Vísir - 26.04.1973, Síða 12
Hægviðri skýjað
með köflum
Hiti 4-6 stig
i dag, nálægt
frostmarki
i nótt
Visir. Fimmtudagur 26. april. 1973.
MINNINGARSPJÖLO
Sunnudaginn 22. okt. voru gefin
saman i Bústaðakirkju af séra
Olafi Skúlasyni ungfrú Unnur
Þorsteinsdóttir og herra John F.
Zalewski. Heimili þeirra verður
að Asparfelii 22, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris
Ferðafélagsferð
28/4. Fjögurra daga ferð um
Vestur-Skaftafellssýslu. M.a.
farið á Meðallandsfjöru og
Alviðruhamra. Farmiðar i skrif-
stofunni.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798
Ibúð óskast
Óskum eftir litilli einstaklingsibúð til leigu
fyrir starfsmann. Nánari uppl. i sima
22300.
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS.
Gröfumenn —
Loftpressumenn
Óskum að ráða vanan mann á John Deere
gröfu. Einnig vana menn á loftpressur.
VERKFRAMI HF.
Simi 86030.
Blaðburðarbörn
óskast i eftirtalin hverfi:
LAUFÁSVEGUR
GRETTISGATA
Vinsamlegast hafið samband
við afgreiðsluna
visir
SKEMMTISTAÐIR
Minningar.spjiild Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
stejnsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur, Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningarkort
Hvitabandsins fást hjá Skart-
gripaverzlun Jóns Sigmunds-
sonar, Laugavegi 8. Happdrættis-
umboðinu, Vesturgötu 10, Odd-
friði, öldugötu 50, Jórunni,
Nökkvavogi 27, Helgu, Viðimel
37, Unni, Framnesvegi 63
Veitingahúsið Lækjarteig 2.
Brimkló, Kjarnar og Haukar.
Hótel Loftleiðir. Roy Bradley og
Nutcrackers.
Röðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Veitingahúsið i Giæsibæ. Bingó
kl. 9.
Templarahöllin. Bingó kl. 9.
TILKYNNINGAR
Guðrún Friðrika Þorláksdóttir,
Mávahlið 24,lézt 18. april , 86 ára
að aldri. Hún verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á
morgun.
Guðmundur Jóhannsson, Faxa-
skjóli 20, lézt 20. aprfl, 54 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Neskirkju kl. 13.30 á morgun.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusðtt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
Reykjavik Kópavogur.
Ilagvak't: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
iiafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
KL 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÓTEK
Félagsstnrf eldri borgara.
Fimmtudaginn 26.
april hefst hasdavinna.föndur kl.
13.30 e.h.
Kvennadeild Slyswvarnafélagsins
i Reykjavik heldur afmælisfund
sinn i Slysavarnat'élagshúsinu
Grandagarði fimmtt)daginn 26.
april kl. 20 og hefst með borð-
haldi. Fjölbreytt skeíomtiskrá.
uppl. I sima 14374 og 20B6O.
Kvenfélag llreyfils, fumdur i
Hreyfilshúsinu fimmtudag kl.
8.30. Rætt um sumarferðategið,
fjölmennið. Stjórnin.
Kvenfélag Asprestakalls, hel^ur
fund i Asheimilinu, Hólsvegi 17,
föstudaginn 27. april kl. 20-30
Vigdis Finnbogadóttir kemur á
fundinn og ræðir leikhúsmál.
Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti. (karla og konur)
Kvennádeild Skagfirðingafélags-
ins i Reykjavik heldur basar og
kaffisölu i Lindarbæ,
þriðjudaginn 1. mai kl. 2, einnig
leikfangahappdrætti og úrval'
lukkupoka. Félagskonur eru
beðnar að koma með muni á
basarinn i Lindarbæ mánudags-
kvöldi eftir kl. 8. Kökumóttaka
fyrir hádegi 1. mai.
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaöra, kvennadeild.
Föndurfundur verður haldinn að
Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn
26. april kl. 20.30. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Föndrið heldur áfram i kvöld kl.
8.30 i fundarsal kirkjunnar.
Nefndin.
BILANATILKYNNINGAR
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hita veitubilanir simi .5524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Lögregla slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
.slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan >simi
\41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
aimi 11100.
Hsfnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Segir þú að við séum ónær-
gætin? Hvað viltu þá kalia það að
koma hingað að dyrunum, svona
til fara eins og þú?
L
Kvöld, nætur og helgidagavarzla
apóteka í Reykjavik:
Vikuna 20. til 26. april, Háaleitis-
apótek og Vesturbæjarapótek.
Það apótek, sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum.
Kvöld- og helgidaga varzla i
Kópavogi. Kópavogsapótek opið
alla daga til kl. 19, nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga kl. 1-3.
HEIMSOKNARTÍMI
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvítabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og
19-19.30 alla daga. Kleppsspital-
inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vifilstaðahæliö: 15. 00 til 16.00 og
19.30 til 20.00 alla daga. Fastar
ferðir frá B.S.R.
F æðingarheimiliö
Eiriksgötu: 15.30-16.30.
við
-Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er I sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-
16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15-17. aðra daga eftir umtali.
—Og fyrst þið nú ætlið að fara að hita upp
völlinn, þurfa þá ekki strákarnir að fara að hita
sig upp fyrir leik?