálum hans verður honum til ills eða góðs, ánægju eða leiðinda segjum við ekki i bili. Að þvi má komast I kvöld. —LÓ SJÓNVARP • Mánudagur 19. febrúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Krossgátan. Spurninga- þáttur meö þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjón Andrés Indriöason. 21.05 Kópernikus. Mynd frá pólska sjónvarpinu, gerö i tilefni þess, aö 500 ár eru liðin frá fæðingu visinda- mannsins Nikulásar Kópernikusar, (f. 19. febrúar 1473) sem fyrstur Evrópumanna setti fram réttar og rökstuddar kenn- ingar um gang jaröar og annarra himintungla umhverfis sólu. Meö þessu lagði hann grundvöllinn aö stjörnufræöi siöari tima, en kenningar hans áttu þó öröugt uppdráttar um langt skeiö. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Komiö við á Kretjetovka. Saga eftir Alexander Sol- sjenitsyn, færð i leikbúning af Göran Graffman og Kjell Abrahamson. Leikstjóri Göran Graffman. Meðal leikenda Christian Berling, Maud Hansson, Mona Dan - Bergman, Gunnar Olson og Ulf Johanson. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist á litilli járnbrautar- stöö I Sovétrikjunum haustiö 1941. Stöövarstjór- inn fær óvenjulega heim- sókn. Gesturinn segist koma frá vigstöövunum eftir aö hafa sloppiö þar naumlega úr höndum Þjóðverja. 22.40 Dagskrárlok- Útvarp kl. 22.15 í kvöld Fara ekki bara með dónum í gröfina ** Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. febrúar. u m m Nt m Hrúturinn,21. marz—20. april. Þetta getur orðið heppnisdagur, einkum þó hjá yngri kynslóðinni. Yfirleitt ætti að veröa létt yfir öllu og öllum og margt aö ganga i haginn. Nautiö, 21. april—21. mai. Að öllum likindum færöu tækifæri til að láta mjög gott af þér leiða, áður en dagurinn er allur, og á þann hátt, að þeir sem njóta, munu þess lengi minnast. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það virðist létt og bjart yfir deginum, en annað mál er svo, hvernig verður, hvað afköstin snertir. Ef til vill gengur sumt þó i meðallagi. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það má mikið vera, ef einhver setur ekki um að gera þér óleik eða bregða fyrir þig fæti á einhvern hátt. Þér er þvi vissara aö lita i kringum þig. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta veröur senni- lega skemmtilegasti dagur, en vafasamt, hvort hann verður aö sama skapi gagnlegur. Og þó — ánægjan er alltaf nokkurs viröi. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Farðu þér ekki óðs- iega að neinu i dag, en láttu hlutina gerast sem mest af sjálfu sér. Betri dagur yngri kynslóðinni en þeirri eldri. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta getur orðið þér góður dagur, ef þú ferð að öllu meö lagi og gát. Ef þú sérö tormerki á einhverju i framkvæmd, skaltu blátt áfram láta það biða. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú munt sjá, að það borgar sig betur I dag að ganga heldur of skammt en of langt. Taktu vel eftir viöbrögöum annarra og hafðu nokkurt mið af þeim. Bogmaðurinn, 23.nóv,—21. des. Þú skalt ekki treysta á aðstoð annarra i dag, ekki heldur, að tillögur þinar eigi skiiningi að mæta, og er þvi ráðlegra að geyma þær i bili. Steingeitin,22. des,—20. jan. Meðfædd þrákelkni þin mun koma sér vel fyrir þig I dag, en þó þvi aðeins, að þú beitir um leið lagi og ef til vill dálit- illi kænsku i bland. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Þunglamalegur dagur fram eftir, en svo er liklegt, að allt fari að snúast heldur betur. Þú færð sennilega góðar fréttir af kunningjum þinum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það er ekki ólik- legt, að þú veröir heppinn i flestu, sem þú tekur þér fyrir hendur i dag, en ekki skaltu samt láta það verða til þess, aö þú teflir of djarft. CALIFORNIA, FLORIDA OG BOSTON Þetta er mynd af FLORIDA-stólum og borði Vorum að fá þessi sœnsku borðstofusett aftur VERÐIÐ ER ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.