Vísir - 26.04.1973, Síða 3
Fimmtudagur 26. apríl. 1973.
3
R/íKTA KANÍNUR Tll
KJÖTFRAMIEIÐSIU!
aö lita á verömætarýrnum
sjóöanna sem raunverulega auka
vexti. Og veröur ekki einnig að
lita svoá, að þeir, sem fá lán, taki
frá hinum sjóðsfélögunum, sem
ekki fá lán eða hafa ekki tök áþvi
að nýta lánamöguleika sina?
Aðeins með þvi að taka lán úr
sjóðunum geta sjóðsfélagar unnið
á móti rýrnun eignaraðildar
sinnar. Og þeir verða að hafa
tö'k á þvi áð taka lán, sem þeir
geta sett i varanleg verðmæti
með vissu millibili alla sina ævi.
Nokkuö flókið er að meta
nákvæmlega, hvaða vexti sjóðs-
félgar greiða i raun og veru fyrir
þessi lán úr sjóðunum, en þau eru
nú almennt talin helzti kosturinn
við sjóðina. Um 6.4 milljarðar
króna voru í öllum lifeyrissjóðum
landsins um siðustu áramót. Ef
reiknað er með þvi að verðbólgan
gleypi i sig 20% af verðmæti
þeirra á þessu ári, en vextir séu
um 10%, er ljóst, að nettdtapið er
10%. — Nú er það svo, að ekki er
allt fé lifeyrissjóðanna bundið i
lánum til sjóðsfélaga. Um árslok
1971 voru 66% i lánum til sjóðs-
félaga. Eðlilegt er að lita svo á, að
sama hlutfall sé enn á milli lána
sjóðsfélaga hjá sjóðunum.
25% vextir?
Samkvæmt þvi eru lán sjóðs-
félaga hjá sjóðunum um 4.2
milljarðar. Af þeim greiða þeir
um 420 milljónir i vexti. En er
ekki eðlilegt að bæta einnig ,,nett-
ótapinu” af sjálfu sjóðahaldinu
hér að ofan við vextina. ,Nettó-
tapið” verður i ár samkvæmt
ofangreindu um 640 milijónir
króna.
Af 4.2 milljörðum, sem sjóðs-
félagar hafa fengið að láni greiða
þeir samkvæmt þessu 1.060
milljónir eða 25% i vexti.
Auðvitað ætti að draga frá þá
upphæð, sem bundin er i lánum til
sjóðsfélaga, en ætti þá ekki jafn-
framt að bæta við „nettótapið”
10% prósentustigum, þar sem
sjóðsfélgar eru að greiða sjálfum
sér vexti.
Forsenda
lifeyrissjóðanna brostin
Er ekki forsenda lifeyris-
sjóðanna brostin með þeirri verð-
bólgu, sem hér rikir? Verður ekki
i það minnsta að taka ávöxtunar-
mál sjóðanna til rækilegrar
endurskoðunar? Að minnsta kosti
er ljóst, að lifeyrissjóðirriir i nú-
verandi mynd og með núverandi
stjórnarfyrirkomulagi tryggja
ekki sjóðsfélögum áhyggjulausa
elli fjárhagslega. Aðeins verð-
lagsbætur eins og þær, sem rikis-
starfsmenn njóta i lifeyrirs-
greiðslum sinum, geta tryggt
örugga framtíð. Enþaðkostar of
fjár á hverju ári. Ekki er óliklegt
að landsmenn allir muni gera
kröfu um viðlika verðlagsbætur,
annaðhvort til atvinnurekenda
eða til rikissjóðs. Hver á að borga
það?
-VJ.
Kunnur organleikart
með tónleika á Sel-
fossi og í Reykjavík
Þekktur bandarfskur
organleikari, prófessor Robert
Prichard frá Los Angeles, heldur
tónleika i Selfosskirkju i kvöld, en
i Dómkirkjunni i Reykjavik
annað kvöld kl. 9. Prichard hefur
gert mikiö að þvi að halda
sjálfstæða tónleika i Banda-
rikjunum og út hafa komið hljóm-
plötur með leik hans. Koma
Prichard til landsins var möguleg
vegna Evrópuferðar hans, en þar
hefur hann leikið áður, m.a. i
Notre Dame kirkjunni i Paris.
Myndin er af Prichard við
hljóðfærið.
,,Ég sá það einu sinni
i dönsku blaði, að
kaninubændur i Dan-
mörku væru efnuðustu
bændur þarlendis, svo
mér datt i hug að
reyna. Fyrir einu og
hálfu ári gerði ég og
kunningi minn svo til-
raun og höfum við
— Mér þykir rétt, að það komi
fram, án þess aö ég ætli aö stofna
til opinberra deilna um Upptöku-
heimilið, að i frásögn blaðsins af
máli, sem varðar pilt héðan af
heimilinu gætir nokkurs mis-
skilnings-.
Þetta sagði Kristján Sigurös-
son, forstöðumaður Upptöku-
heimilis rikisins, þegar við
ræddum við hann.
Kristján sagöist hafa kannað
málið, þvi honum hafði ekki
verið að bæta við okkur
kaninum siðan”.
Þetta sagði Páll Kristjánsson
á Akranesi, en hann og kunn-
ingi hans Gunnar Ölafsson eru
vafalaust einu kaninubændur á
íslandi. Og kaninuræktin virbist
ganga hið bezta.
„Við fengum fyrstu
kaninurnar á Stór-Reykjavikur-
svæðinu og eigum nú orðið a 400
stykki, bæði af fullorðnum og
borizt nein tilkynning um, að
drengur af heimilinu hefði brotizt
inn á þessum stað — en
samkvæmt fréttinni i gær var það
i nýlenduvöruverzlun við
Langholtsveg-.
