Vísir - 20.03.1973, Síða 6

Vísir - 20.03.1973, Síða 6
6 Vlsir. Þriftjudagur 20. marz. 1973 VISIR Otgefandi: Framkvæmdast jóri: Ritstjóri: Fréttastjóri: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingastjóri: y Auglýsingar: Afgreiftsla: Ritstjórn: Reykjaprent hf. Sveinn R. Eyjólfsson Jónas Kristjánsson Jón Birgir Pétursson Valdimar H. Jóhannesson Skúli G. Jóhannesson Hverfisgötu 32. Slmar 11660 86611 Hverfisgötu 32. Simi 86611 Síftumúla 14. Simi 86611 (7 linur) Askriftargjald kr. 300 á mánuöi innanlands i lausasölu kr. 18.00 eintakift. Blaftaprent hf. Landgrœðsla í stað þjóðhátíðar Allt bendir til þess, að ekkert verði af hinni fjöl- mennu tveggja-þriggja daga þjóðhátið á Þing- velli á ellefuhundruð ára afmæli íslandsbyggðar á næsta ári. Alþingismenn hafa rætt þetta sin i millum og eru yfirleitt andvigir slikri þjóðhátið. Röksemdir þeirra eru svipaðar þeim, sem komu fram i leiðara Visis á föstudaginn. Þeir óttast náttúru- spjöll og ölvun. Og sumum þeirra finnst kostnaður munu verða óhóflegur. Hitt kemur vel til greina að um þessa helgi fari fram einhver virðuleg athöfn á Þingvelli. Sú at- höfn yrði þá i umgjörð látlausrar og ekki ýkja margmennrar hátiðar, sem tæki rúmlega hálfan dag. Bezt ætti náttúrlega við, að alþingi kæmi saman á Þingvelli þennan dag og samþykkti nýju stjórnarskrána, sem svo lengi hefur verið beðið eftir. En svo hörmulega hefur til tekizt, að rikis- stjórnin hefur látið hjá liða að kalla saman nefnd- ina, sem falin hefur verið endurskoðun stjórnar- skrárinnar. Og timinn til stefnu er orðinn of skammur, þótt nefndinni yrði nú leyft að taka til starfa. Þess vegna verður væntanlega að finna annað tilefni athafnar á Þingvelli. Ef til vill mætti tengja athöfnina hugmyndinni um mikla land- græðsluherferð, er hefjist á afmælisárinu. Sú hugmynd hefur fengið byr undir báða vængi á siðustu vikum og dögum. Þvi var haldið fram i leiðara Visis á föstu- daginn, að viðeigandi væri að minnast landnáms- afmælisins með sameiginlegu átaki þjóðarinnar til að græða á skömmum tima upp það land, sem hún hefur eyðilagt á ellefuhundruð ára langri bú- setu sinni. Alþýðusamtökin i landinu eru mjög hlynnt þessari hugmynd. Þar hefur verið rætt um ýmsar fjáröflunarleiðir, m.a. að gefið verði eftir eitt visitölustig af kaupi. Landnámsmenn komu fyrir ellefuhundruð árum að vel grónu og frjósömu landi. Þeir hófu strax þá rányrkju, sem æ siðan hefur verið eitt mesta böl tslandssögunnar. Skógarnir voru höggnir og hagarnir ofbeittir. Þjóðin tók enda- laus lán hjá náttúrunni án þess að hugsa um af- borganir. Nú er landið að verulegu leyti rúið gróðri. Og eyðingin heldur áfram, þótt reynt hafi verið að sporna við fótum á siðustu áratugum og viða verið snúið vörn i sókn. En nú erum við orðin auðug þjóð, sem hefur vel efni á að verja broti af allsnægtum sinum til að greiða náttúru landsins hina stóru skuld sina. Gerðar hafa verið lauslegar áætlanir um kostnað við að sá i og bera á eyðisvæði landsins. Þær tölur eiga ekki að vaxa auðugri þjóð i augum. Iðnþróunin hefur margfaldað fjárhags- lega getu okkar til lausnar