Vísir - 19.02.1973, Qupperneq 19
Vtsir. Mánudagur 19. febr. 1973.
19
HREINGERNINGAR
Þurrheinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
HreingerningamiOstöðin. Vönduð
vinna. Gerum hreinar ibúðir og
stigaganga. Simi 30876.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
Hreingerningar — Vönduð vinna.
Hreinsum einnig teppi og
húsgögn. Simi 22841.
ÞJÓNUSTA
Húsasmiöameistari getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. i sima
52595.
Tek aö mér Isetningar á hurðum
og uppsetningar á milliveggjum.
Uppl. I sima 38929.
AUGLÝSINGASTOFAN
fORfli
teiknun
hönnun
ESKIHLÍÐ V Miklatorg
Sími 12577, Pósthólf 795
VELJUM lSLENZKT-/fB,ft
ÍSLENZKAN IÐNAT
KERTI - KERTI
Við höfum fjölbreyttasta úrval i bænum af
alls konar kertum.
Þegar fólk ætlar að kaupa kerti, koma
verzlanir okkar fyrst i hug. Litirnir og
gerðirnar eru ótal margar. Öll okkar kerti
eru dönsk gæðavara.
Myndin sýnir aðeins brot af úrvalinu
ÞESSI KERTI
eru eingöngu notuð úti.
í garðinn, á svalirnar og
svo til að setja á leiði hjá
sinum nánustu.
Tvær tegundir, eins og
myndin sýnir, og einnig
löng ca. 80 cm. Lifir i ca.
8 tima.
Aðeins kr. 40.-
HJÁ OKKUR ERUÐ ÞÉR ALLTAF VELKOMINN
Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smiðiustigsmegin)
Er það þetta
sem þér leitið að?
☆ Ef svo er þú hafið þér
fundið fallegt vandað rúm
☆ Á góðu verði
Bifvélavirkjar
eða menn vanir Skodaviðgerðum óskast
strax. Unnið eftir bónuskerfi. Hæfir menn
hafa möguleika á miklum tekjum. Uppl.
hjá verkstæðisformanni, Sölva Þorvalds-
syni.
Skodaverkstæðið, Auðbrekku 44-46,
Kópavogi.
ÞJONUSTA
Húsráðendur — Byggingarmenn,
siminn er 83962. önnumst alls konar húsaviðgerðir, gler-
isetningar, múrviðgerðir, þéttum sprungur og lek þök
með efnum, sem vinna má i alls konar veörum.
Húsaþéttingar s/f. Simi 83962.
Húseigendur — Húsráðendur.
Nú er rétti timinn til að bera húsdýraáburð á garða og
bletti. önnumst dreifingu og fl. ef óskað er. Sanngjarnt
verð. Uppl. I síma 37991.
Traktorsgrafa til leigu
i almenna gröfuvinnu. Vanir menn. Uppl. i sima 38913
milli kl. 18 og 20.
Flisalagnir—múrverk.
Múrviðgerðir. Simi 19672.
Húsaviðgerðir. Sími 86454.
önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum
þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt
gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454.
Sprunguviðgerðir — Sími 50-3-11
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan —
Simi 21766.
Norðurveri v/ Nóatún.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreiðar Ásmundsson — Simi 25692.
ItCJI
Sjónvarpsviðgerðir
Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC
kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur-
nýja bilaðar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og
set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu-
niðurföll — o. m.fl.
Þjónusta allan sólarhringinn
Gerum einnig við allar aðrar gerðir. Loftnetskerfi fyrir
fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar
rásir.
Georg Amundason og Co
Suðurlandsbraut 10.
Simi 35277
Pressan.
Óþéttir gluggar og hurðir verða nær 100% þéttar með
Leigjum út loftpressur til minni og stærri verka.
Timavinna og ákvæðisvinna. Uppl. i sima 86737.
Snið kjóla.
Þræði saman og máta. Guðrún Guðmundsdóttir. kjóla-
meistari. Hrisateig 19. Simi 23781.
Sprunguviðgerðir. Simi 26793.
Gerum viðsprungur i steyptum veggjum', skerum og þétt-
um með þaulreyndum þéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
14 ára reynsla hér á landi. Sprunguviðgerð Björns, simi
26793.
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfur og dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 43488.
Skíðaþjónustan
Skátabúðinni v/Snorrabraut
Opið alla virka daga milli kl. 18 og
20
Skiöaviðgeröir, ásetningar, sóla-
fyllingar og skerpingar á köntum.
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Flisalagnir,
steinhleðslur og arinhleöslur. Magnús Ólafsson múrara-
meistari, simi 84736.
SL0TTSLISTEN
Varanleg þétting — þéttum 1 eitt skipti fyrir öll.
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215.
KAUP — SALA
Ijamtijrktirrzlmmt
Íría
Snorrabraut. 44. Sími 14290.
Höfum aldrei getað boðið meira úrval af handavinnu, m.a.
nýkomið: Aladdinteppi, mjög falleg ný munstur, nálar og
garn. Ryateppi frá Danella, Cun og Nordiska. Mjög mikiö
af fléttusaum, gömul norræn munstur. Stórar franskar
listaverkamyndir. Ottaldar strammamyndir.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxófón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða
námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka
daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson,
Bergþórugötu 61.
BIFREIÐAVIDGERDIR
Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um
silsa og útvegum þá i flesta bíla. Almálum og blettum og
fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.