Vísir - 20.03.1973, Side 13

Vísir - 20.03.1973, Side 13
Visir. Þriöjudagur 20. marz. 1973 13 q □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Sheila Ashton i heimsókn hjá Daviö eftir slysiö, en hvaö þeim fer á milli, veröum viö aö biöa meö aö fá að vita þangað til i kvöld. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Ashton-fjölskyldan FRAMTÍÐIN í RÚST FYRIR DAVÍÐ? Tryggir áhorfendur Ashton myndaflokksins hafa trúlega beðiö meö öndina i hálsinum eftir þvi aö fá að vita i kvöld, hvernig „flugferö" Davið Ashtons lykt- aöi og hvernig honum liefði reitt af. Við hringdum niður i sjónvarp og náðum tali af Ilebu Júliusdótt- ur. sem þýðir þættina, og spurðum hana um það helzta, sem gerðist i þættiuum, sem sýndur verður i kvöld. Hún sagði, að hringt væri til Ashton heimilisins og Margrét yrði þar fyrir svörum, pabbi Daviðs færi strax i heimsókn, en verður þess þá áskynja að slysið hefði ekki verið alvarlegs eðlis. Ekki er Davið á sama máli, þvi i ljós hefur komið, að slysið hefur i för með sér sköddun á heyrn, svo að framtið hans innan fíughers- ins er þar með lokið. Hann hefur ekkert lært annað en að fljúga, svo að honum finnst framtiðin i rústum. Útvarp kl. 21.10: Vehudi Menuhiu (iervase de Fever. BEETHOVEN .... Sjónvarp kl. 22.05 ......OG BACH Þeir, sem kunna að meta svo- kallaða æðri tónlist. ættu að fá sitthvað við sitt hæfi i kvöld. Fyrst i útvarpi klukkan 21.10, en þá verður Beethoven á ferð- inni. eða réttara sagt verður leikið kammermúsikverk eftir hann. Gervase de Peyer. sem er kunnur hér frá þvi að ha"nn lék hér einleik i klarinettukonsert eftir Mozart á tónleikum Sin- fóniuhljömsveitarinnar i októ- ber. stjórnar Melos-sveitinni i Lundúnum. er hún flvtur Oktett fvrir blásara eftir Beethoven. Yehudi Menuhin mun hins vegar birtast okkur i sjónvarpi klukkan 22.05 og flytja einleiks- svitu fyrir fiðlu eftir Johan Sebastian Bach. Er þetta upptaka frá Lista- hátið. og er hún gerð á hljóm- leikum I Laugardalshöllinni 12. júni i sumar, en þá léku þeir Menuhin og Vladimir Askenasi þar saman. —JR Dereks, vinar Daviðs, var saknaö i siðasta þætti, en hann hefur nauðlent i Hollandi og kemur þaðan, en er farinn á taugum þannig, að óljóst er, hvort honum takist aö ljúka þeim sex ferðum, sem hann á eftir að i'ara inn yfir Þýzkaland. Kona Dereks skrifar Sheilu og býður henni að búa hjá þeim, ef hana langi aö heimsækja Davið. Sheila er á báðum áttum, en kemur að lokum, en meira látum við ékki uppi, og verða áhorf- endur að biða og sjá hvernig málunum vindur annars fram i kvöld.. —JR SJÓNVARP • 20.00 Fréttir 20.25. Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 45. þáttur. A barmi glötunar Þýðandi Heba Júliusdóttir Efni 44. þáttar: Lifið i bækistöðvum flug- liðanna gengur sinn vana- gang. Davið Asthon er tiður gestur á heimili Dereks, vinar sins, og brátt kemst hann að þvi, að kona hans er í tygjum við annan flug- mann i hópnum. Fiug- sveitin er send i árásarferð til Þýzkalands og i þeirri för ferst félagi, Daviðs, keppi- nautur Dereks um hylli eiginkonunnar. Dereks er einnig saknað. Um kvöldið, þegar Davið hefur setið við drykkju og fagnað þvi, að hann hefur lokið sinni siðustu árásarferð, leggur hann af stað á mótorhjóli og lendir i hörðum árekstri. 21.25 ,,Um undrageim” Stutt, kanadisk kvikmynd um það, sem fyrir augu getur borið úti i geimnum, og sitt hvað fleira, sem ekki sést með berum augum. 21.30 Rændur þinga Umræðu- þáttur, tekinn upp i sjón- varpssal að loknu Búnaðar- þingi. Þátttakendur Asgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags tslands, Egill Jónsson, Jón Helga- son, Stefán Halldórsson og Ingi Tryggvason, sem stýrir umræðum. 