stórverkefna af þessu tagi. Okkur ber að stöðva alla ofbeit á næsta ári og verja nokkur hundruð milljónum i fyrsta áfanga stórfelldrar landgræðslu. íslendingar geta ekki minnzt ellefu alda þjóðarsögu sinnar á göfugri hátt. BLODUG 1,11 llllllll mm UPPREISN Imsjón: idur Pétursson Á FILIPPSEYJUA A Hættan á borgara- styrjöld á syðri hluta Filippseyja eykst með hverjum deginum, meðan bardagar milli minnihlutahóps múhameðstrúarmanna annars vegar og stjórn- arhersins hins vegar fara siharðnandi i Mindanao. Á siftustu tveim vikum hafa fallift nær 300 manns i blóftugum átökum stjórnarhersveita og vel vopnaöra múhameftstrúarmanna ■i Noröur Cotabato-héraftinu, sem er 550 milur suftvestur frá Manila. Til þessara blóftsúthellinga hefur komiö þrátt fyrir tilraunir stjórn- Múhameftstrúarmenn I fióttabúft- um i syðri hluta Filippseyja. Stjórnarhermenn — ekki eins vel vopnaftir og uppreisnarmenn. Malaysiuríkisins Sabah (Must- apha er fæddur á Filippseyjum), eigi þarna mikla sök á máli. Þvi er almennt trúaö á Filippseyjum, aö Mustapha, sem er trúrækinn múhameöstrúar- maftur mundi gjarnan vilja sjá þann dag, aft stofnaft yrfti sjálf- stætt múhameöstrúarriki Sulu — sameinaft Sabah, Sulu-umdæm- inu, Basilaneyju og sneiö af Mindanao hinni stærri. Stjórn Filippseyja segist enn- fremur hafa sannanir fyrir þvl, aft Mustapha njóti fjárhagslegs stuönings Muammar Kadafi, hæstráftanda Libýu — annar ofstækisfullur múhameftstrúar- maöur. Margir þessara uppreisnar- seggja úr hópi múhameðstrúar- þess aft einangra uppreisnar- mennina frá utanaftkomandi aft- stoft. Bandamenn sína i SEATO (sem er Nato þeirra i SA-Asiu) hefur hann á sinu bandi, en þeir hafa ekki getaft haft nein á- hrif á Mustapha. Hann hefur reynt aft fá þyrlur og flutningavélar hjá Bandarikj- unum til þess aft flytja 62 þúsund manna her sinn á milli eyjanna, en hefur mætt tregftu. En þar hafa fjölmiftlar túlkaft stjórnarat- hafnir hans, þegar hann innleiddi herlög og tók sér alræftisvald, á þann veg, aö hann nýtur ekki til- takanlegra vinsælda meöal landsmanna. 1 Washington eru menn einnig litt fúsir til aft blanda Bandarikjunum i annan skæru- hernaft á borft viö striftift i Viet- nam. Kaupsýslumaöur einn i Manila, sem gjörþekkir múhameftstrúar- mennina af viftskiptum sinum vift þá, segir, aft yfirvöld „neiti aft skilja múhameftstrúarmennina og vandamál þeirra.” Hann segir, aft landsyfirvöld hafi um margra ára skeift lofaft múhameftstrúarmönnum endur- bótum, efnahagsaöstoö og ann- arri hjálp. En i gegnum árin hef- ur fjármagniö, sem átti aö renna til þeirra hluta (t.d. i Mindanao), vegageröar, skólabygginga o.s.frv., lent I röngum höndum, svo sem eins og vasa leifttoga múhameöstrúarmanna sjálfra. Afleiöingarnar eru þær, aö „menn eru orönir þreyttir og. leiöir á loforftum, þeir vilja sjá meiri efndir og framkvæmdir.” „Þeim verftur ekki á hné komiö. Áframhaldandi tilraunir til þess aft brjóta þá meft hervaldi á bak aftur munu afteins æsa þá til frekari mótþróa, ” sagöi þessi kaupsýslumaftur. Marcos forseti, þegar hann innleiddi herlög, fór allt i bál og brand. !