Þessi piltur var hér á heimilinu
i um það bil einn mánuð, en hvarf
héðan á brott i nóvember
siðastliðinn. Þegar hann kom var
hann orðinn 16 ára, en hafði átt i
miklum erfiðleikum og vildum
ungum. Og við erum þegar
farnir að selja kaninukjöt, en
það er mjög bragðgott”.
„Við höfum til dæmis selt til
prufu kjöt á Hótel Esju og svo
höfum við selt til einstaklinga
bæði hér á Akranesi svo og i
Reykjavik”.
„Það er mjög mikið spurt um
þetta. I Frakklandi er kjötið
mikið notað á náttúrulækninga-
heimilum. Einna helzt er hægt
að likja kaninukjötinu við kjúkl-
viö reyna að gefa honum tækifæri
hér hjá okkur.
Að minu áliti er það auðskilið,
að eins mánaðar dvöl hér á
heimilinu getur hvorki breytt
neinu til né frá en þar sem sagt
var, að pilturinn væri af Upptöku-
heimilinu, þykir mér rétt að þetta
komi fram. Hann var hérna sem
sagt I einn mánuði og fór héðan
fyrir fimm mánuðum.
Aðaltilgangurinn með heim-
ilinu er, að þar fari fram rann-
sókn og byrjunarmeðferð og þá
þykir ekki fært að hafa heimilið
lokaö. Þar sem heimilið stendur i
ingakjöt. Það er þó sterkara og
mýkra”.
„Hver læða getur átt 40 unga
á ári. Hver kanina er höfð ein i
búri, og þarf hvert fullorðið
dýr um þrjú búr undir sig og
unga sina. Páll sagði, að þeir
félagar smiðuðu búrin sjálfir
eftir erlendri fyrirmynd.
Hann sagði einnig, að nú væri
stefnan sú að auka kaninurækt-
ina og sjá svo, hvað setur, enda
hefur hún gengið vel hingað til.
—EA
þéttbýli verða auðvitað nokkrir
erfiðleikar en þessar rannsóknir
krefjast margra sérfræðinga og
væri þvi mjög erfitt að reka
heimilið i dreifbýli.
Kristján sagði, að þvi væri ekki
að leyna, að ýmislegt vantaði á að
aðstæöur væri nógu góðar, til
dæmis vantaði heimili fyrir þá
unglinga, sem þörfnuðust frekari
meðferðar en hægt væri aö veita á
Upptökuheimilinu. Þeir væru
aftur á móti bjartsýnir á að ur
rættist, þó hægt gengi en það væri
vafalaust vegna fjárskorts.
—or.
Þarna standa þeir félagar Ari Karlsson og Jónsson hjá bifreiðum sinum, og ekki verður um villzt, númerin eru þau sömu.
Sama bílnúmer - sama tegund -
sama nafn
Ski-iíiuti»arskírteini
— Það var nú einn vinnufélagi
minn búinn að segja mér frá
þvi, að hann teldi sig hafa séð
aðra bifreið með sama númeri
og min hefur, en ég hélt, að
þetta væri einhver vitleysa. En
svo sást hún aftur I hádeginu i
gær, og þá fór ég að svipast um
eftir henni. Þetta sagði Ari
Jónsson I Kópavogi, en hann
hafði lent I þeirri óvenjulegu að-
stöðu, að hann fékk skráningar-
númer á bifreið slna, sem voru
þau sömu og á annarri bifreið.
Ekki nóg með það, eins og sést
á myndinni, þá eru bifreiðarnar
af sömu gegund, báðar Volks-
wagen og auk þess heita eig-
endur þeirra báðir Ari, en eins
og áður sagði er annar Jónsson,
en hinn Karlsson.
Þeir félagar, sem ekki höfðu
neitt þekkzt fyrr, töldu að Ari
Karlsson myndi halda númer-
inu, þar sem hann hefði fengið
það fyrst: Sá, sem með bifreið-
arskráningu fer i Kópavogi,
hafði sagt Ara Jónssyni, þegar
þeir höfðu samband við hann, að
hann gæti lfklega fengið Y-1786 I
staðinn. Þeir félagar voru að
tygja sig til að fara að láta
skipta um númerin.
— ÓG
|| wijw. '£■/?& g
j| Oi í 2mz
M ft*"*i***j* ritn/ fcl>~
g '.........
| Ureida, mW(ir /&/;. ts&fyqiif C) g0
I Q r«£?ywj
I -Í/WV.«. Jo
J/omáA Afiutiikf illox,),.
fí'iUtrþvugdiy,.
Í'UQW*gon>p,,k<rí þ&gptejti.
Skr&iiingarsi
/'V/
f /'/
W
ÍM
y«rk$nti»junúmtr '
7" r se / O ? S
ytfttmúmft / < * r
Ihrtorkuiola tflar
lirvúU.mt(nr///y ^
lÁlur
F/ttmhj.si. AJUukjM.
brtimát kg AJturd* kg ..... Ifíurtfi.
Ittihhi/fongd ii/r. með kUuti
l urþrftaiub . (þar of ^ kjd Hkumanni)
yáltygsingaruiiphuHi kr, ■/&****/þit...
Viö smelltum mynd af skráningarskirteinum bifreiöanna svona
til aö fullvissa alla um, aÖ ekki væri um neitt gabb aö ræöa.
Upptökuheimilið:
TILGANGURINN ER BYRJUNAR-
OG RANNSÓKNARMEÐFERÐ
— segir forstöðumaðurinn