22.05 Frá Listahátiö '72 Yehudi Menuhin leikur á fiðlu Einleikssvitu i d-moll eftir- Johann Sebastian Bach. 22.30 Dagskrárlok AV.VA'.WAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V ■: ________ _ * ;! í I í ’ Spáin gildir fyrir miövikudaginn 21. marz. m m Nfe /....r 'T u uá í llrúturinn, 21. marz—20. april. Það virðist eitt- hvað svipþungt yfir deginum, en er þó ekki vist, að það þurfi að boða noitt sérlega neikvætt. Viss- ara samt að fara varlega. Nautið, 21. april—21. mai. Það virðist vera margt, sem þú þarft að athuga i dag. Það er lak- ast, að alls konar tafir geta seinkað þvi, að þú komir þvi i framkvæmd. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þetta getur orðið notadrjúgur dagur, enda þótt þú verðir talsvert fyrir hlutunum að hafa. Sennilegt, að talsverður peningur bjóðist i aðra hönd. Krnhhinn,22. júni—23. júli. Það má mikið vera, ef þér ekki bjóðast einhver kjarakaup, áður en dagurinn er allur. Ekki skaltu samt flana að neinu, sem viðkemur peningum. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það verða gerðar miklar kröfur til þin i dag, einkum hvað snertir forystu i einhverju máli, og ættirðu að gera þitt til að verða við þeim. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef til vill verðurðu fyrir einhverjum vanefndum eða vonbrigðum i dag. Það kann að koma sér illa fyrir þig i bili, en varla til langframa. Vogin, 24. sept — 23. okt. Getur orðið dálitið ein- kennilegur dagur, að þvi er virðist. Það er eins og allt sé á flökti og ekki unnt að henda reiður á neinu. Drekinn,24. okt,—22. nóv. Þér verður sennilega falið eitthvert það verk i dag, sem þér þykir miður skemmtilegt og getur valdið þér óvin- sældum, ef ekki tekst sem skyldi. Bogmaöurinn, 23. nóv,—21. des. Ef þú stendur þig vel i sambandi við það verkefni, sem þú hefúr með höndum eða færð til úrlausnar i dag, mun álit þitt aukast að mun. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Nokkur hælta virðist á, að þú eyðir deginum i frómar hug- leiðingar, en vita gagnlausar þvi miður, i stað þess að framkvæma hlutina. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú verður að taka sjálfum þér tak i dag. Ekkert er hættulegra en að láta reka á reiðanum, þegar sizt skyldi, og skaltu gefa þvi gaum i tima. Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Farðu gælilega i dag, það er einhver óvissa yfir öllu, ef til vill verður erfitt fyrir þig að átta þig á hlutunum, aö minnsta kosti lram eftir. ÚTVARP # 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilky nningar. 13.00 Kftir hádcgiö- Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30. Grunnskólafruni varpið, — fimmti þáttur. Umsjón hafa Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn Haröardóttir og Valgerður Jónsdóttir 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Fopphorniö 17.00 Framburðarkennsla i þýzku, spænsku og esperanlo 17.40 C tvarpssaga barn- anna : „N'onni og Manni fara á sjó" eftir Jón Svcinsson Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5) 18.00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19,20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Arnór Garðarsson fuglafræðingur talar 19.50 Barniö og samlélagiö 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir 20.50 iþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn 21.10 Kammertónlist 21.30 llvaö sögðu þcir viö siöasta merkjasteininn? Ásmundur Eiriksson flytur siðara erindi sitt um hugs- anir og ummæli nafn- kenndra manna skömmu íyrir andlátið. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Fassiusáima (25) 22.25 Tækni og visindi 22.45 llarmonikuiög Benny van Buren og félagar leika. 23.00 A hljóðhergi 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok Afgreiðslustúlka óskast Viljum ráða stúlku hálfan daginn til af- greiðslustarfa. Bakari H. Bridde, Háaleitisbraut 58-60, Verzlunarhúsinu Miðbæ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.