Vísir - 26.04.1973, Page 10
Fimmtudagur 26. aprll. 1973.
10
„Þetta,” sagöi Jana og benti ,,er leiðin til Gyros
Til að ná til Zoram veröum viö aö leggja
NYJA BÍÓ
BUTCH CASSIDY
and the KID *
0 KATHARINE ROSS
PAULNEWMAN ROBERT REDFORD
islenzkur texti.
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerö amerisk
litmynd. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaðsókn
og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Tónlist: Burt Bacharach
Sýnd 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Islenzkur texti
„Ein nýjasta og bezta
mynd Clint Eastwood",
19
CUNT
EASIWOOP
MRTY
tjp Sumarstörf
GUÐINN, SEM
RAKAR SAMAN GULLI
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar.
Félagsmálastofnunin óskar eftir að ráða
starfsfólk i eftirtalin störf i sumar:
1. Umsjónarmann meö vinnuskóla og skólagöröum.
2. Verkstjóra viö vinnuskóla.
3. Verkstjóra og aöstoöarfólk I skólagöröum.
4. Aöstoöarmann viö vallagæzlu.
5. Sumarbúöir I Kópaseli.i (A) forstöðukonu, (B) eld-
hússtúlku, (C) 3 stúlkur og einn pilt viö barnagæzlu.
6. Leiöbeinendur á starfsleikvöllum.
7. Gæzlukonu á barnaleikvöll (starf allt áriö).
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun-
inni, Alfhólsvegi 32, 2. hæð, og þar eru einnig veittar nán-
ari upplýsingar i sima 41570. Umsóknarfrestur er til föstu-
dagsins 4. maí.
Félagsmálastjóri.
FRÍMERKI.
íslenzk og erlend
Frímerkjaalbúm
Innstungubækur
Stærsta frímerkjaverzlun
landsins
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavöröustíg 21 A-Simi 21170
Myndlistarhús í minningu Kjarvals
Guöinn, sem rakar saman gulli
Hann er feitur, indverskur unglingur,
leiðtogi sértrúarflokksog orðinn átrúnaðargoð.
Hann rakar saman gulli
og hefur nú opnað bankareikning
i Sviss.
Þegar hann hafði hreiðrað
vel um sig heima fyrir,
f laug hann til Los Angeles
og sló i gegn þar.
— Það segir nánar frá honum
í nýjustu Viku.
Þareru einnig myndir af tignum gestum
viðopnun Myndlistarhússins
á Miklatúni,
ný og spennandi framhaldssaga,
stór litmynd af Brimkló í poppþættinum
og ótalmargt fleira.
Vikan
Æsispennandi og mjög vel gerð,
ný, bandarlsk kvikmynd I litum
og Panavision.
Þessi kvikmynd var frumsýnd
fyrir aðeins rúmu einu ári og er
talin ein allra bezta kvikmynd
Clint Eastwood, enda sýnd við
metaðsókn viða um lönd á
siðastliðnu ári.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur og Húna i kvöld kl. 20.30.
Fióin föstudag. Uppselt.
Laugardag. Uppselt.
Þriðjudag. Uppselt.
Næst miövikudag.
Loki þó!
sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Austurbæjarbíó:
Súperstar
Sýning föstudag kl. 21.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi
11384.
Mótatimbur
Notað mótatimbur
til sölu.
Hótel Holt.