Vísir - 19.02.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 19.02.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Mánudagur 19. febr. 1973. TIL SÖLU Kanica Auto-S2myndavél til sölu, litiö notuö og vel meö farin. Uppl. i sima 10531. 12 manna boröstofuborö 1 manns svefnsófi, borö og stereoferöatæki (útvarp og fónn) til sölu. Uppl. i sima -22560. Tii sölu Rafha eldavél, litiö notuö I góöu lagi. Hoover bónvél, nýleg, og gömul þvottavél Norge. Simi 25386. Skiöi. Til sölu skiöi meö öryggis- bindingum og smelluskór nr. 42. Simi 20457 eftir kl. 7. Til söiu B.Ó., 1400 hljómflutnings- tæki og B.ó. 2400 hátalarar. Uppl. i sima 15078. Til söiu 2ja manna svefnsófi, sófaborö og barnaburöarkarfa. — Uppl. I sima 11924. Notað góifteppi ca. 40 ferm. til sölu. Uppl. i sima 85638. Mótatimbur til sölu, 1x4 og 1x6. Simi 36458. Úlsala. Mikill afsláttur af öllum efnum verzlunarinnar. Einnig mikil afsláttur af sniönum fatnaði. Bjargarbúö Ingólfsstræti 6. Simi 25760. Húsdýraáburður til sölu. Tökum aö okkur aö dreifa honum, ef ósk- aö er. Hagstætt verö. Simi 84156. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreifingu hans, ef óskaö er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. Málverkasalan. Týsgötu 3. Kaupum og seljum góöar gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og umboössala. Móttaka er lika hér fyrir Iistverkauppboð. Afgreiösla I febrúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT óska eftir vel meöförnum barna- vagni. Simi 50128. óska eftir að kaupa eldri gerö af Rafha eldavél. Uppl. I sima 51988. Vil kaupa sambyggða trésmiöa- vél. Uppl. um verð og gerð leggist inn á augld. Visis fyrir þriöju- dagskvöld merkt „Smiöur 800”. Bráðabirgða-cldhúsinnrétting, útihurö með eöa án karma, og nokkrar innihurðir óskast keypt- ar, ennfremur, falaskápur, þvottapottur og stórt skrifborð. Simi 30645. FATNAÐUR Til sölu falleg fermingarföt, litiö notuð. Sima 11963. —^ySmurbrauðstofan BJORIMirMIM i»i Niálsgata 49 Sími <5105 Fyrirlestur um lestrarvenjur Norskur bókmenntafélagsfræðingur, dr. ÖYSTEIN NORENG, heldur fyrirlestur i Norræna húsinu um bóklestrarvenjur i Noregi mánudaginn 19. febrúar kl. 20:30. Fyrirlesturinn nefnir hann: „Lesevaner og leserholdninger i Norge.” Aðgangur er öllum heimill. Verið vel- komin. NORRÆNA HÚSIÐ Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Giórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ EÖSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. Kvenkápur og jakkar úr terelyn sfnum, Kamelkápur og pelsar. ýmsar stæröir og sniö. Drengja- Frakkar, herrafrakkar. Hagstætt verö. Efnisbútar úr ull, terelyn og Fleiru. Vattfóöur, loöfóöur og íælonfóöur i bútum. Kápusalan, Skúlagötu 51. HJOL - V.AGNAR Sem nýr og litið notaöur barna- vagn til sölu. Uppl. i sfma 85638. Barnavagn. Góður barnavagn til sölu. A sama staö óskast svala- vagn. Uppl. i sima 84398. Tviburavagntil sölu. Uppl. I sima 82453. HÚSGÖGN Nýlegt hjónarúm úr eik meö áföstum náttboröum til sölu. Uppl. i sfma 84996 eftir kl. 6. Antik. Ný komiö útskoriö sófa- sett, stofuskápar, kommóöur, myndir, klukkur, oliulampar. Timaritiö Andvari frá upphafi. Föt o.m.fl. Stokkur Vesturgötu 3. HEIMILIST/EKI tsskápur til sölu. Uppl. i sima 83182 eftir kl. 6. Servis þvottavéltil sölu meö suöu og rafmagnsvindu (notuð). Uppl. i sima 40897 eftir kl. 18 á kvöldin. BÍLAVIÐSKIPTI Willys jeppi til sölu ’57 eftir árekstur. Uppl. i sima 86167 eftir kl. 20 til 22 næstu kvöld. Willys '46 til sölu.Simi 33044 eftir kl. 20 mánudagskvöld og næstu kvöld. Einnig mótor og fleira i Chevroiet. Moskvitchstation árg. ’60 i ágætu standi til sölu, verö kr. 28 þús. Uppl. i sima 15703. Til sölu VW ’61 meö nýjum brett- um og nýlegum skiptimótor, öll dekk ný. Uppl. i sima 93-2196. Til sölu Skoda 1202 árg. ’65, selst ódýrt. Uppl. i sima 42185. Bilasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. Opið frá kl. 9-19 nema laugardaga frá kl. 9-17. Höfum flestar gerðir bifreiða. Einnig oft möguleikar á bilum fyrir mánaðargreiöslur. Seljendur, komið eða hringið og látið skrá bilinn. Bilasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. Varahlutasaia: Notaöir varahlut- ir i flest allar gerðir eldri bila t.d. Opel Kadett, Rambler Classic Taunus 12 m. Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vélar gfrkassar, hásingar, bretti, hurðir, rúöur og m.f. Bilaparta- salan Höföatúni 10. Simi 11397. óska eftir aö kaupa góöa vél i Benz ’55. Uppl. i sima 25813 eftir kl. 8 á kvöldin. HÚSNÆDI í Herbergi ttil Ieigu. Hægt aö tengja sima. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist Visi merkt „Austurbær 762”. tbúðarherbergi, meö eða án hús- gagna, ásamt smáeldhúsi, er til leigu i húsi i miðborginni. Her- bergiö er i kjallara. Húsaleigu verður mjög I hóf stillt, en leigj- andi þarf aö geta látiö nokkra heimilisaöstoð i té. Nöfn áhuga- manna sendist Visi eigi siöar en 19. febr. n.k., merkt „Herbergi”. Fossvogur. Ný glæsileg 4ra her- bergja Ibúö til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist augl.d Visis fyrir fimmtudag merkt „Fossvogur 793”. HÚSNÆDI ÓSKAST Til leigu i Kópavogi (vesturbæ). Stórt herbergi, ásamt eldunar- plássi, sér snyrtingu og sér inn- gangi. Fyrirframgreiösla. Tilboð meö upplýsingum sendist afgr. Visis fyrir 24. þ.m. merkt Reglusemi. Reglusöm 22ja ára gömul stúlka utan af landi, sem er i góöri at- vinnu, óskar eftirlitilli íbúð, helzt alveg sér. Uppl. i sima 12148 eftir kl. 18.30. Ung hjón óska eftir litilli ibúö i þrjá mánuöi frá 1. marz. Uppl. i sima 20620 á daginn og eftir kl. 6 i sima 40828 og 81297. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúö fyrir 1. mai. Þrennt fulloröiö i heimili. Uppl. i sfma 43974 eftir kl. 7. Ung hjón frá Vestmannaeyjum meö 2 börn óska eftir fbúð sem fyrst. Uppl. I sima 36594. 1 herb. eða Iftilibúð meö aögangi að sima óskast. Uppl. i sfma 17149 milli kl. 9 og 14. Húsráðendur, látiö okkur leigja, þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstööin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Getum bætt við nokkrumstúlkum við loönuhreinsun. Mikil vinna. Sjólastööin h.f. Hafnarfiröi. Simi 52170. Þýöingar. Óska eftir þýöanda fyrir timarit, þarf að vera dálitiö gamansamur. Uppl. sendist augld. Visis merkt „Skemmtirit 757”. Kona eöa stúlkaóskast til aö gæta tveggja ára drengs frá 1. marz, helzt nálægt Kársnesbraut. Vin- samlega hringið i sima 20700 eftir hádegi. SAFNARINN Póstkortasafnarar. Til sölu 320 útgáfur af póstkortum úr Reykjavik. Allt gömul kort. Verð- tilboö sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „Kort”. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seöla og erlenda mynt. Fri- merkjamiöstööin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. Frfmerki. Vil kaupa 3 stk. Hekla 10 kr. og Alþingishús 1952, óstimplaö. Mjög hátt verö. Simar 37285 og 12134. TAPAÐ — FUNDIÐ Róöukross úr silfri tapaðist i Klúbbnum laugardagskvöldiö 10. febrúar. Skilv. finnandi hringi i sima 14186. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Þú vilt vita um framtið þina og persónuleika. Fá svör viö spurningum. Sendu okkur nafn þitt, heimilisfang, fæðingarstund og staö. Fariö veröur meö allar spurningar sem trúnaöarmál. Sendiö ásamt greiöslu, kr. 500,- til Zodiac Box 4064 Rvik. BARNAGÆZLA Get tekið börn I gæzlu. Bý i Arbæjarhverfi Simi 82439. Get tekið börn i gæzlu á daginn Uppl. á Ránargötu 11. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Kenni á „Gula Pardusinn”. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskaö er. Jón A. Baldvinsson stud. theol. Simi 25764. ökukennsla — Æfingatímar.Lær- ið að aka bifreiö á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. ökukennsla, æfingatimar. Full- kominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144'de luxe árg. ’73. Frið- bert Páll Njálsson, simar 18096 og 35200. Þórhallur Halldórsson, simar 30448 og 84825. ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreiö hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 82252. Læriö aö aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. EFNALAUGAR Efnalaugin Pressan.Grensásvegi 50 — Simi 31311. Hreinsum karl- mannaföt samdægurs. Næg bila- stæði. Annan fatnaö með eins dags fyrirvara. Tökum á móti þvotti Grýtu — einnig kúnststopp. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: FAXASKJÓL TJARNARBÓL RÁNARGATA SELTJARNARNES Vinsamlegast hafið samband við afgreiðslung VISIRIflrn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.