Vísir - 27.06.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 27.06.1973, Blaðsíða 15
Visir. Miftvikudagur 27. júní 1973. 15 ATVINNA í Vangar tvo lagtæka menn i 1 til 2 mánuði eða lengur. Gæti verið gott fyrir framhaldsskólanema. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Lagtækur 8810” fyrir 30. júni. Breiðholt.Kona óskast til aö þrifa stigaganga og sameign. Uppl. i sima 81254 eftir kl. 8. Hljómsveit óskar eftir söngvara. Gott söngkerfi til staðar. Uppl. i næstu viku frá kl. 13-20 i sima 31260. Ræstingakona óskast 1. júli nk. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Óskum aft ráfta járnsmiöi og lag- henta aðstoðarmenn. Vélsmiðjan NORMI, simi 33110. ATVINNA ÓSKAST 18 ára pilturóskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 38057. Piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Meðmæli. Upplýsingar i sima 14274. 2 menn óskaeftir vinnu viö hand- færaveiðar eða keyrslu, annar með meirapróf, margt fleira kemur til greina. Upplýsingar i sima 38998. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 36981 eftir kl. 5. TILKYNNINGAR Þrifinn kettlingur fæst gefins. Karfa getur fylgt. Uppl. i sima 32639. BARNAGÆZLA 13 ára stelpa óskar eftir að passa börn allan daginn. Simi 24609. KENNSLA Námskeið i tréskurði, kvöldnám- skeið — dagnámskeið Hannes Flosason. Simi 23911. * A A & * A * A A & & FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta ★ selja kaupa? Eigna markaðurinn Aóalstr*ti 9 Wiöbæja'markaöurinn simt 269 33 AAAAAAAAAAAAAAAAAA Eignir til sölu.Tveggja herbergja ibúð við Þverholt. 450 fermetra eignarlóð i Skerjafirði. Sumar- bústaður á Vatnsleysuströnd. Simi 83177, kl. 7-8 á kvöldin. Til sölu ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, miklar útborganir. FASTKIGNASALAN Óftinsgötu I. —Sinii 15605 SAFNARINN Fyrstadagsumslög „Norræna húsið” 26. júni, fyrsta áætlunar- flug Rvk — Göteborg 16. júni, umslög vegna heimsóknar Margrétar Danadrottningar til tslands 4.-7. júli. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A, Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, kórónumynt, seðla og gömul islenzk póstkort. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. ÞJÓNUSTA Rif og naglhreinsa steypumót, t.d. utan af bilskúrum o.þ.h. gegn greiðslu i timbri. Upplýsingar i sima 40257 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur. Tvöföldum gler i ibúðum, dýpkum föls. Notum glerið sem er fyrir, ef óskað er. Simar 26507, 24322 kl. 12—1 og 24496 kl. 7—9. Garfteigendur Get bætt við mig nokkrum blettum i slátt og hirðingu. Upplýsingar i sima 21501 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. llúseigendur — liúsverftir. Nú er rétti timinn til að láta hreinsa upp útidyrahurðirnar. Hurðin verður sem ný. Föst tiiboð — Vanir menn. Upplýsingar i sima 42341. ÖKUKENNSLA ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg '72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Ökukennsla-æfingatiinar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn.ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Nú getið þift valift.hvort þið viljið læra á Toyotu Mark II 2000 de lux eða Volkswagen 1300. Geir F. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555. ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. HRilNGERNINGAR Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kj. 13 og á kvöldin. Ilreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). i llreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar cá. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif — Hreingerning. Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Rýmingarsala Verzlunin hættir um næstu mánaðamót. Mikill afsláttur af ýmsum vörum Verzlunin Litlakjör, Kaplaskjólsvegi 1. ÞJONUSTA Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru.loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. í sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Bröyt X-2 - Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 72140. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir. Simi 15154. Sprunguviðgerðir — Þakrennur Simar 20189 — 10169. Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur og berum i og fl. Margra ára reynsla. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson, simi 71388. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur i steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góö afgreiösla. Uppl. i sima 82669. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi,— Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- vélar. Hitablásarar. Flísaskerar. Múrhamrar. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. CjAm^rAthÍuJLUljyi Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sprunguviðgerðir, simi 10382 Gerum við sprungur .i steyptum veggjum með hinu paulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta 5g góða þjónustu. Hringið i sima 10382. Traktorsgröfur til leigu vanir menn. Simi 83762 og 82126. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. alcoatin0s þjónuslan Sprunguviðgerðir og þakklæðning Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur. steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruft. Eitt bezta viðloðunár- og þéttiefni, sem vö! er á lyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl 7 ára ábyrgö á elni og vinnu i verksamningaformi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. ö sima 26938 ki. 9-22 alla daga. Dyrasimar Tökum að okkur uppsetningu á dyrasimum og innan- hústalkerfum. Vanir menn — Góð þjónusta Samvirki simi 15460 kl. 17-19 Vélaleiga Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viö- skiptin. Simar 82215 og 37908. Iðnkjör — Ilúsaviðgerðir. Þakþéttir, einangrunarefni, ryðvarnarelni, valnsverjandi málning. Silicon fúavarnareini. Aluminium Roof Coting Al-þakhúðun hefur sérstaklega góöa viðloðun. Sprungu- viðgerðir, þéttumrennur og húsgrunna, leggjum aslall á ■heimkeyrslur, sprautum silicon á hús undir málningu. Vinnum við girðingar- og rennuuppsetningar. Iliilum Limpet alhlifta einangrunarefni, rakavörn, eldvörn, hljóð- einangrun á hús og skip. I.eggjum oliuborin asfaltþak- pappa á stein og limburþök. Simi Irá kl. 2-5 14320 og Irá kl. 7-9 83711. Iðnkjör. Loítpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar Simi 85024 Traktorsgrala með pressu, sem getur unnið með gröfu og pressu samtimis lækkar kostnað við ýmis verk. Tek a? mér ýmis smærri verk. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar Veitum alla snyrti- og hárgreiðsluþjónustu. Sérstök meðferð fyrir hverja húðgerö. Coty-vörur i miklu úrvali. HARIÐ Lokkur Strandgötu 28. Hafnarfirði. Simi 51388. - Látið okkur klippa og létlkrulla hárið lyrir sumarið með hinum vinsælu frönsku olium Mini Wague og Babyform. vekur athygli hvar sem er. Látið okkur klippa og permanett krulla það fyrir sumarið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.