Vísir - 23.05.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 23.05.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miövikudagur 23. mai 1973 NYJA BIO FORTRAN IV ■ KYNNING Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar gangast fyrir kynningu á notkun Fortran IV tölvumálsins fyrir hina nýju tölvu fyrirtækisins. Kynningin mun standa yfir dagana 6-8 júni kl. 14:00—18:00. Miðað er við að þátt- takendur kunni Fortran málið. Rætt verður um stýrikerfi vélanna og verkefni undirbúin til keyrslu. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 86144 eigi siðar en föstudaginn 30. mai. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar SPIL Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval • FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 27170 Aðalfundur LOFTLEIÐA h.f. verður haldinn i Kristal- sal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 28. júni n.k. og hefst kl. 13.30 (1.30 e.h.) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um sameiningu Loftleiða h.f og Flugfélags íslands h.f. 3. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum i skrifstofu félagsins á Reykjavikurflugvelli siðustu vikuna fyrir aðalfund. Reikningar félagsins liggja frammi á sama stað og sama tima, hluthöfum til sýnis. Stjórn Loftleiða h.f. BDTCH CASSIDY and the KID ± 0 KATHARINE ROSS PAULNEWMAN ROBERT REDFORD tslenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerö amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og 'fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hiil. Tónlist: Burt Bacharach Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ El Condor. Mjög spennandi, ný amerisk lit- mynd. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli Lee Van Cleef Aðrir leikarar: Jim Brown, Pat- rik O’Neai. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringatexti. STJÓRNUBIO Umskiptingurinn (The Watermelon Man) i’ Fýi’stur meö fréttimar VÍSIR íslenzkur texti Afar skemmtileg og hlægileg i amerisk gamanmynd i litui Leikstjóri Melvin Van Peeble Aðalhlutverk: Godfrey Car bridge, Estelle Parsons, Howai Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSlð 5>|ö stelpur sýning i kvöld kl. 20. Lausnargjaldið sjötta sýning fimmtudag kl. 20. Kabarett þriðja sýning föstudag kl. 20. Kabarett fjórða sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.