Vísir - 20.03.1973, Síða 4

Vísir - 20.03.1973, Síða 4
4 Vlsir. Þriöjudagur 20. marz. 1973 Micharl Stcvcns ug Ari. Þeir hafa nú fengiö leyfi yfirvalda til aft syngja soul-siingva íyrir landslýö. Blökkumennírnir fó atvinnuleyfi Kftir nokkur útiik liafa handarlsku hlökkumennirnir Miehael Slevens og Ari fengiö at- vinnuleyfi hérlendis. Kn þeir hafa æfl ii|>p sonlprögramm, sem þeir syngja vili undirleik hljömsveit- arinnar KIK. Fram til þessa hefur hljóm- sveitin litið þoraö aö sýna sig úsamt hliikkumönnunum. Þeir hala aöeins lútið til sin heyra ú 2 dansleikjum suöur i Ilafnar- firði. Þar geröu þeir stormandi lukku. En nú eru þeim semsé komnir meö iill leyl'i og tilbúnir til útaka í höfuðborginni. Gefst aödúendum negrasöngva tækifæri til aö hevra þú sungna af negrum strax i kviild, en þú syngja þeir Mike og Ari meö Eik ú SAM-komu i Veitingahúsinu við Lækjarteig. En það verður fleira um að vera ú þessari samkomu. Ekki færri en þrjúr hljómsveitir munu leika þar að auki, en það eru hljómsveitirnar Brimkló, Gadda- vír og Kifsberja. Siðastnefnda hljómsveitin hefur um nokkurt skeið haft brezkan trymbil til aðstoðar, en hann helur ekki fengið hér at- vinnuleyfi. Af þeim sökum mun hljómsveitin nú vera ú l'örum af landi brott, að þvi er tiðinda- maður Popp-punkta hefur hlerað Um þær rúðagerðir hafa liðs- menn hljómsveitarinnar þó ekki fengizt til að svara einu eða neinu. Þess mú að lokum geta, að Rifsberja hefur notið dyggrar að- stoðar Magnúsar Kjartanssonar siðan hann hætti leik með Trú- broti. Hann er þó ekki sagður ætla að halda úfram með hljómsveit- inni, heldur taka sér hvild frú hljóðfæraleik um hrið. NEW MUSICAL EXPRESS ÞESSA VIKUNA 1 6 18 7 4 9 2 13 11 1 CUM ON FEELTHE NOIZE Slade (Polydor) 2 20th CENTURY BOY T. Rex (T. Rex) 3 THE TWELFTH OF NEVER Donny Osmond (MGM) 4 HELLO HURRAY Alice Cooper (Warner Brothers) 5 FEELTHE NEED IN ME Detroit Emeralds (Janus) 6 KILLING ME SOFTLY WITH HIS SONG Roberta Flack (Atlantic) 7 CINDY INCIDENTALLY Faces (Warner Brothers) 8 GONNA MAKE YOU AN OFFER YOU CAN'T REFUSE Jimmy Holms (Cube) 9 BABYJLOVEYOU Dave Edmunds (Rockfield) ENGLAND 1 3 4 2 6 9 8 11 16 13 18 15 17 5 7 23 21 19 24 22 26 1 KILLING ME SOFTLY WITH HIS SONG ....................Roberta Flack 2 LOVE TRAIN ...................O Jays 3 LAST SONG ...............Edward Bear 4 DUELING BANJOS . Deliverance Soundt—ck 5 ALSO SPRACH ZARATHUSTRA .. . Deo to 6 THE COVER OF ROLLING STONE Dr. Hook & The Medicine Show 7 DADDY'S HOME ........Jermaine Jackson 8 l'M JUST A SINGER IN A ROCK & ROLL BAND ...............Moody Blues 9 NEITHER ONE OF US Gladys Knight & The Pips 10 DANNY’S SONG ............Anne Murray 11 AIN'T NO WOMAN ............Four Tops 12 BIG CITY MISS RUTH ANN .....Gallery 13 AUBREY .......................Bread 14 COULD IT BE I M FALLING IN LOVE Spinners 15 ROCKY MOUNTAIN HIGH .....Jolin Dcnvor 16 SING ....................Carpenters 17 HUMMINGBIRD ............Seals & Crofts 18 GIVE ME YOUR LOVE .....darbara Mason 19 STIR IT UP ............. Johnny Nash 20 DON'T CROSS THE RIVER ......America 21 BREAKUPTOMAKE UP .........Stylistics „Við erum að verða þrælar alkóhóls. Við þvingum hvert annað til að drekka spiritus: Við verðum að athlægi, ef við fáum okkur sóda- vatn i stað bjórs”. bjóðþingsmaðurinn danski, Axel Ivan Pedersen, sem er 67 ára, spáir þvi, að Danir verði eins og augafull þjóð, ef ekki verði gripið hið snarasta i taumana. Ifann bendir ú, að ú aðeins tveim úrum hafi alkóhólneyzla þjóðarinnar þrefaldazt. Og þeir eru stöðugt yngri, sem misnota úfengi. ,,Við eigum að minnsta kosti 10 þúsund alkóhólista ú unglingsaldri,” segir hann. Axel hefur hrundið af stað mik- illi fræðslu umúfengi og skaðsemi þess. Hefur hann meðal annars kostað sem svarar tæpum 300 þúsund isl. krónum til útgúfu bæklings, sem ber nafnið ,,Við krossgötur”. Er þar að finna ógn- vekjandi staðreyndir um það, hvað vinandinn er farinn að kosta samfélagið i bæði peningum og mannslifum. Bæklinginn skrifaöi Axel sjúlfur ú meðan hann lú ú sjúkrahúsi. Og þaðan stjórnaði hann útgúfunni. Lýsir Axel þvi