Vísir - 26.04.1973, Side 1

Vísir - 26.04.1973, Side 1
ÍSL AN DSMEIST ARATITLARNIR HLAÐAST UPP í HLÍÐARENDA! — Sjá íþróttir í opnu Þorri fólks milljóna- mœringar? Skattstofur um allt land eru nú önnum kafnar viö þaö verkefniaöreikna út framtöl þegnanna fyrir sföasta ár. Lagt er á i annaö skipti eftir nýju kerfi, — kerfi sem gerir ráö fyrir, aö þorri manna sé af kyni miiljónamæringa. „Framtöiin í ár sýna enn hærri tölur en framtölin i fyrra, t ár munu þvf enn fleiri komast I flokk miiljónamæringanna og fá aö greiöa yfir 50% skatt af meiri eöa minni hluta tekna sinna”, segir I forystugrein i blaöinu f dag. —Sjá bls. 6. Aurar gamla fólksins, — eða sjóður húsbyggjandans? Flestir óska þess aö mega hvila iúin bein siöustu æviárin, vera lausir viö áhyggjur af fjármálum og ööru sllku. Lifeyrissjóöirnir eiga aö vera tryggingakerfi okkar f þessarri veru. En eru þeir þaö? Viö könnuöum máliö, og niöurstaöan reyndist ekki hagstæö lifeyrissjóöakerfinu. —Sjá bls. /. Varðskipin fara þó hraðar en Lloydsman — sjá baksiðu. • Það nýjasta í hárklippingum og hárgreiðslu frá París! - sjá INN-siðu bls. 7. Fjöldamorðingi tekinn í Santa Cruz í Kaliforníu — sjá erlendar fréttir á bls. 5. Fá frest frá prófborðinu — fara að bjarga aflanum Nokkur hundruð menntaskólanema í fískvinnu Mér finnst þetta allt i sig núna, en ekki á sagði Guðni Guðmunds- lagi. Það er erfitt að öðrum hentugri tima, son, rektor Mennta- ráða við þorskinn. Fyrst verðum við að reyna að skólans i Reykiavik, í að hann vildi láta veiða hliðra til fyrir honum, viðtali við Visi i morgun. — Rúmlega 300 nemendur hans fara nú af skólabekk beint i fisk- vinnu ásamt"*meö hundruöum nemenda úr Menntaskólanum viö Tjörnina og Menntaskólanum á Laugarvatni. Menntaskólinn við Hamrahlið tekur ekki þátt i þessum björgunaraðgerðum, þar sem nemendur hans eru nú i miðjum prófum, sem lýkur 5. mai. — Aðeins tveir tugir nemenda gáfu sig fram til þessara starfa. Það var ekki verra en búast mátti við. Okkur fannst hins vegar ekki borga sig að umbylta prófunum fyrir svona fáa nemendur, sagði Guðmundur Arnlaugsson við Visi í morgun. Það var Landssamband ísl. útvegsmanna, sem sneri sér til skólanna vegna mikils skorts á vinnuafli i fiskiðnaðinum núna á hávertiðinni. Rektorar mennta- skólanna bruðust vel við þessum tilmælum. Var ákveðið, að þeir nemendur, sem vildu taka þátt i þvi að bjarga aflaverðmætunum, fengju að fresta prófum um viku eða samsvarandi tima og vinnan tekur. Bezt stóð á fyrir nemendum við Menntaskólann I Reykjavik og Menntaskólann á Laugarvatni. Aöeins tveir dagar voru eftir af skólatimanum, og er þetta þvi aðeins kærkomin upplyfting fyrir upplestrarfri. Það var einnig yfir helmingur nemenda i MR, sem ekki er I stúdentsprófum, sem gaf sig fram og meirihluti nemenda á Laugarvatni. —VJ Nokkur hundruö mennskælingar taka sér nú hvíld i viku frá bókun- um. Þeir veröa því færri, sem skreyta umhverfiö I vorbliöunni næstu viku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.