Vísir


Vísir - 26.04.1973, Qupperneq 4

Vísir - 26.04.1973, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 26. april. 1973. ##Sólf sól skín á mig..." Þaö cr kannski svolitiö svalt i aprilsólinni, en undir veggnum hjá Iönó er ævinlega hlýtt og notalegt, og þangaö fjölmenna sóldýrkendur gjarna. Sólin kætir jafnt unga sem aldna, og þessi spókaöi sig á Austurvelli. rll 1 \\Vjk m: ^ jtmkX Sannarlega gott aö fá vorveöriö hugsa vlst flestir, og eflaust hafa þær veriö ánægöar meö aö fá sólina I gær þessar ungu dömur, sem viö hittum á miklum spretti eftir Lækjargötunni, ábúöarmiklar I fasi. (Ljósmyndir Bragi Guömundss.) □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□DDDDDaD □ □ □ □ O □ o D D O Blaðamaður Dagblaðið Visir óskar að ráða blaðamann, sem hefur stúdentspróf eða háskóla- menntun. Skriflegar umsóknir sendist rit- stjórn dagblaðsins Visis, Siðumúla 14, Reykjavik, i siðasta lagi 30. april. Dagblaðið Visir. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D □ □ D DDDDDDDDDDDDDDDDDaDDDDDDaDDDDDDDDDDDDDDDDDaaD D D MIS- MUNUR baö er á fleiri stööum sem fólki þykir nóg um veðra- brigðin, heldur en hér uppi á fslandi. Suður á ftaliu bjuggu menn við ýmis veðurskilyrði allt eftir þvi hvar þeir voru. A efri myndinni má sjá ibúa Alassio i Mið-Italiu eyða föstu- deginum langa á baðströndinni, þar sem þeir nutu sólar og hita. Neðri myndin gæti hins vegar allt eins verið tekin hér uppi á fslandi, eða það þætti mörgum Evrópubúanum liklegt. Þessi mynd er reyndar lika tekin á Italiu, nánar tiltekið í norður- hlutanum i borginni Bologna, þar sem umferðin tepptist að nokkru vegna snjóa á „Þjóðvegi sólarinnar”, sem ekki virtist bera nafn með réttu um þessa páska. Frimerkjasöfnun stuðlar að betri heilsu. Heilbrigðisyfirvöld i Póllandi hafa nýverið skýrt frá þvi, að frimerkjasafnarar lifi lengur en annað fólk. Stjórnarmálgagnið sovézka, Isveztia, skýrði frá þvi fyrir skömmu að frimerkjasöfn- un hefði um nokkurn tima verið viðurkennd lækningaraðferð á sovézkum og pólskum spitölum og hressingarhælum. Fyrir tveimur árum urðu læknar við pólskan spitala varir við, að börn urðu mun fljótar heilbrigð ef þau fengust við frimerkjasöfnun. Eftir það var frimerkjavinna tekin inn i sál- fræöilækningar, og hefur það gefiö mjög góða raun. Shirley MacLaine á ferð í Kina Leikkonan Shirley MacLaine, sem þessa dagana skemmtir islenzkum sjónvarpsáhorfend- um i gervi brellnar blaðakonu, fr þessa dagana á ferö i Kina ásamt 11 öðrum bandariskum konum. Fóru þær til Kína á mánudaginn i fyrri viku og er ætlunin með ferðinni „aö kynnast af eigin raun framför- um á sviöi jafnréttis kvenna i Kina”. Shirley MacLaine Fólk vill páfagauka sem blóta. Brezki fuglasalinn Derek Neale heldur þvi fram að fólk vilji miklu frekar páfagauka sem tala ljótt, en þá sem betra uppeldi hafa hlotið. Þess vegna býður hann þeim, sem geta kennt páfagaukunum hans ósið- legt orðbragð um 6000 krónur, en hann heldur þvi fram að ef fuglinn geti viðhaft ósæmilegt orðbragð og blótað þá seljist hann á tvöföldu verði. Trimm fyrir þá sterku! Walter Cornelius, fyrrum sirkusskemmtikraftur i Bret- landi og hefur nýverið haldið upp á 51 árs afmælisdaginn sinn, trimmar á dálitið sér- stakan hátt. Hann sippar með keðju, sem er þrir metrar á lengd og vegur 52 kiló. Þaö er ekki beint stæöilegur fákur, sem þessi félagi úr Bandarlsku indlána- hreyfingunni ríöur á framhjá verzIun a r m iöstööinni I Wounded Knee, en þetta eru svokallaöir stökkstafir (pogostick). Þetta væri ágætis upplyfting, en ekki fylgdi þaö sögunni, hvort forfeöur þeirra væru búnir aö snúast marga hringi I gröfum sinum yfir at- hæfi afkomendanna. Að þvl sem bezt er vitaö þá situr allt viö þaö sama I Wounded Knee, félagar indiánahreyfingarinnar halda enn þorpinu, og yfirvöldin halda vörö um þaö. Undrbúningur fyrir sumar- siglingarnar Frændur okkar, Norömenn, eru þekktir fyrir þaö aö á pásk- um bregöa þeir aUflestir undir sig betri fætinum og storma til fjalla til aö njóta fjallaloftsins og stunda sklöaiþróttina. Ekki er þaö nú svo aö bæirnir tæmist alveg, þvl hér gefur aö lita eina fjölskyldu, sem notaði páskafriiö til aö undirbúa bátinn sinn fyrir sumariö. Eru þaö þau, trena, Anna, Margrét Sunneva og hundurinn Kanga aö fága og hreinsa bátinn sinn Irabellu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.