Vísir - 20.03.1973, Side 11

Vísir - 20.03.1973, Side 11
Vlsir. Þriöjudagur 20. marz. 1973 11 TÓNABÍÓ Þrumufleygur Thunderball Heimsfræg, ensk-amerisk saka- málamynd eftir sögu Ian Flem- ings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aðalhlutverk: SEAN CONNERY íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára KÓPAVOGSBÍÓ Dalur leyndardómanna Sérstaklega spennandi og við- burðarik amerisk mynd i litum og Cinema scope tsienzkur texti Aðalhlutverk: Richard Egan, Peter Graves, Joby Baker. Endursynd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBIO tslenzkur texti. Hvar er vígvöllurinn? JERRYLEWIS II * YOU V1U.SEE / I WHICH WAY TOTHE FRONT? Sprenghlægileg og spennandi, ný amerisk gamanmynd i litum. * Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Mitt fyrra líf On a clear day you can see forever. Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision- gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9 €*þjóðieixhúsib Indiánar Sjötta sýning fimmtudag kl. 20. Lýsistrata 30. sýning föstudag kl. 20. Vön afgreiðslu stúlka óskast hálfan daginn i verzlunina Hraunborg Hafnarfirði. Uppl. i sima 50684. Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn i Kristalssal Hótel Loft- leiða i Reykjavik laugardaginn 31. marz n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkv. 22. gr. samþykkta bankans. 2. Aukning hlutafjár. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 26. marz til 30. marz að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 19. marz 1973 Sveinn B. Valfeils form. bankaráðs. Fyrirliggjandi rafmagns benzindælur fyrir allar gerðir bifreiða: og véla Í 6, 12, 24 volt HÍ Mjög hagstætt verð ^ ^ n, W'UTFFmhf Skeifunní 3e Sími 3-33*4$ Full ABYRGÐ tekin á öllum varahlutum Skeifunni 3e*Simi3'33*4S CUT-OUT í flestar gerðir bifreiða HVERGI I LÆGRAVERÐ íbúð óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð fyrir 1. júni. Uppl. i sima 34780. *♦ SPII______________n Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval ■ FRÍMERKJAMIDSTÖÐiN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Miðasala 13.15 til 20. Sími 1-1200.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.