Vísir - 14.07.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 14.07.1973, Blaðsíða 10
10 Visir. I.augardagur 14. júli 1973. S t jörnuvellinum i Garöahreppi. Þessir leikir eru i A og B riöli. A Varmalandsvelli leika Ung- mennasamband Borgarfjaröar og Vikingur, Ólafsvik iC-riðli. Þá verða i 3. deildinni leikir fyrir norðan og austan. Lands- liðið i knattspyrnu verður við æfingar fyrir átökin viö Austur- Þjóðverja, en liðið verður valið annað kvöld, og þá væntanlega hægt að birta á mánudag hvaða leikmenn hafa verið valdir i 16 manna hópinn að minnsta kosti. Það verður mikið um aðvera i iþróttum i dag og á morgun: Norræna fimleikahátiðin sett i Laugardalshöll — Sundmeistaramótið i Laugardalslaug — og Meistaramótið i frjáls- um iþróttum á Laugar- dalsvelli. Knattspyrna á fjölmörgum völlum viðs vegar um land — þó ekki íeikið i 1. deild- inni um þessa helgi, en landsleikur við Austur- Þjóðverja á þriðjudag. A opnunarhátið Norrænir fim- leikar i dag kl. þrjú mun Birgir tsleifur Gunnarsson, borgar- stjóri, flytja ræðu — einnig Asgeir Guðmundsson, formaður Fimleikasambands tslands og siöan formaður Norræna fim- leikasambandsins. Þá munu 12 innlendir og erlendir fimleika- flokkar sýna listir sinar i Laugardalshöllinni. t kvöld kl. 20.30 veröa einnig fimleika- sýningar i Laugardalshöllinni — og kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Sundmeislaramót tslands — aðalhlutinn — hefst i Laugar- dalslauginni kl. fjögur i dag. Keppt verður i ellefu greinum. Mótið heldur áfram á m orgun kl. þrjú. Annað kvöld verður svo islenzka sundlandsliðið valið. Myndin hér neðst á siðunni til hægr> er af nokkrum sundmönn- um og korium Ægis — ásamt hinum ötula þjálfara sinum, Guðmundi Haröarsyni — og ef að likum lætur mun það setja mikil mörk á meistaramótið. Meistaramötið i frjálsum hefst á sunnudagskvöld á Laugardalsvelli kl. átta. Það heldur áfram á mánudags- og miðvikudagskvöld á sama stað. Myndin til hægri er af Halldóri Guðbjörnssyni, sem áreiðan- lega mun leika stórt hlutverk i hlaupunum á mótinu. Og fyrst við erum að skrifa um myndirnar er rétt að geta þess, að til vinstri, neðst, er nýjasti stórhlauparinn, Filbert Bayi frá Tanzaniu, sem náð hefur frábærum árangri i keppni i Evrópu i sumar. Hann er þarna eftir 1500 m hlaup á Bislet-leik- vanginum i Osló og með honum er Tom B. Hansen, Danmörku, sem varð annar i hlaupinu þar. Tom komst i úrslit i 1500 m á Olympiuleikunum — Filbert féll úr þar i undanrás. Nú, það verður einnig mikil knattspyrna um helgina. 1 dag verður heil umferð i 2. deildinni. Haukar og Armann leika i Hafnarfirði —■ leikurinn hefst kl. tvö — Vikingur og Selfoss á Melavelli, Völsungur og Þróttur, Reykjavik, á Húavík, og Þróttur—FH i Neskaupstað. Þessir þrir leikir hefjast kl. fjögur. Tólf leikir verða i 3. deildinni — þar á meðal leika Grótta ot Viöir á Háskólavelli, Reynir og Afturelding i Sandgerði, Stjarnan og Grindavik á FIMLEIKAR - SUND FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Basilikan — óargardýriö aftur úr forneskju, sem drepur með ejdi augna sinna Lifandi!! Kondorfug!!! Basilikan, ótrúlegt en satt, við sjáum hana!! Stórkostlegt!! KaRa Bambam! ' Hún lætur okkur afskiptalaus og hyggur að einhverju öðru. Risafuglinn svffur niður á við í leit að fæðu. Hann kemur of nærri Basilikunni og hún beinir augnaráði sínu að fuglinum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.