|arinnar til þess aö halda uppi lögum og reglu. Hefur hún þó beitt orustuþotum, stórskotaliði og fallbyssubátum. Foringjar hersins segja, aft til bardaga hafi komift I 20 stærri bæjum I um- dæminu. Vestar hafa svo staftift yfir bardagar nær linnulaust siðan I september, þegar Ferdi- nand E. Marcos forseti innleiddi herlög I landinu og lét gera upptæk hjá þeim fjórum milljón- um múhameöstrúarmanna, sem þarna búa, nær 100.000 létt skot- vopn. 1 átökunum, sem fylgdu i kjöl- farift, hafa herinn (stjórn hans viðurkennir þaft sjálf) misst allt vald á næstum 90 prósent Sulu-umdæmisins og tveim þriftju hluta Basilaneyjar. 1 þessum landshlutum hefur nær öll verzlun og viftskipti stöftvazt, ef frá er taliö þetta venjulega daglega smygl, sem þar hefur viftgengizt um áratuga bil. — Jafnvel her- flokkarnir voga sér ekki á kreik, eftir aft dimma tekur, enda er mannfallift þarna talift nema hundruöum á þessum tima. Deiluefnið er flókin formúla — samansett af aldagamalli tog- streitu og ófrifti, bæfti milli ætt- bálka og svo gegn nýlendustjórn Spánverja, Bandarikjamanna og Japana, vel gerjaft hatur, sem nú er komið I hápunktinn. Margir múhameftstrúarmenn kalla þetta núna heilagt strift. Marcos hefur ásakað kommún- ista og „erlend öfl” um að hafa kynt undir þessari deilu. — Opinberlega hefur rikisstjórnin þó ekki fengizt til þess að til- greina frekar, hver þessi „er- lendu öfl” eru. En hverjum sem heyra vill, er sagt þaft i hljóði, að Tun Mustapha, forsætisráftherra manna hafa yfir aft ráfta full- komnustu sjálfvirkum handskot- vopnum, sem völ er á — og hafa þannig undir sinum höndum betri vopn en hinir óbreyttu hermenn stjórnarinnar. Þeir mundu frekar láta konu sina frá sér en sjá af byssunni sinni. Þegar bardagarnir blossuftu upp i haust, komu þeir i kjölfar þeirrar tilraunar Marcos aft fá þá til aft beygja sig undir herlögin og leggja niftur vopnin. Hann bauft uppreisnarmönnum uppgjöf saka, ef þeir afhentu vopn sin, og veitti þeim frest frá þvi i janúar til febrúarloka. Þaft misheppnaft- ist algerlega, og aðeins fáar hræftur skiluöu byssum sinum. Hinir fóru upp i fjöllin og létu ekk- ert tækifæri ónotað til þess að sýna skotfimi sina, sem þeir eru viftfrægir fyrir. Marcos hefur reynt ýmis ráft til Annar maftur hefur reyndar látift svipuft orft falla um einurft og þrautseigju Filippseyinga upp til hópa. Ferdinand Marcos forseti sagfti sjálfur fyrr i vetur I vifttali vift bandarfskan blaftamann , aft ekki þyrfti aft kviða þvi aft hann gæti misnotaft sér einræftisvaldift. „Filippseyingar láta ekki kúga sig og þola alls ekki misrétti. Þeir risa alltaf upp gegn þvi og hafa alltaf gert. A sinum tima gegn Spánverjum o.s.frv. Þeir voru t.d. eina þjóftin, sem sýndi verstu kúgurum allra tima, Japönum, einhvern mótþróa.” Sannleikurinn er sá, aft Marcos og stjórn hans stendur ráftþrota gegn múhameðstrúarmönnunum og veit ekki, hvafta tökum skuli taka þá. Einn daginn talar hún um uppgjöf saka, en næsta dag eru gerðar ráðstafanir til þess aft ráftast inn i byggft þeirra meö vopnum og hreinsa til.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.