Vísir - 27.06.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 27.06.1973, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 27. júni 1973. Thoar útskýrði að Ghak hefði sent með honum hermenn að beiðni Innes, til að snúa skipinu til ytri skorpunnar. (c;p,8 ^ f [ cC2o 1 r1- 6219 1 1 Tf/ 4 ^ Þetta er hinn sœnski Cabby! Gerir nokkur betur? Cabby býöur upp á algjöra nýjung i byggingu hjólhýsa varðandi styrkleika og 1. flokks frágang, þvi jafnvel i Grænlandi hefur hann sannað ágæti sitt! Verður til sýnis v / tjaldstæðin i Laugardal i dag og á morgun frá kl. 2-10. Verið velkomin ÍSFOSS SF. Ármúla 22 TONABIO Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spenccr, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Islenzkur texti. Fáar sýningar eftir. MUNIO RAUÐA KROSSINN NÝJA BÍÓ “THE RICHEST AND MOST PROVOCATIVE OF RECENT FILMS.” -Richard Schickel, Life Magazine 2o Century-Fox presents WALKABDUT “AN EXCITIN6 AND EXOTIC ADVENTURE!” Islenzkur texti. ,__, Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströlsk lit- mynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Ástraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg, David Gutupilii Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Getting Straight Islenzkur texti. Afar spennandi sérstæð og skemmtileg amerisk úrvalskvik- mynd með úrvalsleikurunum Elliott Gould og Candice Bergen. Endursýnd i dag vegna fjölda áskorana kl. 5, 7 og 9! 15. Bönnuð börnum HÁSKÓLABÍÓ í Strætó (On the Buses) Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gaman- mynda. Leikstjóri: Harry Booth Aðalhlutverk: Reg Varney-Doris Hare, Michael Robbins. íslenzkur texti. kl. 5, 7 og 9. Það er hollt að hlæja KOPAVOGSBIO Rauði rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norð- manninn Agnar Mykle. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,15 og 9. mmm CLINT EASTWOOD SHIRLEY MACLaine TWO MULES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerö amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision Isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÍÞJOÐLEIKHUSID Síðustu sýningar á Kabarett Kaba rett sýning fimmtudag kl. 20. Kaba rett sýning föstudag kl. 20. Kabarett sýning laugardag kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.