Vísir - 27.06.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 27.06.1973, Blaðsíða 9
Olympíusundkonan marg- sigruð ó móti í Kaliforníu - Shane Gould sigraði aðeins í einni grein á stórmóti í Santa Clara Það vakti mikla athygli á stór- móti i sundi, sem haldió var i Santa Clara i Kaliforniu um helg- ina, aft sundkonan fræga, Shane Gould, Astralfu, sem hlaut fimm verólaun á Olympiuleikunum i Þessi mynd var tekin i Munch- en i fyrra, þegar allt lék i lyndi á Olympiuleikunum — þessi tvö reyndust þar i scrflokki, Mark Spil/, ósigrandi, og Shane Gould hlaut fimm verölaunapeninga, fjóra úr gulli. o fyrra, var sigruft hvaft eftir ann- að. Shane sigrafti aöeins i einni grein, 200 m fjórsundi, varft fimmta i 400 m skriðsundi og komst ekki i úrslit i 100 m skrift- sundinu, en hún á heimsmetin á þessum vegalengdum. Shane, sem nú slundar nám i Bandarikj- unum i þeim tilgangi aft bæta sig i sundinu, sagftist vera mjög von- svikin, en hún ætti enga afsökun. Austur-þýzka stúlkan Kornelia Ender, sem er 15 ára og varft oft aft horfa á eftir Shane i fyrra i Munchen, var stóra stjarnan á mótinu. Hún setti nýtt Evrópumet i undanrás 100 metra skriösunds- ins, synti á 58.6 sek., en i úrslitum varft hún jöfn hinni 16 ára Shirley Babashoff, Bandarikjunum. Báft- ar fengu timann 58.8 sek. Roland Matthes, Austur- Þýzkalandi, Olympiumeistarinn i baksundi, sigrafti meft yfirburft- um i 100 metra baksundi i Santa Clara — synti á 58.2 sek., sem er nýtt mótsmet á hinu fræga sund- móti. Mjög góöur árangur náftist i 400 metra skriösundi kvenna. Þrjár bandariskar stúlkur börftust þar um fyrstu sætin og var keppnin gifurlega hörft. Shane Gould átti enga möguleika aft fylgja þeim eftir og varft afteins fimmta. Sig- urvegari varft Heather Green- wood á 4:22.7 min., sem er tals- vert betra en islenzka karlametift BLOÐ OG TIMARIT I FERDALAGID SOftA HUSIÐ LAUGAVEGI178, REYKJAVÍK. ÍSLAND. SÍMI 86780. i sundinu, Babashoff varft önnur á 4:22.9 min. og i þriftja sæti varö Sandi Johnson á 4:23.0 min. Jafn- ara gat þaft varla verift. Jack Babashoff, 17 ára bróftir Shirleyar, sigrafti i 100 m skriö- sundi á 54.0 sek. sjónarmun á undan Joe Bottom sem fékk sama tima. Þeir voru langt frá móts- meti Mark Spitz 52.4 sekúndum. Keppni var einnig mikil i 400 m skriftsundinu. Þar sigrafti John Kinsella á 4:06.6 min. var rétt á undan Rick Demont, sem fékk sekúndubroti lakari tima. Þá var keppnin i 200 m bringu- sundinu einnig mjög skemmtileg. Nobutaka Taguchi, Japan, átti beztan endasprett og sigrafti á 2:26.7 min. — rétt á undan Skot- anum David Wilkie, sem synti á 2:27.0 min. John Hencken, Bandarikjunum, varft þriftji á' 2:27.4 min. og Rick Colella, USA, fjórfti á 2:27.7 min. t 200 m bringusundi kvenna sigrafti Claudia Clevenger, USA, á 2:46.1 min. en Lynn Colella systir Ricks, varft önnur á 2:47.9 min. 1 100 m baksundi sigraði ungverska stúlkan Andrea Gyarmati á 1:07.3 min. en Melissa Belote, USA, varft önnur á 1:07.5 min. Heimsmet Austurriska stúlkan Maria Sykora setti sl. laugardag nýtt heimsmet i 400 metra grinda- hlaupi á móti i Frankfurt i Vestur-Þýzkalandi. Sykora hljóp vegalcngdina á 57,3 sckúndum og bætti eldra met sitt, um hvorki meira né minna en 1.2 sek. Þaft var 58.5 sek. Þaft setti hún í Edinborg 16. júni, svo framför hennar er hreint ótrúleg. OPIÐ GOLFMÓT HJÁ Milljón dollara fyrir titilleik George Foreman, heims- meistaranum i