Vísir - 28.04.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 28.04.1973, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 28. aprfl 1973. NYJA BÍÓ BUTCH CASSIDY and the KID ★ 0 KATHARINE ROSS PAULNEWMAN ROBERT REDFORD tslenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd viö metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hiil. Tónlist: Burt Bacharach Sýnd 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti ,/Ein nýjasta og bezta mynd Clint Eastwood". as CUNT EASTWOOP MR1Y FRIMERKI. íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Sími 21170 Tilkynning Þeir, sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði ,,Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 14. mai n.k. Hlutaðeig- endur hafi samband við afgreiðslumann ,,Vöku” að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 27, april 1973. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. Borgarbókasafn Reykjavíkur Lokað i dag laugardag vegna 50 ára af- mælis safnsins. Frá 1. mai til 1. okt. verð- ur bókasafnið i Þingholtsstræti opið á laugardögum til kl. 4. Lokað á sunnudög- um. Borgarbókasafn Reykjavikur. K.R.R. Í.B.R. MELAVÖLLUR Reykjavikurmót meistaraflokkur. í dag kl. 14. ÁRMANN - VALUR Mótanefnd. Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavikur verður haldinn i húsakynnum félagsins, Berg- staðastræti 11A, Reykjavik, mánudaginn 30. april, 1973, kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Æsispennandi og mjög vel gerö, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Þessi kvikmynd var frumsýnd fyrir aðeins rúmu einu ári og er talin ein allra bezta kvikmynd Clint Eastwood, enda sýnd við metaðsókn viða um lönd á siöastliðnu ári. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flóin i kvöld. Uppselt. Þriðjudag. Uppseit. Miðvikudag. Uppselt. Næst föstudag. Loki þó! sunnudag kl. 15. PéturogRúnasunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SOPERSTAR Sýning miðvikudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. gmmmmmmmmmmmmtm^—mwmtmmm^ r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.