Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 10
ZÞNSÞH 10 Vísir. Þriðjudagur 20. marz. 1973 Þar sem Gridley hafði oft sofið vissi hann að langur timi hafðiliðið siðan Jana hvarf. Hann hélt leitinni Skyndilega vaknaði athygli Gridleys á risaeðlu ógurlegri, sem horfði á manninn yfir gilið. Hvar ert þú Jules? Ég fór að fyrirmælum! Farðu upp að j veggnum og 'hentu peningunum hingaðupp, þá ferð þú ómeiddur héðan Hér, ert þú óvopnaður Eddi? Þá hafið þér peningana með! tslenzkur texti Mjög skemmtileg ný brezk-- amerisk gamanmynd. Genevieve Waite, Donald Sutherland Calvin Lockhard. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBIO Litli risinn Viðfræg, afar spennandi, við- burðarik og vel gerð ný banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. byggð á sögu eftir Thom- as Berger um mjög ævintýrarika æfi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningartima Hækkað verð. Smáfólkið Tónlistarnefnd Menntamálaráðuneytisins um norræna samvinnu (Nomus) gjörir kunnugt, að Menningarsjóður Norðurlanda hefur veitt fé til að greiða fyrir ný tónverk norrænna tónskálda og fyrir tónleikahald á Norður- löndunum. Fyrir ný tónverk nemur upphæðin d.kr. 160.000.00. Fyrir tónleikahald nemur upphæðin d.kr. ;}50.000.00. Tónverk má eingöngu biðja um af höfundi annars lands til flutnings hér. Tónleikar skulu haldnir af islenzkum flytjendum á hinum Norðurlöndunum. Umsóknir berist fyrir 1. april 1973. Nánari upplýsingar veitir: Tónlistarnefndin c/o Rikisútvarpið Skúlagötu 4, Reykjavik Simi: 2 20 60 VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóóa fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. V ÍSIR fer í prentun kl. hálf ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. Fýrstur með fréttimar VÍSIR STJÖRNUBÍÓ 1 ■MlliniVTTM Stúdentauppreisnin R.P.M. +■ Arásin á Rgmm.l 1 ' _ ■ ■ * # 2 ;V- ; "1' "fö', ■ft ■ *am í * . ■ ** \ w ■ . __ iJSm .. • < ; Islenzkur texti Afbragðsvel leikin og athyglis- verð ný amerisk kvikmynd i lit- um um ókyrrðina og uppþot i ýmsum háskólum Bandarikj- anna. Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Ann Margret, Gary Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Richapd Bupfcon Raidan Ramnwei Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarisk striðskvikmynd i litum með Islenzkum texta, byggð á sannsögulegum viðburðum frá heimstyrjöldinni siðari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. ■ MUNIÐ mm rauða ■ ^ KROSSINN Sendlsveinn óskast helzt á vélhjóli. Félagsprentsmiðjan hf. Spitalastig 10. Simi 11640. “c4 ^Boy óWamed ; Charlíe Œroivn” Kalli Bjarna hrakfalla- bálkur Ath. breyttan sýningartima Afbragðs skemmtileg og vel gerð ný bandarisk teiknimynd i litum, gerð eftir hinni frægu teikniserit. ,,The Peanuts” sem nú birtist daglega i Morgunblaðinu, undir nafninu „Smáfólkið”. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 11.15 Kristnihald i kvöld. Uppselt Fló á skinnimiðvikudag. Uppselt Kristnihald fimmtud. kl. 20.30 Síðustu sýningar Fló á skinni föstudag. Uppselt Atómstöðin laugard. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 17 Uppselt Kl. 20.30. Uppselt Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá ki. 14. Simi 16620 Austurbæjarbió: Súperstar Sýning miðvikud. kl. 21 Sýn. föstud. kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16 Simi 11384

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.