þungavigt i hnefa- lcikum, hefur verift boftin ein milljón dollara fyrir aft verja titil sinn gegn Joe „King" Roman frá Fuerto Rico i Tokió 1. september næstkomandi. Japanska sjónvarpift, sem mun sjónvarpa leiknum og liafa einkaaftstöftu, segir, aft Roman fái hundraö þúsund dollara fyrir snúftinn. Keppnin fer fram i Martial listahöllinni, sem rúmar 15000 manns i sæti. Dýrustu aft- göngumiftarnir munu kosta 189 dollara — efta um 18 þúsund krónur, cn þeir ódýrustu, fyrir skólanemendur, tvo dollara. Friftfinnur Finnbogason, hinn hávaxni miftvörftur ÍBV, átti stórleik gegn Breiftabliki á Melavellinum á laugardag. Hann var einn- ig hættulegur i sókninni, þeg- ar ÍBV fékk hornspyrnur og á myndinni sést hann skalla á mark. Aftrir á myndinni eru Einar Þórhallsson og Haraldur Erlendsson (nr. 5), sem skorafti eina mark Blik- anna, og Vestmanna- eyingarnir örn Óskarsson og Haraldur Júliusson. Ljós- mynd Bjarnleifur. VESTMANNAEYINGUM dagskvöld. Búizt er vift mikilli þátttöku, þar sem keppnin er nú háö i Reykjavik og þaft hefur sýnt sig aft þessi opnu mót njóta vin- sælda kylfinga. 30 greinar ó Reykjavíkur- leikunum Keppt verftur i 30 greinum á Reykjavikurleikunum i frjálsum iþróttum, sem háftir verfta á Laugardalsvelli 9. og 10. júlí n.k. 7-8 útlendingar munu keppa á leikjunum. Meftal keppnisgreina fyrri daginn eru 200, 800, 3000 metra hlaup, 110 m grindahiaup, kúlu- varp, spjótkast, langstökk og há- stökk og vcrftur krafizt lág- marksafreka til þátttöku i grein- um. Siftari daginn verftur keppt i 100, 400, 1500 og 5000 m hlaupum, 400 m grindahlaupi, kringlu- kasti, sleggjukasti, stangarstökki og þristökki. Keppt verftur ‘ að auki i ellefu greinum kvenna. Olympiumeistarinn Danek frá Tékkóslóvakiu verftur meftal keppenda gegn Erlendi Valdi- marssyni i kringlukastinu, en beftift er eftir svari frá Ricky Bruch. Þátttökutilkynningar i mótiö þurfa aft berast fyrir 2. júli. Eina opna golfkeppnin, sem Golfklúbbur Vest- mannaeyja gengst fyrir á þessu ári veröur á Grafar- holtsleikvellinum um helg- ina — af skiljanlegum ástæðum geta Eyjamenn ekki haldið sitt mót í Herjólfsdal að þessu sinni. Þetta er svokölluft Faxakeppni — Flugfélag Islands gefur verö- laun til hennar —og verfta leiknar 36 holur — 18á laugardag og 18 á sunnudag. Væntanlegir keppend- ur geta skráft sig i sima golfskál- ans á Grafarholtsvelli og þurfa aft hafa tilkynnt þátttöku fyrir föstu- Flugfélagsntenn eiga sterku knattspyrnuliði á aö skipa og fyrst i þessum mánufti iéku þeir vift starfsmenn Air France. Leikift var á Mela- vellinum og sigrafti Flug- félagift meft 3-0 og hlaut aft launum silfurbikar til eign- ar. Sl. haust léku liftin i Paris og þá varft jafntefli 3-3. Þrir landsliösmenn eru i lifti Fi — Guðgeir Leifsson og ung- lingalandsliftsmennirnir Gunnar örn Kristjánsson og Guftmundur Ingvason. Þá eru þar einnig kunnir kappar eins og Helgi Þorvaldsson, Örn Steinsen og Grétar Sigurftsson. Mýndin hér til hliftar er af sigurvegurunum — tekin á Melavellinum. ' Æm\ liinihiminBirii íþróttir geta stuðlað að friði í heiminum Rœtt við dr. Ingimar Jónsson, sem sat fyrstu íþróttaróðstefnu Evrópu Fyrsta iþróttaráðstefna Evrópu varhaldin í Vinarborg i síðasta mánuði og sátu hana alls 115 fulltrúar íþróttasam- taka og ríkisstofnana frá 25 löndum. Af Islands hálfu sóttu ráðstefnuna þeir Hannes Sigurðsson, Ingimar Jónsson og Þorsteinn Einarsson, en sér- stök