raunamæddur, hversu litinn vilja stjórnvöld sýni i þú úttina að takast ú við vand- ann. ,,Það þarf stórt útak strax til að eitthvað vinnist i barúttunni viö bölvaldinn,” segir þjóðþings- ELDIST BRYNNER ÞANNIG? Noi. Vul Brynner er ekki orðinn svona loðinn allt i einu. Þessi leikari. sem getið hefur sér mikla frægð fyrir skalla sinn — að ógleyniduni leiklistarhæfi- leikununi -er hér aðeins að fara með hlutverk i nýjum sjón- varpsmyndaflokki. Sá heitir „Anna og konungurinn", en i þeim mvndaflokki fer Yul Brynner með tvö hlutverk. Hér er hann i hlutverki aldraðs frænda konungsins. Mynda- flokkurinn hefur ekki verið tek- inn til sýninga, nema hjá sára- fáum sjónvarpsstöövum enn sem komið er. „Af ótta við fíknilyfín venja for- eldrar börnin á áfengi!" maðurinn. ,,Við getum ekki horft upp ú alkóhólið gera okkur að vesalingum. Það hörmulegasta við þetta allt saman er það,” heldur hann úfram, ,,að unglingarnir hafa flækzt i netinu. Afengisneyzla unglinga er orðin að stærra vandamúli en sjúlft fiknilyfja- vandamúlið. Við eigum orðið hópa unglinga, sem eru orðnir húðir alkóhólinu innan tvitugs. Foreldrarnir eiga stóran þútt i þvi. Af ótta við að börn þeirra únetjist fiknilyfj- um, venja þeir þau ú úfengi. 1 skólunum er ekkert gert til að uppfræða ungdóminn um úfengis- hættuna. Kennararnir hafa þannig svikið hina ungu nemend- ur sina.” Og þú er Axel að þvi spurður, hverja hann telji vera helztu or- sök þess, að áfengisneyzla almennings hafi aukizt svo hröðum skrefum. ,,Þar ú velmegunin sökina,” svarar hann. „Eins það, hve skattar ú úfengi eru litlir. Og i þriðja lagi viðhorf okkar til úfengis. Ef maður kemur i sam- kvæmi, er helzt ekki annað að fú til að væta kverkarnar en úfengi. Og ef maður segir nei takk við bjórglasi, krefst fólk þess að fú að vita ústæðuna. Það getur skilið, að maður þiggi ekki sigarettu, en ekki, að maður vilji ekki bjór. A vinnustaðnum er maður sömuleiðis gerður að aðhlúturs- efni, ef maður vill ekki drekka með. Margar góðar heitstreng- ingar verða að engu, þegar á vinnustaðinn er komið. Það er annars óskiljanlegt hvernig „bjórpásur” liðast á vinnustöðum,” heldur Axel áfram. „Þvi það er augljóst, hversu vinnuafköstin eru slæleg þeim fylgjandi. Það hefur norsk athugun leitt ótvirætt i ljós. Norska þjóðin biður árlega fjár- hagslegt tjón, sem nemur 17 mill- jörðum (isl.) króna vegna áfengisneyzlu á vinnustöðum. Drykkjuskapur á vinnustöðum hefur jafnframt annað i för með sér: nefnilega hættur I umferð- inni. Rannsóknir hafa leitt i ljós, að flest umferðaróhöpp eiga sér stað að vinnutima loknum.” „Ert þú ofstækisfullur?” var Axel spurður ósköp blátt áfram. „Nei, það tel ég ekki vera. Ég lit svo á, að fólk eigi að fá að neyta áfengis, þegar þvi býður svo við að horfa. Bara að það mis- noti það ekki.” • •••••••••••••••••••••••••••••••• Evrópumeistari í bjórdrykkju: Drakk einn lítra ó aðeins 4/4 sek. baö er vart viö þvi að búast, aö hann Axel Ivan, sem um er rætt hér aö ofan, hafi orðið sérlega glaður, þegar hann frétti af nýjasta metinu i öldrykkju. Það met átti 22ja ára gamall Svii að nafni Dan Jöns- son. í siðustu viku náði hann þvi að verða Evrópumeistari i listinni, en keppt var um titilinn i þvi fræga Hofbrauhaus, sem er i Miínchen. Fyrsta sætið var hans, þegar upplýstist, að hann hafði drukkið einn litra af bjór á aðeins 4,4 sekúndum. Fyir réttum mánuði hafði hann unnið stóran sigur i bjórdrykkju, þegar hann keppti um meistara- titil i greininni. Þar var keppt á veitingastaðnum Tokanten i Kaupmannahöfn. Drakk hann þar úr 45sentilitra bjórkönnu á aðeins 1,6 sekúndu. Dan Jönsson hefur mjög sér- stakt lag á að drekka bjór. Hann hellir honum ekki upp i sig, heldur sýgur drykkinn upp i sig. — Ég tók bara þátt i Evrópu- keppninni upp á grin, segir Dan Jönsson. Evrópumeistarakeppnin i bjór þambi var mikill sigur fyrir Norðurlöndin (eða eftir þvi sem á það er litið). Annað sætið hreppti nefnilega Marcus Sandberg, 22ja ára frá Sviþjóð. og 3ja sætið hreppti Bent Egeland frá Noregi. Um$jón: Þórarinn Jón Magnússon

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.