undirbúningsnefnd, skipuð fulltrúum frá sex löndum, hafði undirbúið ráðstefnuna og falið iþróttasambandi Austur- ríkis að kalla hana saman Vit hittum Ingimar Jónsson nýlega og báðum hann aö segja okkur frá þessari ráftstefnu og tilgangi hennar. Hann sagfti: — Tilgangur ráftstefnunnar var fyrst og fremst sá, að kanna mögu- leika á vifttæku samstarfi Evrópu- þjófta á öllum sviðum iþrótta. Þörfin fyrir aukift samstarf Evrópuþjófta á þesssu svifti hefur fariö vaxandi á und- anförnum árum samfara þeirri stjórn- málaþróun, sem átt hefur sér staft, og ekki sizt vegna þess aft skilningur á þvi, aft iþróttir geta stuölaft aft frifti á grundvelli friftsamlegrar sambúðar hefur aukizt mjög. Þetta staftfesti hin mikla þátttaka i ráðstefnunni og sá einhugur, sem rikti á henni um nauð- syn þess, að efla samskipti og sam- stöðu Evrópuþjófta i iþróttamálum. Þeir tilburftir örfárra fulltrúa Vestur- Evrópulanda til aft halda stjórnmála- legum ágreiningi á loft, fengu engar undirtektir. Þessi vilji til aukins samstarfs var og kjarninn i þeim umræftum, sem áttu sér staft um hin mörgu erindi, sem flutt voru á ráftstefnunni um þýftingu iþrótta fyrir einstaklinginn og þjóðir og einstaka þætti iþrótta. Stóran hlut i ráftstefnunni áttu full- trúar sósialisku landanna, sem gerðu itarlega grein fyrir likamsmenningu og iþróttum i löndum sinum. Báru er- indi þeirra vott um gróskumikift iþróttalif i þessum löndum sem og Noel Baker, forseti Heimsráftsins fyrir likamsuppeldi og iþróttir (CIEPS), undirstrikafti meö eftirfarandi orftum um leift og hann lagði áherzlu á gagn- semi þess, aö þjóftir Evrópu lærðu hver af annarri: „Vift getum lært hverjir af öftrum. En ég held, aft vift, sem búum á Vesturlöndum, getum sérlega mikift lært af löndum austurs- ins. í öllum löndum þyrftu iþróttir aft njóta eins gifurlegs stuftnings og t.d. i Sovétrikjunum. Ég hef lika séft iþróttalift sósialisku landanna á mörg- um stórum iþróttamótum. Sjaldan sér maftur eins ágætt iþróttafólk, bæfti hvaö siögæöi og afreksgetu snertir. Aft þessu ættum vift alls staftar aft stefna.” Ingimar Jónsson Óhætt er aö segja, aft þessi fyrsta Iþróttaráöstefna Evrópu hafi náft til- gangi sinum, þvi hún sýndi aft mikill áhugi er á auknu samstarfi eins og fram kemur i yfirlýsingu hennar, og þeirri ákvörftun aft halda slikar ráft- stefnur á tveggja ára fresti. Hvernig hljóftafti þessi yfirlýsing þátttakenda? Hún var i stórum drátt- um þannig. — Fulltrúar iþróttasamtaka og rik- isstofnana frá 25 Evrópulöndum, sem þátt tóku i I. Iþróttaráftstefnu Evrópu, lýsa yfir ánægju sinni yfir þvi aö ráö- stefnan skyldi kölluö saman og fara vel fram. Þátttaka og aftstoft svo margra iþróttasamtaka og rikisstofn- ana undirstrikar mikilvægi I. tþrótta- ráðstefnu Evrópu sem og sú staft- reynd, aft forseti Austurrikis heiðrafti ráftstefnuna meft kveftjuávarpi til þátttakenda og UNESCO lýsti yfir stuftningi sinurn vift markmiö og mál- efni ráftstefnunnar i inngangserindi framkvæmdastjóra UNESCO hr. René Maheu i upphafi hennar. Allir þátttak- endur eru sammála um, að nú þegar þjóðir Evrópu leggja sig fram um aft stuöla að samstarfi og öryggi i Evrópu, hafi einnig á sviöi iþrótta i öll- um löndum Evrópu aukizt sú þörf, aft gera mannúðar- og félagslegt hlutverk iþrótta aft veruleika og stuftla aft skiln- ingi og vinsamlegu samstarfi án tillits til kynþátta, trúar og stjórnmálaskoft- ana. Fulltrúar þátttökuþjóftanna eru á einu máli um, aft ráftstefnan hafi farift fram i anda vináttu og skilnings. Þeir fengu staftfestingu á þeirri skoðun sinni, aft slikar ráöstefnur geta verift ákjósanlegar til þess aft skapa tengsl milli iþróttasamtaka og rikis- stofnana, sem meft iþróttamál fara, auka gagnkvæm skipti á reynslu á öll- um sviftum iþrótta og til umræöu og úrlausnar á sameiginlegum áhuga- málum. Þátttakendur á I. lþróttaráftstefnu Evrópu eru ánægöir yfir þvi aft hafa átt hlut aft þvi aft sýna fram á, aft þýft- ing iþrótta getur verift eins mikilvæg fyrir samskipti þjófta og fyrir hverja einstaka þjóft. I. tþróttaráftstefna Evrópu hefur færtsönnur á aft viftfeftmir möguleikar eru fyrir hendi á nánu og árangursriku samstarfi milli iþróttasamtaka og rik- isstofnana. Margs konar fjölþjóöleg tengsl sköpuftust efta voru aukin. Ráftstefnan sýndi, aft það er bæfti gagnlegt og nauðsynlegt aö halda slik- ar ráðstefnur á tveggja ára fresti svo unnt verfti aft draga ályktanir af sam- starfinu og ræfta nýjar leiftir og aðferft- ir til þess aft auka þaft. I. tþróttaráftstefna Evrópu fagnar þvi, aft iþróttasamtök Þýzka Alþýftu- lýftveldisins hafa lýst sig reiftubúin til aft halda næstu Iþróttaráftstefnu Evrópu árift 1975 i landi sinu. Iþrótta- samtök Danmerkur hafa boftizt til að vera gestgjafar tþróttaráftstefnu Evrópu árift 1977. Ráftstefnan biftur iþróttasamtök og stofnanir þeirra landa, sem mynduftu undirbúningsnefnd I. tþróttaráftstefnu Evrópu (Þýzka Sambandslýftveldift, Frakkland Austurriki, Sviþjóft, Sovét- rikin og Ungverjaland) aft undirbúa II. tþróttaráðstefnu Evrópu árift 1975 i samvinnu vift iþróttasamtök Þýzka Al- þýftulýöveldisins. Þess er óskaft að UNESCO sendi fulltrúa i undirbúningsnefndina. Allir þátttakendur I. lþróttaráft- stefnu Evrópu láta i Ijós þakklæti sitt fyrir þá innilegu gestrisni, sem þeim var sýnd i Vin. Þessu þakklæti beina þeir sérstaklega til lþróttasambands Austurrikis, til ráftuneytisins fyrir kennsluog listir, Vinarborgar, CIEPS, sem og til allra frummælenda og þeirra sem til máls tóku og stuftluftu aft góftum árangri ráftstefnunnar. Lógmarksafreka kraf- izt til þátttöku í MÍ Aðalhluti Meistaramóts Is- lands í frjálsum íþróttum fer fram dagana 15.16. og 17. júlí á Laugardalsvelli/ en þetta verð- ur fyrsta meistaramótið, þar sem lágmarksafreka er krafizl af keppendum til þess að öðlasl rétt til keppni á mótinu. Lágmörk þessi voru samþykkt á sift- asta ársþingi Frjálsiþróttasambands Islands. Ekki eru þó lágmarksafrek i langhlaupunum þannig, aft þaft var ekki brot á reglugerftinni aft litlu strákarnir tveir kepptu i 10 km hlaupinu á dögunum, þó hvimleitt hafi þaft verift. Þessi lágmörk eru ekki erfift fyrir flesta, sem huga á þátttöku i mótinu, en koma i veg fyrir, aft fólk, sem ekk- ert erindi á til keppni á meistaramóti, geti keppt þar. Til dæmis þarf kepp- andi ekki aft hafa hlaupift 100 m nema á 12 sek. til aft öðlast þátttöku — stokk- ift 1.70 m i hástökki efta varpaft kúlu 12.50 metra, svo nokkrar greinar séu nefndar i karlagreinum. Einnig er krafizt lágmarksafreka hjá konum t.d. 14sek.il00m og 8.80 i kúluvarpi. tþróttafélag Reykjavikur mun sjá um mótift og þurfa þátttökutilkynning- ar — og þar meft árangur keppenda — aft hafa borizt til Agústar Asgeirssonar eöa Guftmundar Þórarinssonar fyrir 8. júli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.